Kaup á Sjónvarpi


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf Knubbe » Fim 29. Nóv 2012 17:31

Sælir,

Hef verið að gæla við það að fá mér nýtt tæki enda hitt orðið gamallt og þreytt philips tæki.

Þar sem þetta er mitt fyrsta alvöru sjónvarp þá vantar mér ráðleggingar.

40" og upp í stærð.

Ætla versla það hjá elko eingöngu.

Budget er 200-250þús.

Takk :happy



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Nóv 2012 18:49

Tæki þetta ----> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

Ef þú myndir versla annarsstaðar væru bestu kaupin í þessu ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST50Y


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf Knubbe » Fim 29. Nóv 2012 19:55

Þessi tvö hérna ?

Grundig tæki: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 270BP#elko

Sony Bravia : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 75GBN#elko

Pínu stökk milli stærða enn er einhvað varið í þessi tvö er búinn að fara niður í elko og skoða.

Erfitt að komast að niðurstöðu.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Nóv 2012 19:58

Tæki frekær Sony af þessum tveim.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf BugsyB » Fim 29. Nóv 2012 20:50

samsung smart tv er málið - þau verða ekki flottari.


Símvirki.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Nóv 2012 23:32

Seigðu okkur allavegna hvaða tæki þú færð þér þegar þú hefur ákveðið þig ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf Knubbe » Fös 30. Nóv 2012 20:10

Hef loksins náð ákveða mig,ætla í eftirfarandi tæki.

Panasonic TC-L47ET5 47"

http://reviews.cnet.com/flat-panel-tvs/ ... 23254.html

Takk fyrir aðstoðina :happy



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Fös 30. Nóv 2012 20:21

Knubbe skrifaði:Hef loksins náð ákveða mig,ætla í eftirfarandi tæki.

Panasonic TC-L47ET5 47"

http://reviews.cnet.com/flat-panel-tvs/ ... 23254.html

Takk fyrir aðstoðina :happy


Passive 3D=ekkert flökkt nice en færð ekki Full HD í 3D :/


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf audiophile » Sun 02. Des 2012 10:21

Ekki fá þér ET5 tæki. Það er rosalega grá myndin í þeim. Þessir IPS skjáir frá Panasonic eru lélegir alveg þangað til að þú kemur upp í DT50. Farðu bara í Elko og berðu ET5 saman við t.d. Samsung og annað.

Hoppaðir alveg yfir þetta http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

Eitt besta sjónvarpið á þessu verðbili. 200hz LED 3D SmartTV, innbyggt Wifi, gervihnattamóttakari osfv. Finnst viðmótið á þessu best af þessum snjallsjónvörpum og þau spila 1080p mkv eins og ekkert sé af USB lykli.

Myndgæðin eru líka best í þessu finnst mér í þessum verðflokki.

Eða þetta ef þú vilt öflugra 400hz tæki með micro dimming og dual core örgjörva http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf Knubbe » Sun 02. Des 2012 19:15

Ég skoðaði þetta tæki sem þú linkaðir fyrst,mér fannst það gott hvað varðar gæði enn þegar ég fór að hugsa útí þetta þá fannst mér það líka bara of lítið.

Enn þetta Panasonic tæki er alveg hreint út sagt frábært og ég ætla ekkert að bakka með það.Enn hver hefur sinn smekk.

Gráa myndin sem þú talar um hef ég ekki tekið nógu vel eftir,Ég er með stillt á True cinema og það er frekar bjart og litir djúpir.

Hinsvegar er ég með smá vesen ég er með dvd spilara enn vantar HDMI scart adapter hvar fæ ég þannig?

Heimabíóiið sem ég er með er microlab http://www.microlab.cn/UploadFiles/2009111822482606.pdf

Vantar að vita hvernig snúru ég þarf að kaupa frá því og í sjónvarpið.

Until next time... :)




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf starionturbo » Mán 03. Des 2012 10:25

Samsung LED er eina vitið, fjárfesting til framtíðar :happy


Foobar


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf stebbi23 » Mán 03. Des 2012 15:32

eða tekur þetta og færð aukalega drullu flott Samsung bluetooth lyklaborð með í kaupbæti :)
http://bt.is/product/samsung-40-3d-smar ... 5-sjonvarp

basically sama tæki og 6805 fyrir utan smá útlitsmun á rammanum.

fyrir heimabíóið sýnist mér að þú ættir bara að þurfa einfalda RCA í 3,5mm Mini-Jack snúru en þá færðu líklegast bara 2.1 hljóð eða sama út úr öllum hátölurunum.
Mjög algengar snúrur. Eins og á myndinni.
http://www.ecogneato.com/images/support ... v/2/i1.jpg

Ef þú vilt fá 5.1 hljóð þá þarftu líklega eitthvað svona millstykki.
http://www.ebay.co.uk/itm/Dolby-Digital ... 0890198059



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 03. Des 2012 15:58

starionturbo skrifaði:Samsung LED er eina vitið, fjárfesting til framtíðar :happy


Samsung 7000 series og upp úr verða uppfæranleg


IBM PS/2 8086

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 04. Des 2012 11:04

Langar að skjóta inn smá spurningu á ykkur. Vona að ég sé ekki að stela þræði (sem er með frekar generic titli og höfundur virðist hafa ákveðið sig :roll: )

Fór að skoða Panasonic tækin og datt niður á þetta sem er víst á ágætis verði núna í Sjónvarpsmiðstöðinni
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST50Y
hérna er review á það
http://www.hdtvtest.co.uk/news/panasonic-tx-p42st50b-p42st50-201203191731.htm
Tækið fær þarna glimrandi dóma

Svo var ég í Samsung setrinu í gær og sá þar Samsung UE40ES7005 og fannst það sjúklega flott en það er töluvert dýrara.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/574/
hérna er review á það
http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung-ue40es7000-ue46es7000-201207141924.htm
Tækið fær fína dóma en ekki eins afgerandi og Panasonic tækið. Það mun hinsvegar vera hægt að uppfæra það í framtíðinni.

Ég fór að leita að comparison á netinu en fann ekkert í fljótu bragði

Einhver hérna sem getur commentað á þessi tvö tæki hlið við hlið?


IBM PS/2 8086

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Des 2012 11:15

Getur reyndar borið þau saman hér ef þú scrollar aðeins niður í scores in detail:

http://www.trustedreviews.com/samsung-u ... ew-summary

http://www.trustedreviews.com/panasonic ... ew-summary


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR