Síða 1 af 1

Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 11:36
af Snorrivk
Hvernig líst mönnum á þetta ? kostir og gallar http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=55PFL5507T

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 11:40
af Halli25
Var að kaupa 46" að vísu ekki 3D en úr sömu línu og er mjög sáttur. Örgjörvinn mætti samt vera aðeins öflugri til að höndla network stream þegar margar skrár eru á möppu og þegar er verið að fikta mikið í smartTV hlutanum :)

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 13:33
af svanur08
Snorrivk skrifaði:Hvernig líst mönnum á þetta ? kostir og gallar http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=55PFL5507T


Einhver ástæða þú viljir Philips?

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 13:35
af Snorrivk
Nei en ekki koma með link á eitthvað annað er búinn að skoða þetta fram og til baka síðustu vikur vil bara fá kosti og galla á þessu tæki.

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 14:12
af svanur08
Snorrivk skrifaði:Nei en ekki koma með link á eitthvað annað er búinn að skoða þetta fram og til baka síðustu vikur vil bara fá kosti og galla á þessu tæki.


Best fyrir þig að fara bara í búðina og dæma sjálfur.

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 14:19
af Snorrivk
Er búinn að fara út um allt að skoða vantar bara frá ykkur kosti og galla á þessu tæki.

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 14:34
af svanur08
Snorrivk skrifaði:Er búinn að fara út um allt að skoða vantar bara frá ykkur kosti og galla á þessu tæki.


Hef ekki reynslu af þessu tæki en mamma og pabbi eiga Philips tæki og ég þoli ekki menu-ið í philips plus með fjarðstýringuna þarf alltaf að miða vel á tækið til að það virki að ýta á takka.

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 14:45
af Halli25
svanur08 skrifaði:
Snorrivk skrifaði:Er búinn að fara út um allt að skoða vantar bara frá ykkur kosti og galla á þessu tæki.


Hef ekki reynslu af þessu tæki en mamma og pabbi eiga Philips tæki og ég þoli ekki menu-ið í philips plus með fjarðstýringuna þarf alltaf að miða vel á tækið til að það virki að ýta á takka.

Hver þarf fjarstýringu ef þú ert með snjallsíma ;)

Re: Val á nýju sjónvarpi.

Sent: Mið 10. Okt 2012 14:56
af Snorrivk
Halli25 skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Snorrivk skrifaði:Er búinn að fara út um allt að skoða vantar bara frá ykkur kosti og galla á þessu tæki.


Hef ekki reynslu af þessu tæki en mamma og pabbi eiga Philips tæki og ég þoli ekki menu-ið í philips plus með fjarðstýringuna þarf alltaf að miða vel á tækið til að það virki að ýta á takka.

Hver þarf fjarstýringu ef þú ert með snjallsíma ;)



NKL ;)