Síða 1 af 1

WD Live WIFI - tenging við pc vesen

Sent: Þri 20. Nóv 2012 12:01
af Aimar
sælir.
Er með WD live (wifi tengdur), sjonvarpsspilara.

Ég virðist ekki ná að tengjast "windows shares" í network share.

Ég get fundið allt í "media server" , en það er bara á C-drifinu í pc tölvunni. Vil aðgang að öllu á hinum diskunum í tölvunni.

hef notað þetta áður og allt virkaði en allt í einu hætti þetta. setti upp nýjasta firmware og allt virkaði fínt. kem síðan að þessu og allt læst á mig.

Alltaf beðinn um username og passworld. hef notað anonymous user og allt virkað fínt. Nú kemur invalid username or/and password..

Einhverjar hugmyndir?

Re: WD Live WIFI - tenging við pc vesen

Sent: Þri 20. Nóv 2012 12:13
af AntiTrust
Settu PW á userinn hjá þér og prufaðu svo að tengjast. Mörg tæki neita að tengjast SMB shares án authentication.