Síða 1 af 1

Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 00:50
af hundur
Sælir félagar. Ég er núna í miklum sjónvarpshugleiðingum og hef verið að velta einhverjum sjónvörpum fyrir mér. Ég er að spá í sjónvarpi sem er í kringum 40 tommur. Hvert er ykkar álit á hlutum eins og Smart TV og sjónvörpum sem geta tengst netinu - skiptir þetta einhverju máli? Svo er það spurningin endalausa, Plasma eða LCD?. Svo held ég að 3D muni ekki skipta mig nokkru máli enda tel ég að ef mynd er gefin út í 3D þá er langoftast lítið varið í hana.


Hátækni er með útsölu núna og mér leist vel á þetta sjónvarp hjá þeim: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42UT50E/?utsala=trueen mér sýnist það hafa fengið ágætis dóma, nema helst fyrir að vera bara með 2 HDMI tengi.

Eru einhver vit í þessu sjónvarpi að ykkar mati? Eru einhver önnur sjónvörp sem ég ætli frekar að beina sjónum mínum að?

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 09:03
af svanur08
Kannski þetta frekær ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42ET5Y

4 hdmi á þessu ;)

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 11:41
af hjalti8
hundur skrifaði:Sælir félagar. Ég er núna í miklum sjónvarpshugleiðingum og hef verið að velta einhverjum sjónvörpum fyrir mér. Ég er að spá í sjónvarpi sem er í kringum 40 tommur. Hvert er ykkar álit á hlutum eins og Smart TV og sjónvörpum sem geta tengst netinu - skiptir þetta einhverju máli? Svo er það spurningin endalausa, Plasma eða LCD?. Svo held ég að 3D muni ekki skipta mig nokkru máli enda tel ég að ef mynd er gefin út í 3D þá er langoftast lítið varið í hana.


Hátækni er með útsölu núna og mér leist vel á þetta sjónvarp hjá þeim: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42UT50E/?utsala=trueen mér sýnist það hafa fengið ágætis dóma, nema helst fyrir að vera bara með 2 HDMI tengi.

Eru einhver vit í þessu sjónvarpi að ykkar mati? Eru einhver önnur sjónvörp sem ég ætli frekar að beina sjónum mínum að?


Ef maður pælir í myndgæðunum á þessu UT50 sjónvarpi þá eru þau sjúk miðað við að vera algjört budget sjónvarp. Einn stærsti gallinn við það samt er að það er ekki með sömu vörn fyrir speglun og betri týpurnar frá panasonic(st50,gt50,vt50). Þetta þýðir að sjónvarpið stendur sig illa í mikilli birtu(þegar sólin glampar á) en að kvöldi til í lítilli birtu þá hefur það basicly sömu myndgæði og VT50 sem þýðir að það er miklu betra en hvaða lcd tæki sem er(við þessar aðstæður).

Ef það er eitthvað annað sjónvarp sem ég myndi íhuga þá er það ST50, leiðinlegt bara að það sé nýlega búið að hækka úr 200k í 230k hjá sm.is. Það sem ST50 hefur fram yfir UT50 er þessi speglunar vörn(Infinite Black Pro screen filter) sem þýðir að það glampar minna á það og það missir mun minni myndgæði í dagsbirtu. Svo hefur ST50 innbyggt wifi, en þetta tvennt er svona það helsta(+auka hdmi).

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 12:20
af svanur08
hjalti8 skrifaði:
hundur skrifaði:Sælir félagar. Ég er núna í miklum sjónvarpshugleiðingum og hef verið að velta einhverjum sjónvörpum fyrir mér. Ég er að spá í sjónvarpi sem er í kringum 40 tommur. Hvert er ykkar álit á hlutum eins og Smart TV og sjónvörpum sem geta tengst netinu - skiptir þetta einhverju máli? Svo er það spurningin endalausa, Plasma eða LCD?. Svo held ég að 3D muni ekki skipta mig nokkru máli enda tel ég að ef mynd er gefin út í 3D þá er langoftast lítið varið í hana.


Hátækni er með útsölu núna og mér leist vel á þetta sjónvarp hjá þeim: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42UT50E/?utsala=trueen mér sýnist það hafa fengið ágætis dóma, nema helst fyrir að vera bara með 2 HDMI tengi.

Eru einhver vit í þessu sjónvarpi að ykkar mati? Eru einhver önnur sjónvörp sem ég ætli frekar að beina sjónum mínum að?


Ef maður pælir í myndgæðunum á þessu UT50 sjónvarpi þá eru þau sjúk miðað við að vera algjört budget sjónvarp. Einn stærsti gallinn við það samt er að það er ekki með sömu vörn fyrir speglun og betri týpurnar frá panasonic(st50,gt50,vt50). Þetta þýðir að sjónvarpið stendur sig illa í mikilli birtu(þegar sólin glampar á) en að kvöldi til í lítilli birtu þá hefur það basicly sömu myndgæði og VT50 sem þýðir að það er miklu betra en hvaða lcd tæki sem er(við þessar aðstæður).

Ef það er eitthvað annað sjónvarp sem ég myndi íhuga þá er það ST50, leiðinlegt bara að það sé nýlega búið að hækka úr 200k í 230k hjá sm.is. Það sem ST50 hefur fram yfir UT50 er þessi speglunar vörn(Infinite Black Pro screen filter) sem þýðir að það glampar minna á það og það missir mun minni myndgæði í dagsbirtu. Svo hefur ST50 innbyggt wifi, en þetta tvennt er svona það helsta(+auka hdmi).


Sömu myndgæði og VT50? Veistu eitthvað hvað þú ert að seigja?

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 12:29
af hjalti8
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
hundur skrifaði:Sælir félagar. Ég er núna í miklum sjónvarpshugleiðingum og hef verið að velta einhverjum sjónvörpum fyrir mér. Ég er að spá í sjónvarpi sem er í kringum 40 tommur. Hvert er ykkar álit á hlutum eins og Smart TV og sjónvörpum sem geta tengst netinu - skiptir þetta einhverju máli? Svo er það spurningin endalausa, Plasma eða LCD?. Svo held ég að 3D muni ekki skipta mig nokkru máli enda tel ég að ef mynd er gefin út í 3D þá er langoftast lítið varið í hana.


Hátækni er með útsölu núna og mér leist vel á þetta sjónvarp hjá þeim: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42UT50E/?utsala=trueen mér sýnist það hafa fengið ágætis dóma, nema helst fyrir að vera bara með 2 HDMI tengi.

Eru einhver vit í þessu sjónvarpi að ykkar mati? Eru einhver önnur sjónvörp sem ég ætli frekar að beina sjónum mínum að?


Ef maður pælir í myndgæðunum á þessu UT50 sjónvarpi þá eru þau sjúk miðað við að vera algjört budget sjónvarp. Einn stærsti gallinn við það samt er að það er ekki með sömu vörn fyrir speglun og betri týpurnar frá panasonic(st50,gt50,vt50). Þetta þýðir að sjónvarpið stendur sig illa í mikilli birtu(þegar sólin glampar á) en að kvöldi til í lítilli birtu þá hefur það basicly sömu myndgæði og VT50 sem þýðir að það er miklu betra en hvaða lcd tæki sem er(við þessar aðstæður).

Ef það er eitthvað annað sjónvarp sem ég myndi íhuga þá er það ST50, leiðinlegt bara að það sé nýlega búið að hækka úr 200k í 230k hjá sm.is. Það sem ST50 hefur fram yfir UT50 er þessi speglunar vörn(Infinite Black Pro screen filter) sem þýðir að það glampar minna á það og það missir mun minni myndgæði í dagsbirtu. Svo hefur ST50 innbyggt wifi, en þetta tvennt er svona það helsta(+auka hdmi).


Sömu myndgæði og VT50? Veistu eitthvað hvað þú ert að seigja?


UT50 notar sama panel og st50,gt50 og vt50 svo að það hefur sama contrast og svipuð myndgæði og vt50 fyrir utan að það hefur litla sem enga speglunarvörn. Svo eru fídusarnir og tengimöguleikarnir allt annað mál.

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 12:34
af svanur08
hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
hundur skrifaði:Sælir félagar. Ég er núna í miklum sjónvarpshugleiðingum og hef verið að velta einhverjum sjónvörpum fyrir mér. Ég er að spá í sjónvarpi sem er í kringum 40 tommur. Hvert er ykkar álit á hlutum eins og Smart TV og sjónvörpum sem geta tengst netinu - skiptir þetta einhverju máli? Svo er það spurningin endalausa, Plasma eða LCD?. Svo held ég að 3D muni ekki skipta mig nokkru máli enda tel ég að ef mynd er gefin út í 3D þá er langoftast lítið varið í hana.


Hátækni er með útsölu núna og mér leist vel á þetta sjónvarp hjá þeim: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42UT50E/?utsala=trueen mér sýnist það hafa fengið ágætis dóma, nema helst fyrir að vera bara með 2 HDMI tengi.

Eru einhver vit í þessu sjónvarpi að ykkar mati? Eru einhver önnur sjónvörp sem ég ætli frekar að beina sjónum mínum að?


Ef maður pælir í myndgæðunum á þessu UT50 sjónvarpi þá eru þau sjúk miðað við að vera algjört budget sjónvarp. Einn stærsti gallinn við það samt er að það er ekki með sömu vörn fyrir speglun og betri týpurnar frá panasonic(st50,gt50,vt50). Þetta þýðir að sjónvarpið stendur sig illa í mikilli birtu(þegar sólin glampar á) en að kvöldi til í lítilli birtu þá hefur það basicly sömu myndgæði og VT50 sem þýðir að það er miklu betra en hvaða lcd tæki sem er(við þessar aðstæður).

Ef það er eitthvað annað sjónvarp sem ég myndi íhuga þá er það ST50, leiðinlegt bara að það sé nýlega búið að hækka úr 200k í 230k hjá sm.is. Það sem ST50 hefur fram yfir UT50 er þessi speglunar vörn(Infinite Black Pro screen filter) sem þýðir að það glampar minna á það og það missir mun minni myndgæði í dagsbirtu. Svo hefur ST50 innbyggt wifi, en þetta tvennt er svona það helsta(+auka hdmi).


Sömu myndgæði og VT50? Veistu eitthvað hvað þú ert að seigja?


UT50 notar sama panel og st50,gt50 og vt50 svo að það hefur sama contrast og svipuð myndgæði og vt50 fyrir utan að það hefur litla sem enga speglunarvörn. Svo eru fídusarnir og tengimöguleikarnir allt annað mál.


Scrollaðu niður og sjáðu Scores in detail --> http://www.trustedreviews.com/panasonic ... ew-summary

--> http://www.trustedreviews.com/panasonic ... ew-summary

sérð þarna 2D Picture Quality og 3D Picture Quality sérð hvaða tæki fær betra yfir myndgæði.

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 12:36
af hjalti8
er að fara í skólann, skal rökræða við þig seinna í dag :)

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 12:37
af svanur08
hjalti8 skrifaði:er að fara í skólann, skal rökræða við þig seinna í dag :)


Hehe bara gaman af þessu ;)

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 17:19
af hjalti8
svanur08 skrifaði:
Scrollaðu niður og sjáðu Scores in detail --> http://www.trustedreviews.com/panasonic ... ew-summary

--> http://www.trustedreviews.com/panasonic ... ew-summary

sérð þarna 2D Picture Quality og 3D Picture Quality sérð hvaða tæki fær betra yfir myndgæði


Ég sagði í upprunalega póstinum mínum að UT50 og VT50 hefðu nánast sömu myndgæði við ákveðnar aðstæður. Í mikilli birtu er UT50 langt frá því að performa jafn vel og VT50 því að VT50 er með mjög góðan AG-filter en ekki UT50. En við betri birtuskilirði, sem sagt að kvöldi til eða í herbergi með lítilli birtu, þá hefur UT50 svipuð myndgæði og VT50 því að sjónvörpin nota jú sama panel. Þetta er það sem ég var að reyna að segja og ég vona að ég hafi ekki valdið neinum misskilningi.

svo smá quotes frá hdtvtest.co.uk og avforums.com :


hdtvtest.co.uk skrifaði:Without any strong light to wash out the picture, the TXP42UT50B gave us a measurement of 0.009 cd/m2 on both a full black screen and on an ANSI checkerboard test chart. That’s equivalent to the company’s VT50 flagship plasmas which cost many, many times more than the UT50. This is extraordinary performance for a display of this price.


hdtvtest.co.uk skrifaði:The UT50 produced the same excellent quality images that we’ve seen across the rest of the 2012 Panasonic plasma range.
The vast majority of our appreciation for these plasmas is owed to the contrast performance. This is a critical characteristic of deep, involving video images. Again, we don’t recommend the Panasonic TX-P42UT50B at all for use in brightly-lit environments, because it doesn’t feature an advanced anti-reflective (AR) filter: readers listening to us sing the praises of its contrast performance will be scratching their heads if they’ve only see a UT50 in these conditions. (For that same reason, do not assess the UT50′s performance based on what you see in a brightly-lit store showroom). In the right conditions, however, the TX-P42UT50′s truly deep blacks (which measure at just 0.009 cd/m2) and sufficiently bright whites (with some adjustment) act as a great canvas for the accurate grey shades and colours to go on top of.


avforums.com skrifaði:The UT50 maintains the black levels and contrast performance found in the higher-end Generation 15 Panasonics but only if it’s not facing a light source where its highly reflective panel can, and will, ruin all the good work. If your requirements are for late evening/night time viewing only, then grab yourself a bargain, otherwise its worth spending the extra for a better filter and some anti-reflective coating. When all’s said and done, there’s no doubting the raw performance of the Panasonic UT50B is hugely impressive for this sector of the market.


http://www.hdtvtest.co.uk/news/panasoni ... erformance

http://www.avforums.com/reviews/Panason ... eview.html


svo að fyrir þá sem geti lágmarkað birtuna í sjónvarpsherberginu þá er þetta sjónvarp það lang besta sem hægt er að finna í þessum verðflokki. En ef það á að nota það þar sem ekki er hægt að loka á sólina þá er alveg þess virði að eyða meiri pening og fara í ST50.

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 17:22
af svanur08
Já þú veist mikið um þetta, en já gott budget tæki, en hvernig tæki ert þú með sjálfur langar að vita það? :)

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 17:35
af hjalti8
svanur08 skrifaði:en hvernig tæki ert þú með sjálfur langar að vita það? :)


samsung 51" D8000 plasma, þegar ég var að spá í tæki þá var það annaðhvort spurningin um það eða VT30, mér langaði meira í VT30 en ég fékk bara svo góðan díl á samsung tækinu að ég endaði með að kaupa það. Ég er mjög sáttur með tækið nema ég væri til í betri contrast :), það var líka pínu svekkjandi að ST50 kom stuttu eftir að ég keypti mitt :(

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Fös 05. Okt 2012 17:56
af svanur08
hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:en hvernig tæki ert þú með sjálfur langar að vita það? :)


samsung 51" D8000 plasma, þegar ég var að spá í tæki þá var það annaðhvort spurningin um það eða VT30, mér langaði meira í VT30 en ég fékk bara svo góðan díl á samsung tækinu að ég endaði með að kaupa það. Ég er mjög sáttur með tækið nema ég væri til í betri contrast :), það var líka pínu svekkjandi að ST50 kom stuttu eftir að ég keypti mitt :(


Þú varst einn af þeim sem fékk mig yfir í plasma þegar ég var að fara versla mér minn fyrsta flatskjá, endaði með GT30 sé sko ekki eftir því! gæti ekki verið ánægðari með tækið.

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Lau 06. Okt 2012 11:53
af Snorrivk
Er þetta ekki fínt fyrir þessa upphæð ? http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/50PZ570W/

( Er með 47 tommu Palladine lcd og myndin er farinn að blikka (það verður dögt og bjart til skiftins borgar sig að láta geravið það )

Re: Nýtt sjónvarp undir 200þús

Sent: Lau 06. Okt 2012 13:23
af ZoRzEr
svanur08 skrifaði:Kannski þetta frekær ---> http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42ET5Y

4 hdmi á þessu ;)


Gömlu hjónin eiga þetta tæki, og það er æðislegt. LED tæki, þunnt, laglegt, hryllilega hrein mynd og þægileg fjarstýring.

Mæli eindregið með því.