Tengja Ipod í Steríó
Sent: Sun 07. Okt 2012 00:24
Fór að hugsa að það gæti verið gaman að hafa eitthvað í aðeins betri gæðaflokki til þess að spila tónlistina úr ipodinum mínum en dokkuna mína.
Er með Yamaha RX-395RDS steríó tengt í hátalara inni í stofu og langar að tengja Ipodinn minn í það. Þetta er frekar gamalt tæki ef það skiptir einhverju máli (man ekki eftir mér öðruvísi en að það sé á heimilinu, svo það ætti að vera a.m.k. 13 ára gamalt)
Ég er búinn að prufa að nota heyrnatólatengið framan á (sem er 6,3 mm) og það virkar ekki en ég veit því miður heldur lítið um svona hljóðkerfi og eftir að hafa leitað eins og fáviti á google og varla skilið skít á milli þjala ákvað ég að koma hingað svo.. Er einhver hérna sem að getur hjálpað mér með þetta vandamál?
Með fyrirfram þökkum og von um svar, CurlyWurly.
Er með Yamaha RX-395RDS steríó tengt í hátalara inni í stofu og langar að tengja Ipodinn minn í það. Þetta er frekar gamalt tæki ef það skiptir einhverju máli (man ekki eftir mér öðruvísi en að það sé á heimilinu, svo það ætti að vera a.m.k. 13 ára gamalt)
Ég er búinn að prufa að nota heyrnatólatengið framan á (sem er 6,3 mm) og það virkar ekki en ég veit því miður heldur lítið um svona hljóðkerfi og eftir að hafa leitað eins og fáviti á google og varla skilið skít á milli þjala ákvað ég að koma hingað svo.. Er einhver hérna sem að getur hjálpað mér með þetta vandamál?
Með fyrirfram þökkum og von um svar, CurlyWurly.