Sjónvarp Símans - Mörg sjónvörp?
Sent: Lau 22. Des 2012 21:32
Góða kvöldið.
Við vorum að skipta út Digital Ísland fyrir Sjónvarp Símans.
Við vorum með þetta tengt með gamaldags loftnetssnúrum í sjónvarpið og með T-stikki inn í önnur herbergi hússins.
En nú virðist þessi myndlykill símans ekki senda í gegnum loftnetstengið. En hann býður uppá það að senda í gegnum RCA/Scart og HDMI.
Hvernig er best fyrir mig að fá sendinguna inn í önnur herbergi hússins?
Er hægt að fá snúru sem breytir annaðhvort:
HDMI -> Loftnet.
Scart/RCA -> Loftnet.
Eða þarf ég bara að fá mér HDMI Splitter og draga HDMI í öll herbergi hússins?
( Það eru samt ekki öll sjónvörpin með HDMI )
Takk fyrir,
Gleðileg jól.
Við vorum að skipta út Digital Ísland fyrir Sjónvarp Símans.
Við vorum með þetta tengt með gamaldags loftnetssnúrum í sjónvarpið og með T-stikki inn í önnur herbergi hússins.
En nú virðist þessi myndlykill símans ekki senda í gegnum loftnetstengið. En hann býður uppá það að senda í gegnum RCA/Scart og HDMI.
Hvernig er best fyrir mig að fá sendinguna inn í önnur herbergi hússins?
Er hægt að fá snúru sem breytir annaðhvort:
HDMI -> Loftnet.
Scart/RCA -> Loftnet.
Eða þarf ég bara að fá mér HDMI Splitter og draga HDMI í öll herbergi hússins?
( Það eru samt ekki öll sjónvörpin með HDMI )
Takk fyrir,
Gleðileg jól.