svanur08 skrifaði:geturu komið með nöfn á myndum?
Lítið mál að gúggla þetta,
En það sem ég hef séð í 3D og fýlaði er: ToyStory, Up, How to train your dragon, tangled, TinTin, Lorax & Ice Age: Continental Drift og Alice in Wonderland (ekki teiknimynd)
Allt í lagi myndir voru (ekki teiknimyndir):
Tron, Dredd 3D (En myndir ÞRUUUSUGÓÐ), Spider-Man Amazing og Avengers.
Rest sem ég hef séð í 3D hafa verið stanslaus höfuðverkur og pirrandi að horfa á.
Ég er mikill bíómyndakall og ég myndi alltaf kjósa hefðbundu aðferðina og horfa á bíómyndir í 2D, þar sem 3D-ið leyfir manni ekki að horfa á nema þann stað sem 3D-ið er búið til.. t.d. er andlit í 3D í mynd
og rekur augun í umhverfið og langar að sjá hvað er í kringum 3D rúnkið á skjánum þá er allt það mjög óskýrt, þetta þoli ég ekki, ég bíð þangað til að þessi 3D tækni verði betrumbætt áður en að ég verzla mér
sjónvarp í 3D.
Svo er maður alltaf neyddur til að sjá myndir (í bíó) sem koma út í 3D og 2D að sjá þær í 3D því 2D versjónin eru ekki sýnd hérlendis eða þá í verra bíói.. Sam Egilshöll vs álfabakki eða slíkt.