Síða 1 af 1

Skjávarpar

Sent: Mið 23. Jan 2013 12:03
af svanur08
Hvað þíðir þegar í spec á skjávörpum stendur 3x (3 sinnum eitthvað) 1920x1080 upplausn?

Re: Skjávarpar

Sent: Mið 23. Jan 2013 14:59
af Hauksi
svanur08 skrifaði:Hvað þíðir þegar í spec á skjávörpum stendur 3x (3 sinnum eitthvað) 1920x1080 upplausn?


Í LCD vörpum eru 3.panelar hver um sig með default upplausn varpans.

Einn af panelunum sleppir rauða ljósinu í gegn annar græna og sá þriðji því bláa.

Þetta er ekki ósvipað og í plasma/LCD sjónvörpum. Ljósið í hverjum sýnilegum pixil er
búið til úr 3.undirliggjandi pixlum (sub pixels) einn fyrir hvern lit (rauður grænn og blár)