Fór að hugsa að það gæti verið gaman að hafa eitthvað í aðeins betri gæðaflokki til þess að spila tónlistina úr ipodinum mínum en dokkuna mína.
Er með Yamaha RX-395RDS steríó tengt í hátalara inni í stofu og langar að tengja Ipodinn minn í það. Þetta er frekar gamalt tæki ef það skiptir einhverju máli (man ekki eftir mér öðruvísi en að það sé á heimilinu, svo það ætti að vera a.m.k. 13 ára gamalt)
Ég er búinn að prufa að nota heyrnatólatengið framan á (sem er 6,3 mm) og það virkar ekki en ég veit því miður heldur lítið um svona hljóðkerfi og eftir að hafa leitað eins og fáviti á google og varla skilið skít á milli þjala ákvað ég að koma hingað svo.. Er einhver hérna sem að getur hjálpað mér með þetta vandamál?
Með fyrirfram þökkum og von um svar, CurlyWurly.
Tengja Ipod í Steríó
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Tengja Ipod í Steríó
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Tengja Ipod í Steríó
Kaupir þér svona snúru
minijack í rca og tengir rca endan í aux-in aftan á magnaranum þínum, svona snúra ætti að fást í öllum betri verslunum
minijack í rca og tengir rca endan í aux-in aftan á magnaranum þínum, svona snúra ætti að fást í öllum betri verslunum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Ipod í Steríó
Takk fyrir þetta
Áður en ég byrja að róta í öllum skúffum langar mig þó að spurja hvort það myndi virka ef það væri líka gulur pinni til viðbótar við rauðu og hvítu pinnana.
Langar helst að tengja þetta í kvöld þannig að ferð út í búð er ekki valmöguleiki til að byrja með
Áður en ég byrja að róta í öllum skúffum langar mig þó að spurja hvort það myndi virka ef það væri líka gulur pinni til viðbótar við rauðu og hvítu pinnana.
Langar helst að tengja þetta í kvöld þannig að ferð út í búð er ekki valmöguleiki til að byrja með
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Ipod í Steríó
Fyrir gæðin myndi ég frekar tengja PC/lappa við magnarann
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Ipod í Steríó
Squinchy skrifaði:Fyrir gæðin myndi ég frekar tengja PC/lappa við magnarann
Ágætis ábending en væri heldur erfið fyrir mig í framkvæmd þar sem að 3.5mm jack tengið á lappanum mínum er skemmt og virkar ekki vel og ég nenni ekki að standa í að færa borðtölvuna fyrir smá tónlist.
Hef það í huga ef með þarf seinna
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: Tengja Ipod í Steríó
Guli er mynd þannig að þú sleppir bara að tengja hann ef að þú finnur þannig snúri.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64