Síða 1 af 1

Haier sjónvarp

Sent: Mán 29. Okt 2012 19:48
af Gummia
Hvað segja menn um 46''Haier sjónvörpin hjá Hagkaupum.46" Haier LED sjónvarp
Sérvara
Vörunúmer 876650

Edge LED tækni með Slim hönnun
Full HD 1920x1080 / 200Hz
MEGA Contrast tækni - dýpri litir
Spilar beint af USB disk eða lykli
USB upptaka - tekur upp á minnislykil eða disk
USB TimeShift - Settu sjónvapið á pásu!
DVB T/C móttakari
Orkunotkun A
Verð149.999 kr.

Re: Haier sjónvarp

Sent: Mán 29. Okt 2012 21:50
af kiddi88
Fór í hagkaup um daginn og kíkti á 39" útgáfuna af þessu tæki og leist mjög vel á hönnunina á því og myndgæðin. Var nánast ákveðinn í að fá mér svona tæki þar til ég heyrði hljómgæðin, var svona hálfgert dósahljóð. Veit ekki hvernig það er í 46" útgáfunni. Virðist vera aðeins meira lagt í það á miðað við að það er 200Hz á móti 100Hz.

Re: Haier sjónvarp

Sent: Mán 29. Okt 2012 21:55
af Gummia
Tók eftir þessu líka.Finnst þetta í mörgum þessu nýju tækjum,en var að spá í hvort þetta væri ekki í lagi þegar maður er með heimabíó.

Re: Haier sjónvarp

Sent: Mán 29. Okt 2012 22:22
af Kristján
basic inbyggðir hátalarar eru alltar hræðilegir, ekki taka mark á þaim þar sem það er buist við þvi að þú fáir þér heimabío.

þetta er soldið stórt merki i asiu en ekki svo mikið herna á vestur löndunum.

ef þú ert ekki anal á myndgæði þá er þetta örugglega fint sjónvarp fyrir þig.
færð örugglega ekki svona deal með önnur sjónvöp.

bara kaupa auka tryggingu

Re: Haier sjónvarp

Sent: Mán 29. Okt 2012 22:52
af Nitruz
Ekki mundi ekki þora að kaupa Haier sjónvarp.
Þú getur farið á amazon og þar sérð þú að það eru allir frekar sáttir þangað til að það drepur á sér.
Og það virðist vera frekar algengt að þau bara púff, hætta að virka :thumbsd