Hjálp með val á allsherjar home media setup
Sent: Þri 11. Des 2012 22:45
Kvöldið,
Er að fara endurnýja allt stellið hjá mér og er með allskonar hugleiðingar sem ég væri mikið til í að fá aðstoð með. Þætti mjög gott að fá feedback og ef einhver er mjög fróður í þessu og tilbúinn að veita mér mikla ráðgjöf með þetta ferli væri ég ekkert feiminn við að borga fyrir slíka aðstoð
Til að byrja með er það sem ég vill gera;
i) Geta stýrt torrent-niðurhölum gegnum fartölvuna, en þó þannig að allt niðurhalist yfir á sjálfstæða hýsingu.
ii) Geta streamað öllum myndaformum, þ.e.a.s ég vill ekki þurfa bíða 5-10 mín meðan ég converta .mkv eða .avi fælum sem eru ekki studdir af viðkomandi spilara
iii) Þæginlegt netviðmót gegnum sjónvarp/streamer, þ.e.a.s mikill kostur ef ég get skellt í netflix eða einhverskonar leið til að geta horft á hinar og þessar rásir í gegnum græjuna(er þá aðallega að hugsa um íþróttir, t.d. verslað einhvern pakka með fótboltastöðvum eða þæginleg tengileið við sopcast þannig að ég geti áreynslulaust streamað íþróttum beint í sjónvarpið
iv) Þæginleg leið til að stýra tónlist, helst í gegnum tölvuna beint í hljóðkerfi sem gefur frá sér ásættanlegt hljóð
v) Þó það sé að vísu ekki issue núna, er æskilegt að ég gæti streymt beint af gagnahýsingunni í önnur sjónvörp á sömu tengingu
vi) Nóg af HDMI tengjum, að lágmarki 3, helst 4 eða fleiri.
Þetta er svona "the essentials" það sem er mikill bónus er;
i) Þæginlegt og notendavænt viðmót(er þá aðallega að hugsa fyrir aðra en mig sem munu koma til með að nota þessa aðstöðu.)
ii) Þæginlegt viðmót til að geta sjálfkrafa sótt eða með litlum vandkvæðum bætt texta við þætti/myndir
iii) Með einföldu móti streymað efni beint frá Galaxy S3 og Samsung fartölvunni minni, minna/ekkert atriði að geta streamað til baka í þessar græjur
iiii) Ef það er til einhver fræðilegur möguleiki í helv. til að ég geti tengt sjónvarp við fartölvuna mína með extended display ÁN þess að hafa þessi tvö tæki tengd gegnum snúru væri það ómetanleg gullnáma, geri mér hinsvegar grein fyrir því að þetta er mjög óraunhæft.
Það sem ég er með núna er PS3 sem ég nota eingöngu til að spila leiki, xTreamer(http://www.xtreamer.net/xtreamer/overview.aspx) sem er að líða undir lok vegna einhverskonar bilunar. Galaxy S3 og Samsung fartölvu(er aðallega að pósta því ef það skyldi skipta máli upp á "samsung ecosystem"
Upprunalega var ég að velta því fyrir mér að skella mér á Samsung SmartTV(http://www.samsungsetrid.is/vorur/564/) Með það í huga að ég væri nú með nokkur Samsung tæki sem mér líkar mjög vel við og að þetta myndi allt fúnkera eins og draumur saman. Er svona að nálgast þá niðurstöðu að peningunum í þessi "SmartTV" sé betur varin í aukinni fjárfestingu í streaming græjum, hýsingu og hljóði. Hef því verið að færast nær tæki svipuðu þessu(http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/47LS5600/) og taka þá þetta soundbar með(og bæta við bassa) http://hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YAS101BL/
En svo vandast málið, Google TV, Roku, AppleTV, WDTV Live o.sfrv.
Allir þessir spilarar virðast hafa kosti og galla, aðrir eru með flott viðmót og góð streaming capabilities(hef þá sérstaklega verið að skoða að nota Plex) en þeir virðast á móti ekki geta spilað t.d. .avi eða vesen með .mkv fæla.
Langar í viðmótið hjá Roku/ATV en afspilunarmöguleikana sem WDTV Live bíður upp á. Svo er spurning hvort ég gæti sett bittorrent client í SmartTV frekar og verið þá bara með hýsingu? Eða fara í það að kaupa WDTV Live sameinað með NAS græju, ef NAS græju þá hvaða NAS græju. Svoldið hræddur því ég vill bara hráa hýsingu og að geta streamað 1080i, þarf ekkert backup eða vesen, en geta ódýru NAS græjurnar streamað 1080i vandræðalaust? Þarf ég til að mynda svona græju(http://www.amazon.com/Synology-DiskStat ... B005YW7OLM) eða get ég keypt svona(http://www.trustedreviews.com/Western-D ... ral_review) og farið hjáleiðir til að setja bittorrent client í græjuna?
Ég sé eflaust engan mun á einhverjum upplausnum, birtu levelum eða hvað þetta heitir allt saman og ég er enginn audiophile svo ég þarf ekkert fullkomið hljóð, bara gott, og þó talsvert betra en úr hefðbundnum sjónvarpstækjum. Þarf ekkert backup af efninu mínu og ég þarf ekkert frekar að geta accessað þetta efni utan tengingunnar heima. Ég vill bara getað streamað öllu efninu sem ég downloada af hýsingu í toppgæðum, streamað efni beint af netinu gegnum sjónvarpið, stýrt hljóðspilun helst gegnum tölvu á sama tíma og ég hef skítsæmilega þæginlegt notendaviðmót sem meðaltæknivædd kærasta til að mynda getur lært að nota.
Er einhver sem hefur verið í svipuðum hugleiðingum og getur hjálpað mér með þetta? Ég fer sífellt fram og til baka varðandi hvað ég á að gera, SmartTV vs. ekki SmartTV, 3d vs. ekki 3d, NAS vs. ódýr hýsing sem ég get reddað bittorrent á vs. HTPC vs. kaupa ódýra borðtölvu í þessa hugleiðingu.
Kynni virkilega að meta feedback, og ef einhver þekkir þetta virkilega vel og er tilbúinn að aðstoða mig mikið í þessum pælingum væri ég jafnvel tilbúinn að borga fyrir slíka þjónustu, enda vill ég bara geta uppfyllt skilyrðin sem eru að ofan fyrir sem minnstan pening. Budgetið er nokkuð afstætt, alveg tilbúinn að fara út fyrir ramman fyrir aukna notendamöguleika en vill hinsvegar halda því í lágmarki, tel mig til að mynda ekkert þurfa svaka 7.1 heimabíósetup eins og er, get farið í slíka pælingu síðar en langar hinsvegar í betra sound en ég fæ úr standard sjónvarpstæki!
Vona innilega að einhver sjái sér fært að gefa mér smá endurgjöf á þetta
Er að fara endurnýja allt stellið hjá mér og er með allskonar hugleiðingar sem ég væri mikið til í að fá aðstoð með. Þætti mjög gott að fá feedback og ef einhver er mjög fróður í þessu og tilbúinn að veita mér mikla ráðgjöf með þetta ferli væri ég ekkert feiminn við að borga fyrir slíka aðstoð
Til að byrja með er það sem ég vill gera;
i) Geta stýrt torrent-niðurhölum gegnum fartölvuna, en þó þannig að allt niðurhalist yfir á sjálfstæða hýsingu.
ii) Geta streamað öllum myndaformum, þ.e.a.s ég vill ekki þurfa bíða 5-10 mín meðan ég converta .mkv eða .avi fælum sem eru ekki studdir af viðkomandi spilara
iii) Þæginlegt netviðmót gegnum sjónvarp/streamer, þ.e.a.s mikill kostur ef ég get skellt í netflix eða einhverskonar leið til að geta horft á hinar og þessar rásir í gegnum græjuna(er þá aðallega að hugsa um íþróttir, t.d. verslað einhvern pakka með fótboltastöðvum eða þæginleg tengileið við sopcast þannig að ég geti áreynslulaust streamað íþróttum beint í sjónvarpið
iv) Þæginleg leið til að stýra tónlist, helst í gegnum tölvuna beint í hljóðkerfi sem gefur frá sér ásættanlegt hljóð
v) Þó það sé að vísu ekki issue núna, er æskilegt að ég gæti streymt beint af gagnahýsingunni í önnur sjónvörp á sömu tengingu
vi) Nóg af HDMI tengjum, að lágmarki 3, helst 4 eða fleiri.
Þetta er svona "the essentials" það sem er mikill bónus er;
i) Þæginlegt og notendavænt viðmót(er þá aðallega að hugsa fyrir aðra en mig sem munu koma til með að nota þessa aðstöðu.)
ii) Þæginlegt viðmót til að geta sjálfkrafa sótt eða með litlum vandkvæðum bætt texta við þætti/myndir
iii) Með einföldu móti streymað efni beint frá Galaxy S3 og Samsung fartölvunni minni, minna/ekkert atriði að geta streamað til baka í þessar græjur
iiii) Ef það er til einhver fræðilegur möguleiki í helv. til að ég geti tengt sjónvarp við fartölvuna mína með extended display ÁN þess að hafa þessi tvö tæki tengd gegnum snúru væri það ómetanleg gullnáma, geri mér hinsvegar grein fyrir því að þetta er mjög óraunhæft.
Það sem ég er með núna er PS3 sem ég nota eingöngu til að spila leiki, xTreamer(http://www.xtreamer.net/xtreamer/overview.aspx) sem er að líða undir lok vegna einhverskonar bilunar. Galaxy S3 og Samsung fartölvu(er aðallega að pósta því ef það skyldi skipta máli upp á "samsung ecosystem"
Upprunalega var ég að velta því fyrir mér að skella mér á Samsung SmartTV(http://www.samsungsetrid.is/vorur/564/) Með það í huga að ég væri nú með nokkur Samsung tæki sem mér líkar mjög vel við og að þetta myndi allt fúnkera eins og draumur saman. Er svona að nálgast þá niðurstöðu að peningunum í þessi "SmartTV" sé betur varin í aukinni fjárfestingu í streaming græjum, hýsingu og hljóði. Hef því verið að færast nær tæki svipuðu þessu(http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/47LS5600/) og taka þá þetta soundbar með(og bæta við bassa) http://hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YAS101BL/
En svo vandast málið, Google TV, Roku, AppleTV, WDTV Live o.sfrv.
Allir þessir spilarar virðast hafa kosti og galla, aðrir eru með flott viðmót og góð streaming capabilities(hef þá sérstaklega verið að skoða að nota Plex) en þeir virðast á móti ekki geta spilað t.d. .avi eða vesen með .mkv fæla.
Langar í viðmótið hjá Roku/ATV en afspilunarmöguleikana sem WDTV Live bíður upp á. Svo er spurning hvort ég gæti sett bittorrent client í SmartTV frekar og verið þá bara með hýsingu? Eða fara í það að kaupa WDTV Live sameinað með NAS græju, ef NAS græju þá hvaða NAS græju. Svoldið hræddur því ég vill bara hráa hýsingu og að geta streamað 1080i, þarf ekkert backup eða vesen, en geta ódýru NAS græjurnar streamað 1080i vandræðalaust? Þarf ég til að mynda svona græju(http://www.amazon.com/Synology-DiskStat ... B005YW7OLM) eða get ég keypt svona(http://www.trustedreviews.com/Western-D ... ral_review) og farið hjáleiðir til að setja bittorrent client í græjuna?
Ég sé eflaust engan mun á einhverjum upplausnum, birtu levelum eða hvað þetta heitir allt saman og ég er enginn audiophile svo ég þarf ekkert fullkomið hljóð, bara gott, og þó talsvert betra en úr hefðbundnum sjónvarpstækjum. Þarf ekkert backup af efninu mínu og ég þarf ekkert frekar að geta accessað þetta efni utan tengingunnar heima. Ég vill bara getað streamað öllu efninu sem ég downloada af hýsingu í toppgæðum, streamað efni beint af netinu gegnum sjónvarpið, stýrt hljóðspilun helst gegnum tölvu á sama tíma og ég hef skítsæmilega þæginlegt notendaviðmót sem meðaltæknivædd kærasta til að mynda getur lært að nota.
Er einhver sem hefur verið í svipuðum hugleiðingum og getur hjálpað mér með þetta? Ég fer sífellt fram og til baka varðandi hvað ég á að gera, SmartTV vs. ekki SmartTV, 3d vs. ekki 3d, NAS vs. ódýr hýsing sem ég get reddað bittorrent á vs. HTPC vs. kaupa ódýra borðtölvu í þessa hugleiðingu.
Kynni virkilega að meta feedback, og ef einhver þekkir þetta virkilega vel og er tilbúinn að aðstoða mig mikið í þessum pælingum væri ég jafnvel tilbúinn að borga fyrir slíka þjónustu, enda vill ég bara geta uppfyllt skilyrðin sem eru að ofan fyrir sem minnstan pening. Budgetið er nokkuð afstætt, alveg tilbúinn að fara út fyrir ramman fyrir aukna notendamöguleika en vill hinsvegar halda því í lágmarki, tel mig til að mynda ekkert þurfa svaka 7.1 heimabíósetup eins og er, get farið í slíka pælingu síðar en langar hinsvegar í betra sound en ég fæ úr standard sjónvarpstæki!
Vona innilega að einhver sjái sér fært að gefa mér smá endurgjöf á þetta