Vefsjónvarp bufferast ekki
Sent: Þri 18. Des 2012 23:40
Horfi reglulega á sjónvarpsfréttirnar bæði á rúv og stöð2 í gegnum browser og það fer í taugarnar á mér að vefspilarinn bufferi ekki.
þegar álag er mest, venjulega þegar fréttatímarnir eru sýndir og frameftir kvöldi þá er oft ekkert hægt að horfa því það er stöðugt stop/start. Því horfi ég venjulega á fréttirnar seint á kvöldin þar sem allt spilast smooth.
Því spyr ég hvort það sé einhver einföld lausn við þessu, stillingaratriði, browser-addon eða dedicated spilari ?
þegar álag er mest, venjulega þegar fréttatímarnir eru sýndir og frameftir kvöldi þá er oft ekkert hægt að horfa því það er stöðugt stop/start. Því horfi ég venjulega á fréttirnar seint á kvöldin þar sem allt spilast smooth.
Því spyr ég hvort það sé einhver einföld lausn við þessu, stillingaratriði, browser-addon eða dedicated spilari ?