Síða 1 af 1
Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 20:25
af fallen
Ég er með heimabíómagnara sem er bara með eitt HDMI út tengi sem gerir það að verkum að ég þarf alltaf að skipta um snúru þegar ég kveiki á varpanum og svo aftur til baka þegar ég fer að specca sjónvarpið. Eru til lausnir sem gera mér fært að hafa bæði tækin tengd og komast því hjá þessu snúrubrasi í hvert skipti..?
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 20:29
af ozil
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 20:42
af Zpand3x
hann þarf "1 in, 2 out", þetta virkar ekki
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 20:49
af ManiO
http://www.ortaekni.is/vorulisti/Tengih ... x/pnr/1871Ansi dýrt.
EDIT: Fann þetta, spurning um shipping og tolla, en $60 er slatta minna en 20+þús og mun snyrtilegra box.
http://store.smallhd.com/Store/5-6-inch ... h-Splitter
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 21:01
af Zpand3x
Gjörðu svo vel
þetta er það sniðugasta sem ég fann
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2191 = 4500 kr
og allt hitt
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 21:52
af fallen
Takk fyrir þetta. Ég tjékka á þessu stöffi hjá Kísildal.. glætan að ég sé að fara setja 20k í eitthvað svona box. Þá læt ég mig frekar hafa það að þurfa svissa snúrunum
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:33
af AntiTrust
Væri gaman að fá að vita hvort þetta tæki frá kísildal styður DTS passthrough/bitstream.
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:33
af gutti
ég er með svona hdmi switch 2 in 1 out ég er ekki nota þetta hef þú vilt máttu skæja þetta nenni ekki láta safna rykið ef virkar þá máttu bara eiga það það er komið des nenni ekki rukka fyrir þetta
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:40
af hagur
Hann þarf 1 in 2 út ... Ekki svo flókið ;-)
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:43
af AntiTrust
gutti skrifaði:ég er með svona hdmi switch 2 in 1 out ég er ekki nota þetta hef þú vilt máttu skæja þetta nenni ekki láta safna rykið ef virkar þá máttu bara eiga það það er komið des nenni ekki rukka fyrir þetta
Þetta er held ég alveg öfugt við það sem honum vantar.
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:47
af Zpand3x
AntiTrust skrifaði:Væri gaman að fá að vita hvort þetta tæki frá kísildal styður DTS passthrough/bitstream.
Why? ertu að tengja í 2 magnara sem styðja DTS?
þetta á að fara úr DTS spilandi magnaranum í skjá og skjávarpa sem styðja ekki DTS
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:52
af AntiTrust
Zpand3x skrifaði:AntiTrust skrifaði:Væri gaman að fá að vita hvort þetta tæki frá kísildal styður DTS passthrough/bitstream.
Why? ertu að tengja í 2 magnara sem styðja DTS?
þetta á að fara úr DTS spilandi magnaranum í skjá og skjávarpa sem styðja ekki DTS
Hah, rétt. Neeeevermind
Re: Senda HDMI merki á sjónvarp og varpa
Sent: Sun 02. Des 2012 22:53
af gutti