Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 00:20

Tímavélin er nýr möguleiki í Sjónvarpi Símans, sem verður aðgengilegur fyrir alla strax á nýja árinu. Hann er í tilraun núna og hefur verið kynntur í jólablaði Símans.

Hann gerir þér kleift að spila alla dagskrárliði á öllum sjónvarpsstöðvum síðastliðinn sólarhring.

Ýtir á "i" hnappinn á viðkomandi sjónvarpsstöð, velur dagskrárliðinn og ýtir á "play" hnappinn.


\:D/


*-*

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf razrosk » Sun 09. Des 2012 00:38

ooooook.......


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 00:40

razrosk skrifaði:ooooook.......

:)
Sumum finnst þetta e.t.v. ekkert merkilegt, en staðreyndin er að þetta er bylting fyrir fjölmarga.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Des 2012 00:42

razrosk skrifaði:ooooook.......


Fyrsta alvöru skrefið fyrir flesta Íslendinga að þurfa ekki að reiða sig á tilbúina playlist-like dagskráargerð. Ágætis skref fram á við. Nú vantar bara hraðann í IPTV viðmótin.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 00:44

AntiTrust skrifaði:
razrosk skrifaði:ooooook.......


Fyrsta alvöru skrefið fyrir flesta Íslendinga að þurfa ekki að reiða sig á tilbúina playlist-like dagskráargerð. Ágætis skref fram á við. Nú vantar bara hraðann í IPTV viðmótin.


Nýju myndlyklarnir hjá Símanum eru ansi snappy. Hvernig myndlykil ertu með?


*-*

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf Yawnk » Sun 09. Des 2012 00:49

Hvað er frábrugðið þessu og því sem er núna, þetta svokallaða Frelsi?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 00:51

Yawnk skrifaði:Hvað er frábrugðið þessu og því sem er núna, þetta svokallaða Frelsi?


"Tímavélin" leyfir þér að horfa á dagskrárliði STRAX, innan mínútu eftir að þeir eru búnir. Þú þarft ekki að bíða í heilan dag eftir að þeir koma í "Frelsið".


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Des 2012 00:52

appel skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
razrosk skrifaði:ooooook.......


Fyrsta alvöru skrefið fyrir flesta Íslendinga að þurfa ekki að reiða sig á tilbúina playlist-like dagskráargerð. Ágætis skref fram á við. Nú vantar bara hraðann í IPTV viðmótin.


Nýju myndlyklarnir hjá Símanum eru ansi snappy. Hvernig myndlykil ertu með?


Bæði AirTies frá Símanum og Amino 140 frá Voda. Er búinn að prufa held ég alla IPTV lykla sem eru í boði hérlendis hjá báðum ISP's - Þeir eru bara ekki að skila nógu hröðu viðmóti, misjafnt eftir því hvar maður er í valmyndum þó, og líka misjafnt hvort það er sub-menu-ið sjálft sem er að opnast eða hreinlega bara lagg frá fjarstýringunni. Í draumaheimi myndi ég vilja sjá Plex/XBMC-like hraða á þessu, en ég nota IPTV svosem ekki neitt svo ég er ekki mikið að svekkja mig á þessu.

En það er vissulega stór munur á gömlu Sagem og AirTies/svarta Sagem.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf Yawnk » Sun 09. Des 2012 00:53

appel skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvað er frábrugðið þessu og því sem er núna, þetta svokallaða Frelsi?


"Tímavélin" leyfir þér að horfa á dagskrárliði STRAX, innan mínútu eftir að þeir eru búnir. Þú þarft ekki að bíða í heilan dag eftir að þeir koma í "Frelsið".

Já okei það er flott, það var einmitt það eina sem ég þoldi ekki við þetta frelsi :)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 00:57

AntiTrust skrifaði:
appel skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
razrosk skrifaði:ooooook.......


Fyrsta alvöru skrefið fyrir flesta Íslendinga að þurfa ekki að reiða sig á tilbúina playlist-like dagskráargerð. Ágætis skref fram á við. Nú vantar bara hraðann í IPTV viðmótin.


Nýju myndlyklarnir hjá Símanum eru ansi snappy. Hvernig myndlykil ertu með?


Bæði AirTies frá Símanum og Amino 140 frá Voda. Er búinn að prufa held ég alla IPTV lykla sem eru í boði hérlendis hjá báðum ISP's - Þeir eru bara ekki að skila nógu hröðu viðmóti, misjafnt eftir því hvar maður er í valmyndum þó, og líka misjafnt hvort það er sub-menu-ið sjálft sem er að opnast eða hreinlega bara lagg frá fjarstýringunni. Í draumaheimi myndi ég vilja sjá Plex/XBMC-like hraða á þessu, en ég nota IPTV svosem ekki neitt svo ég er ekki mikið að svekkja mig á þessu.

En það er vissulega stór munur á gömlu Sagem og AirTies/svarta Sagem.


Það eru c.a. 10 ár sem skilur af gömlu Sagem gráu og nýju Airties/svörtu Sagemcom. Menn myndu seint gera sömu kröfur til Pentium 2 og Core i7.

Láttu mig endilega vita hvað böggar þig, enda er ég maðurinn sem er actually að forrita viðmótið og snappinessið fyrir þessa lykla.


*-*

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf zetor » Sun 09. Des 2012 09:20

Er ekkert mál fyrir mig að skipta þeim gamla stóra gráa út fyrir nýjum myndlykil? Þarf ég að borga eitthvað?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Des 2012 10:09

Þú þarft að greiða ca. 3þús í útskiptigjald ef þú vilt skipta eldri búnaði út fyrir nýjan ef ég man rétt.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf BugsyB » Sun 09. Des 2012 12:19

ef þið eruð með littla gráa sem er ekki með HDMI þá er hægt að skipta án endurgjalda í nýjan myndlikykil ef þeir eru til.


Símvirki.

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf Squinchy » Sun 09. Des 2012 12:20

Ekki þurfti ég að borga fyrir nýju týpuna


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16539
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Des 2012 14:54

appel skrifaði:"Tímavélin" leyfir þér að horfa á dagskrárliði STRAX, innan mínútu eftir að þeir eru búnir. Þú þarft ekki að bíða í heilan dag eftir að þeir koma í "Frelsið".

Þetta er algjör snilld!!! Besti fídusinn til þessa.
Þá getur maður horft á fréttirnar þegar manni sýnist en ekki kl 19 eða 20.
Ég á eftir að nota þetta óspart.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 15:24

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:"Tímavélin" leyfir þér að horfa á dagskrárliði STRAX, innan mínútu eftir að þeir eru búnir. Þú þarft ekki að bíða í heilan dag eftir að þeir koma í "Frelsið".

Þetta er algjör snilld!!! Besti fídusinn til þessa.
Þá getur maður horft á fréttirnar þegar manni sýnist en ekki kl 19 eða 20.
Ég á eftir að nota þetta óspart.


Þetta er algjör snilld. Þetta gerir alla sjónvarpsdagskrána að VOD leigu, "on-demand". Ég nota þetta á hverjum degi, hef ekki misst af fréttatíma hingað til :)


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16539
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Des 2012 16:25

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:"Tímavélin" leyfir þér að horfa á dagskrárliði STRAX, innan mínútu eftir að þeir eru búnir. Þú þarft ekki að bíða í heilan dag eftir að þeir koma í "Frelsið".

Þetta er algjör snilld!!! Besti fídusinn til þessa.
Þá getur maður horft á fréttirnar þegar manni sýnist en ekki kl 19 eða 20.
Ég á eftir að nota þetta óspart.


Þetta er algjör snilld. Þetta gerir alla sjónvarpsdagskrána að VOD leigu, "on-demand". Ég nota þetta á hverjum degi, hef ekki misst af fréttatíma hingað til :)

Þetta er bara mesta snilld síðan TV hætti að vera í gegnum loftnet á þökum húsa.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf Daz » Sun 09. Des 2012 16:52

Er þetta orðið virkt hjá öllum?




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf steinarorri » Sun 09. Des 2012 17:00

Virkaði ekki hjá mér, var búinn að endurræsa samt.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 17:02

steinarorri skrifaði:Virkaði ekki hjá mér, var búinn að endurræsa samt.


Það er naumast hvað menn lesa ekki upphafsinnleggið :)

Tímavélin er nýr möguleiki í Sjónvarpi Símans, sem verður aðgengilegur fyrir alla strax á nýja árinu. Hann er í tilraun núna og hefur verið kynntur í jólablaði Símans.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf Moldvarpan » Sun 09. Des 2012 17:13

Hvaða myndlyklar símans munu styðja þennan ofurmöguleika? Litli sagem, stóri sagem eða Airties?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 17:19

Moldvarpan skrifaði:Hvaða myndlyklar símans munu styðja þennan ofurmöguleika? Litli sagem, stóri sagem eða Airties?

Allir.


*-*


siggibo
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 09. Des 2012 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf siggibo » Sun 09. Des 2012 18:10

Eru þetta allar sjónvarpsstöðvar? Og engin breyting á verðum?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf appel » Sun 09. Des 2012 18:31

Ok, nú skammar Guðjón mig fyrir auglýsingar en so be it :|

Skv. Símanum:
"Fáðu þér áskrift fyrir jólin. Það kostar aðeins 1.490 kr. á mánuði og áskriftinni fylgja fjórar erlendar stöðvar.
Nýjung í janúar - Nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að missa af uppáhaldsþættinum þínum. Með Tímaflakki geturðu horft á dagskrá sjónvarpsstöðvanna 24 stundir aftur í tímann."
http://jol.siminn.is/upplifun/jolamyndir/


Er bara tæknimaður og get ekki sagt annað en það sem er búið að auglýsa, aldrei að vita en að samkeppnisaðilinn sé að hlusta ;)


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Des 2012 21:06

siggibo skrifaði:Eru þetta allar sjónvarpsstöðvar? Og engin breyting á verðum?


Appel má endilega leiðrétta mig ef ég er að fara með rangt mál, en mig rámar í að hafa heyrt að HD stöðvarnar verði undanskilnar, amk til að byrja með?

Annars er 500kr hækkun á grunnáskrift IPTV um áramótin hjá Símanum, sem engu máli skiptir hvernig horft er á, en það er mjög steep hækkun.