Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 20. Des 2012 00:51

Jæja þá er þessi flotti heimabíómagnari kominn í hús og tengdur. Allt virkar flott nema ARC (Audio return channel)

Ég er með HDMI snúru (veit ekki hvaða týpa) tengda í HDMI 2(ARC) á Panasonic TX-P42ST50 í HDMI Out á Yamaha græjunni. Svo er ég með Vodafone afruglara tengdan í HDMI 1 og Raspberry PI í HDMI 2

Til að fá sound í heimabíóinu úr sjónvarpinu þegar ég er að streama beint af servernum þarf ég að fá ARC til að virka. Hefur einhver stúderað þessa græju eða ARC yfir höfuð. Þarf kannski bara high grade HDMI snúru í þetta?

Nota bene þá er ég búinn að fara yfir stillingarnar á báðum tækjum og held alveg örugglega að ARC sé virkt á þeim báðum.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf svanur08 » Fim 20. Des 2012 02:16

Tengdu Vodafone afruglaran í HDMI Input á magnaranum málið leyst. allt hdmi í magnarann bara ein snúra í TV. Annars til að virkja ARC er það stilling í magnaranum til að virkja það, er þannig hjá mér á onkyo magnaranum mínum er á off default, þarf sennilega að kveikja á því.

Var að skoða bæklinginn af magnaranum þínum, þarft að kveikja á HDMI Control í setup þá ætti þetta að virka.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 20. Des 2012 02:32

Ég er með Vodafone afruglarann tengdan í magnarann og fæ alveg hljóðið úr honum. Það sem mig vantar er hljóðið úr sjónvarpinu þegar ég er að nota innbyggða media streaming möguleikann. Ss þegear TV''ið er audio source þá á það að berast í magnarann í gegnum ARC en það er ekki að gerast.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf svanur08 » Fim 20. Des 2012 02:33

Lestu var að bæta við. kveikja á HDMI Control í setup svo setur svo ARC á on, komið :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 20. Des 2012 09:25

Ég sagðist hafa verið búinn að stilla ARC á magnaranum, samt virkar það ekki.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf audiophile » Fim 20. Des 2012 09:41

Ertu að nota rétt HDMI tengi á sjónvarpinu? ARC er oft bara virkt á einu HDMI tengi á sjónvörpum. Spurning líka með kapalinn? Veit bara að það er ekki ARC stuðningur í HDMI 1.3 staðlinum, heldur 1.4


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 20. Des 2012 09:43

Ég er alveg að nota rétt tengi á sjónvarpinu en mig er farið að gruna að snúran sem ég er með sé einungis 1.3 - Ætla að fara í dag og kaupa mér 1.4 snúru.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf Kristján » Fim 20. Des 2012 10:08

já þarft version 1.4 til að vera með arc

http://whysoblu.com/wp-content/uploads/ ... -table.jpg



Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 20. Des 2012 10:48

Já var loks búinn að googla það ;)

Annars er þessi magnari pure snilld


IBM PS/2 8086


Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf Hauksi » Fim 20. Des 2012 11:19

gRIMwORLD skrifaði:Já var loks búinn að googla það ;)

Annars er þessi magnari pure snilld


Vissulega er möguleiki að HDMI snúran sé gölluð.
Allar HDMI snúrur eru með ARC sama hversu gamlar þær eru.
:|




bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf bhbh22 » Fim 20. Des 2012 12:40

gera svo vieralink á sjónvarpinu stilla á home theater


|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf hagur » Fim 20. Des 2012 12:43

Hauksi skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Já var loks búinn að googla það ;)

Annars er þessi magnari pure snilld


Vissulega er möguleiki að HDMI snúran sé gölluð.
Allar HDMI snúrur eru með ARC sama hversu gamlar þær eru.
:|


Akkúrat. Allar HDMI snúrur eru full-víraðar, þ.e það er ekkert í snúrunni sjálfri sem virkjar ARC eða aðra HDMI "fídusa".



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Fá ARC til að virka á Yamaha RXV-673

Pósturaf svanur08 » Fim 20. Des 2012 16:59

Það er ekkert version á HDMI köpplum, bara version á tenginu, High Speed kapall virkar fyrir allt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR