Síða 1 af 2
Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 14:01
af appel
FYI.
Stöð 2 HD er komin í loftið í Sjónvarpi Símans á stöð 203, fyrir 5 mín síðan.
edit: endurræsa þarf myndlykil til að hún komi upp.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 14:47
af Viktor
Glæsilegt.
Hvað ætla þeir að senda út í HD?
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 16:50
af sibbsibb
Hvort eru þeir að senda út HD eða upscale í HD upplausn bara? Vitiði það?
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 16:54
af DJOli
í hvaða upplausn eru hd stöðvarnar á íslandi (myndlykli símans) sendar út?.
1280x720 eða 1920x1080.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 16:55
af BugsyB
1280x720 það er ekki verið að senda neitt full hd. En er þetta komið á ml frá símanum er þetta ekki bara vodafone ML
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 16:58
af DJOli
BugsyB skrifaði:1280x720 það er ekki verið að senda neitt full hd. En er þetta komið á ml frá símanum er þetta ekki bara vodafone ML?
appel skrifaði:FYI.
Stöð 2 HD er komin í loftið
í Sjónvarpi Símans á stöð 203, fyrir 5 mín síðan.
edit: endurræsa þarf myndlykil til að hún komi upp.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 17:13
af appel
Veit ekki alveg með gæðin, veðja á 1080i eða 720p.
Líklega er mikið efni upscaled, en vonandi verða helstu dagskrárliðir í HD, og sem flestir með tíð og tíma. Við sjáum bara hvað gerist, en ég hef ekki hundsvit á því annars.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fim 13. Des 2012 17:57
af Nariur
BugsyB skrifaði:1280x720 það er ekki verið að senda neitt full hd. En er þetta komið á ml frá símanum er þetta ekki bara vodafone ML
Þetta er bara alls ekki á Vodafone myndlyklum, veit einhver hvenær það á að gerast?
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fös 14. Des 2012 09:24
af sibbsibb
Ef þetta er upscale þá er þetta bara jafn mikið HD og dvd spilarar sem upscale-a dvd myndir í 720...
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fös 14. Des 2012 09:59
af einarth
Komið í sjónvarpi Vodafone líka - allavegana hjá mér - rás 502.
Kv, Einar.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fös 14. Des 2012 11:47
af hfwf
á þessi rás að vera frí odder was?
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fös 14. Des 2012 11:49
af dori
hfwf skrifaði:á þessi rás að vera frí odder was?
Pottþétt ekki. Væntanlega fyrir áskrifendur stöðvar 2.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Fös 14. Des 2012 12:11
af hfwf
dori skrifaði:hfwf skrifaði:á þessi rás að vera frí odder was?
Pottþétt ekki. Væntanlega fyrir áskrifendur stöðvar 2.
Áskrifandi stöð2 hér, fæ bara blank screen.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Lau 15. Des 2012 15:51
af Nariur
hún er núna komin hjá mér, Voda.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Lau 15. Des 2012 15:55
af gardar
appel skrifaði:Veit ekki alveg með gæðin, veðja á 1080i eða 720p.
Líklega er mikið efni upscaled, en vonandi verða helstu dagskrárliðir í HD, og sem flestir með tíð og tíma. Við sjáum bara hvað gerist, en ég hef ekki hundsvit á því annars.
Sjónvarpið mitt skynjar þetta sem 1080i
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Lau 15. Des 2012 16:03
af AntiTrust
gardar skrifaði:appel skrifaði:Veit ekki alveg með gæðin, veðja á 1080i eða 720p.
Líklega er mikið efni upscaled, en vonandi verða helstu dagskrárliðir í HD, og sem flestir með tíð og tíma. Við sjáum bara hvað gerist, en ég hef ekki hundsvit á því annars.
Sjónvarpið mitt skynjar þetta sem 1080i
Er það þá ekki frekar bara myndlykillinn sem er að dæla þeirri upplausn út, frekar en að hann sé að segja til um uppl. á contentinu? Grunar það, ég fæ amk upp 720p/1080i í info á TV hjá mér burtséð frá því hvert source-ið er.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Lau 15. Des 2012 16:05
af gardar
AntiTrust skrifaði:gardar skrifaði:appel skrifaði:Veit ekki alveg með gæðin, veðja á 1080i eða 720p.
Líklega er mikið efni upscaled, en vonandi verða helstu dagskrárliðir í HD, og sem flestir með tíð og tíma. Við sjáum bara hvað gerist, en ég hef ekki hundsvit á því annars.
Sjónvarpið mitt skynjar þetta sem 1080i
Er það þá ekki frekar bara myndlykillinn sem er að dæla þeirri upplausn út, frekar en að hann sé að segja til um uppl. á contentinu? Grunar það, ég fæ amk upp 720p/1080i í info á TV hjá mér burtséð frá því hvert source-ið er.
Sjónvarpið dettur niður í 480p þegar ég spila SD rásir.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Lau 15. Des 2012 16:06
af AntiTrust
gardar skrifaði:
Sjónvarpið dettur niður í 480p þegar ég spila SD rásir.
Myndlykill frá Síma eða Voda?
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Lau 15. Des 2012 16:08
af gardar
Sagemcom frá símanum
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Mán 17. Des 2012 14:04
af codec
Nú er þetta orðið "official" hjá Vodafone:
http://www.vodafone.is/blog/2012/12/sto ... -i-loftid/ Ég gat samt ekki séð að það væri neitt HD efni um helgina, væri gaman að vita hvaða efni er/verður í "alvöru" HD hjá þeim. Sennilega er allt bara upskalað SD í dag en líklega og vonandi fer meira HD efni að detta inn fljótt.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Mán 17. Des 2012 14:29
af valdij
codec skrifaði:Nú er þetta orðið "official" hjá Vodafone:
http://www.vodafone.is/blog/2012/12/sto ... -i-loftid/ Ég gat samt ekki séð að það væri neitt HD efni um helgina, væri gaman að vita hvaða efni er/verður í "alvöru" HD hjá þeim. Sennilega er allt bara upskalað SD í dag en líklega og vonandi fer meira HD efni að detta inn fljótt.
Tók einmitt heldur ekki eftir neinu HD efni sjálfur. Vonandi fer þetta eins og þú segir að detta inn fljótlega.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Mán 17. Des 2012 15:10
af appel
Well, að fá HD straum er líklega fyrsta skrefið. Held að það sé of mikil bjartsýni að halda allt efni verði í HD strax frá fyrsta degi. Líklega verða einstakir viðburðir sýndir í HD fyrst, svo gerist þetta bara í skrefum.
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Mið 19. Des 2012 08:30
af zetor
http://visir.is/stod-2-send-ut-i-hasker ... 2712199913" Stöð 2 hefur í dag formlega útsendingu í háskerpu, HD, og verður þar með fyrst íslenskra sjónvarpsstöðva til að bjóða upp á reglubundnar útsendingar í háskerpu."
Hvað eru reglubundnar útsendingar? Verða fréttirnar í HD?
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Mið 19. Des 2012 10:28
af berteh
hfwf skrifaði:á þessi rás að vera frí odder was?
Visir.is skrifaði:Ekki verður rukkað HD-gjald fyrir aðgang að háskerpustöðvunum næstu þrjá mánuðina.
Það er ekkert hjá 365 gefins
Re: Stöð 2 HD komin í loftið
Sent: Mið 19. Des 2012 11:43
af Arena77
Þarf ég að vera með ljósnet til að ná þessu, ég er með adsl og Hdmi snúru í lykil frá símanum?