Síða 1 af 1
Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 12:13
af ColdIce
Daginn Vaktarar.
Ég er með nokkuð einfalda spurningu held ég :p Byrjum á því að ég er með fartölvu og secondary skjá við hana og svo flatskjá. Mín spurning er: Get ég plöggað secondary skjáinn við TV og stillt svo stöð í TV sem sýnir það sem secondary skjárinn sýnir?
Takk takk
Re: Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 12:40
af hagur
Hmmmm ... tengja tölvuskjá við sjónvarpið og birta það sem er í sjónvarpinu á tölvuskjánum? Afar hæpið, nema sjónvarpið þitt sé með video out tengi sem fittar við inganga á tölvuskjánum, sem ég hef hreinlega aldrei séð á sjónvarpi.
Re: Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 12:44
af ColdIce
hagur skrifaði:Hmmmm ... tengja tölvuskjá við sjónvarpið og birta það sem er í sjónvarpinu á tölvuskjánum? Afar hæpið, nema sjónvarpið þitt sé með video out tengi sem fittar við inganga á tölvuskjánum, sem ég hef hreinlega aldrei séð á sjónvarpi.
Nei öfugt, birta á sjónvarpinu það sem er á tölvuskjánum
Re: Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 12:46
af hagur
Já dóh, las ekki nægilega vel.
Stutta svarið er nei :-) Til að þetta sé hægt, þá þarf tölvuskjárinn að vera með video útgang eða video passthrough, og þá þyrfti sjónvarpið að vera með samsvarandi input.
Þú ættir að geta fengið external USB skjákort, tengt það við fartölvuna og svo tengt sjónvarpið við það.
Re: Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 12:50
af ColdIce
hagur skrifaði:Já dóh, las ekki nægilega vel.
Stutta svarið er nei :-) Til að þetta sé hægt, þá þarf tölvuskjárinn að vera með video útgang eða video passthrough, og þá þyrfti sjónvarpið að vera með samsvarandi input.
Þú ættir að geta fengið external USB skjákort, tengt það við fartölvuna og svo tengt sjónvarpið við það.
Ah, grunaði að þetta yrði vesen
Takk fyrir svörin
Re: Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 12:52
af playman
Re: Tengja sjónvarp við tölvuskjá.
Sent: Fös 04. Jan 2013 13:04
af vesi
hvernig tengi er á TV ?