Síða 1 af 1

Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 16:15
af AciD_RaiN
Sælir.

Ég er að flytja og þarf að fá mér veggfestingu fyrir sjónvarpið mitt. Eru þessar festingar allar stðlaðar fyrir hvaða sjónvörp sem er?

Eru einhverjar festingar sem þið mælið með? Er ekki með hátt budget en gæðin skipta meira máli en verðið. Það er alltaf hægt að verða sér úti um peninga á einn eða annan hátt...

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 16:21
af Plushy
AciD_RaiN skrifaði: Það er alltaf hægt að verða sér úti um peninga á einn eða annan hátt...


Mynd

frítt bump, hef ekki hugmynd með þessar veggfestingar. Gangi þér vel með kaupin ;)

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 16:36
af Bragi Hólm
Er með veggfestingu sem þú getur fengið fyrir 5þúsund krónur hélt okkar 1 gen 42" flatskjá hlunk uppi í um 5 ár. reyndar bara plain veggfesting ekkert hægt að snúa vinda uppá eða neitt svoleiðis.

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 17:31
af svanur08
AciD_RaiN skrifaði:Sælir.

Ég er að flytja og þarf að fá mér veggfestingu fyrir sjónvarpið mitt. Eru þessar festingar allar stðlaðar fyrir hvaða sjónvörp sem er?

Eru einhverjar festingar sem þið mælið með? Er ekki með hátt budget en gæðin skipta meira máli en verðið. Það er alltaf hægt að verða sér úti um peninga á einn eða annan hátt...


Mæli með þessari, ég er með þessa mjög stabíl og góð ----> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=EFW8305

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 17:38
af AciD_RaiN
Takk fyrir svörin. Ég rakst líka á þessa http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=772
Þarf í rauninni ekki að getað hallað sjónvarpinu upp eða niður en það væri kostur að getað tiltað því aðeins til hliðar... Nú þekki ég þetta ekki neitt þannig ég spyr, er það hægt??

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 17:48
af svanur08
Vogels er High quality festingar, allskonar tilt festingar til þarna líka ----> http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0610

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 17:49
af Jimmy
Ég er að nota þessa sömu og svanur08 undir 42" tæki og hún er drullufín, mjög nett og einföld.

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 17:58
af AciD_RaiN
Hefur sú festing einhverja fleiri eiginleika en að halda bara sjónvarpinu uppi?? Það er í rauninni eina sem ég "þarf"... Svo býður hún upp á að maður geti uppfært í 80" sjónvarp seinna :guy

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:04
af svanur08
AciD_RaiN skrifaði:Hefur sú festing einhverja fleiri eiginleika en að halda bara sjónvarpinu uppi?? Það er í rauninni eina sem ég "þarf"... Svo býður hún upp á að maður geti uppfært í 80" sjónvarp seinna :guy


Nei bara stable og góð, já svo það tekur stór tæki sem þú færð þér kannski í framtíðinni ;)

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:04
af Jimmy
Ekki nema þú hafir einhverja þörf fyrir að tilta/færa sjónvarpið, þá ertu betur settur með arm.. Annars er að einhverju leyti flottara að hafa þetta bara nógu mjótt svo að sjónvarpið sitji flatt við.. En þá þarftu líka að skoða tengin á tækinu, þýðir ekki að vera með HDMI hlunk standandi aftur úr tækinu þegar festingin er örþunn. :)

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:08
af svanur08
Jimmy skrifaði:Ekki nema þú hafir einhverja þörf fyrir að tilta/færa sjónvarpið, þá ertu betur settur með arm.. Annars er að einhverju leyti flottara að hafa þetta bara nógu mjótt svo að sjónvarpið sitji flatt við.. En þá þarftu líka að skoða tengin á tækinu, þýðir ekki að vera með HDMI hlunk standandi aftur úr tækinu þegar festingin er örþunn. :)


Líka til lausn við því ;) ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=RPCDHF15

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:10
af AciD_RaiN
Þetta er að verða svolítið dýrt sport :catgotmyballs

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:13
af svanur08
AciD_RaiN skrifaði:Þetta er að verða svolítið dýrt sport :catgotmyballs


hehe true, en hvernig sjónvarp ertu annars með?

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:17
af AciD_RaiN

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:18
af svanur08
AciD_RaiN skrifaði:Philips 42PFL5624H/12


HDMI er undir á því tæki þannig ekkert vandamál.

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:20
af AciD_RaiN
svanur08 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Philips 42PFL5624H/12


HDMI er undir á því tæki þannig ekkert vandamál.

Nei 2 að aftan og 1 á hliðinni

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:21
af svanur08
AciD_RaiN skrifaði:
svanur08 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Philips 42PFL5624H/12


HDMI er undir á því tæki þannig ekkert vandamál.

Nei 2 að aftan og 1 á hliðinni


Nú ok.

Re: Veggfesting fyrir 42" LCD sjónvarp

Sent: Fös 21. Des 2012 18:26
af AciD_RaiN
svanur08 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
svanur08 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Philips 42PFL5624H/12


HDMI er undir á því tæki þannig ekkert vandamál.

Nei 2 að aftan og 1 á hliðinni


Nú ok.

Þegar ég fer að spá í því þá er ég bara með tölvuna tengda með HDMI þannig að ég get haft hana bara í hliðinni... Fer í þetta þegar ég á pening. Jafnvel að maður auglýsi eftir einhverju svona hérna á vaktinni til að reyna að spara smá :)