Síða 1 af 1

TV Flakkari og pc

Sent: Mán 12. Nóv 2012 23:09
af Squinchy
Er í sma vanda með W7 og TV flakkarann minn, vélin og flakkarinn eru tengd í sama router og ég búinn að deila möppu á vélinni minni sem ég ætla að fá aðgang að á flakkaranum til að streima af

Þegar ég opna network á flakkaranum sé ég vélina mína og næ að tengjast henni, þegar ég reyni að opna möppuna sem ég er búinn að deila er ég beðinn um password

Ekkert password er á vélinni og ég er búinn að fara í gegnum >Network and Sharing Center > Advanced Sharing Settings og setja í [Turn off password protecting sharing]

kemst samt ekki áfram í gegnum flakkarann sama hvað ég set inn, er ég að gleyma einhverju eða þarf ég bara að henda vélinni út um gluggann og sjá hvað gerist ? :face

Re: TV Flakkari og pc

Sent: Mán 12. Nóv 2012 23:50
af playman
En að setja bara password á vélina, semsagt accountin?
Svo er spurning hvort að þu þurfir að breyta/taka út homegroup password, kanski er flakkarin að hanka þér á þvi.

Re: TV Flakkari og pc

Sent: Þri 13. Nóv 2012 00:31
af AntiTrust
Ekki hægt að deila möppum/skrám/diskum ef accountinn er ekki með lykilorð auðveldlega, svo best sem ég veit til. Sama gildir um remote desktop t.d. Líklega til e-rjar krókaleiðir framhjá þessu en einfaldast er bara að setja e-ð lykilorð á tölvuna.