PS3 Black Screen vandamál

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Sun 16. Sep 2012 23:00

Sælir,

er með mjög leiðinlegt PS3 vandamál og ég er að vonast til að þið náið að hjálpa mér að leysa það.
Málið er að ég er með 160GB Slim PS3, þegar ég tengi hana við sjónvarpið frammi í stofu með HDMI snúru þá virkar allt mjög vel (það kemur mynd). En þegar ég tengi tölvuna með HDMI við tölvuskjáinn minn inn í herbergi, þá kemur engin mynd, skjárinn er bara alveg svartur. Ég er búinn að prófa margoft að halda start takkanum á PS3 inni þangað til ég heyri tvö-þrjú píp.

Það væri algjör snilld ef einhver gúrú í þessum málum gæti hjálpað mér að leysa þetta því þetta er að verða mjög þreytandi :crazy

MBK
Magneto



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf lukkuláki » Sun 16. Sep 2012 23:07

Magneto skrifaði:Sælir,

er með mjög leiðinlegt PS3 vandamál og ég er að vonast til að þið náið að hjálpa mér að leysa það.
Málið er að ég er með 160GB Slim PS3, þegar ég tengi hana við sjónvarpið frammi í stofu með HDMI snúru þá virkar allt mjög vel (það kemur mynd). En þegar ég tengi tölvuna með HDMI við tölvuskjáinn minn inn í herbergi, þá kemur engin mynd, skjárinn er bara alveg svartur. Ég er búinn að prófa margoft að halda start takkanum á PS3 inni þangað til ég heyri tvö-þrjú píp.

Það væri algjör snilld ef einhver gúrú í þessum málum gæti hjálpað mér að leysa þetta því þetta er að verða mjög þreytandi :crazy

MBK
Magneto


Pælingar.
Sama HDMI snúra ?
HDMI input á Tölvuskjá örugglega í lagi ?
Stilla input HDMI á tölvuskjánum ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf upg8 » Sun 16. Sep 2012 23:10

Möguleiki að skjárinn ráði ekki við eins mörg Hz og sjónvarpið?
Ég hef lent í því að reyna að tengja PS3 við gamalt sjónvarp en það gekk ekki þar sem PS3 vélin var stillt á 120Hz 3D...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Sun 16. Sep 2012 23:18

upg8 skrifaði:Möguleiki að skjárinn ráði ekki við eins mörg Hz og sjónvarpið?
Ég hef lent í því að reyna að tengja PS3 við gamalt sjónvarp en það gekk ekki þar sem PS3 vélin var stillt á 120Hz 3D...

held að vélin ætti ekki að vera stillt á 120Hz þar sem að hvorki sjónvarpið né skjárinn er 3D....




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Ratorinn » Sun 16. Sep 2012 23:41

Ég var um daginn að færa ps3 tölvuna mína frá 42" flatskjá yfir í 32". Ég var búinn að tengja allt, en það kom ekkert á skjáinn.
Þannig ég prófaði að skipta um HDMI kapal. Og það virkaði :D.
Prófaðu að nota annan kapal ef þú átt.




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Krisseh » Mán 17. Sep 2012 01:20

Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Mán 17. Sep 2012 01:22

Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.

þetta er tölvu skjár... :happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf worghal » Mán 17. Sep 2012 01:59

Magneto skrifaði:
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.

þetta er tölvu skjár... :happy

mögulega að gera þetta á sjónvarpinu, setja tölvuna upp á scart, svo fara með hana á tölvuskjáinn og láta hana detecta upp á nýtt að það hafi verið tengd hdmi.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Danni V8 » Mán 17. Sep 2012 08:32

Þú ert ekki búinn að svara hvort þú ert að nota sömu HDMI snúru fyrir bæði sjónvarpið og skjáinn?

Ég hef tengt mína PS3 160gb slim allavega án vandræða í tölvuskjáinn minn. Hvernig skjár er þetta?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Mán 17. Sep 2012 16:21

Danni V8 skrifaði:Þú ert ekki búinn að svara hvort þú ert að nota sömu HDMI snúru fyrir bæði sjónvarpið og skjáinn?

Ég hef tengt mína PS3 160gb slim allavega án vandræða í tölvuskjáinn minn. Hvernig skjár er þetta?

Ég er búinn að prófa tvær HDMI snúrur í báða skjáina og það er sama sagan. Þetta er Samsung 27" P2770FH skjár.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 16:31

Væntanlega einhver stilling í ps3.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Ratorinn » Mán 17. Sep 2012 17:20

svanur08 skrifaði:Væntanlega einhver stilling í ps3.

Á ekki að þurfa að breyta neinu svo lengi sem það er verið að nota sama kapal.




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Krisseh » Mán 17. Sep 2012 17:43

Magneto skrifaði:
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.

þetta er tölvu skjár... :happy


Það er ekki "point-ið" sem ég kom með.

Gerðist marg oft hjá mér og þá var ég bara að nota tölvuskjá, eina sem ég þurfti að gera er að láta detect-a á rca-scart ( eins og hann "Worghal" tekur fram ).
Átt að geta Googlað þetta þar sem þetta er algengur galli.

worghal skrifaði:
Magneto skrifaði:
Krisseh skrifaði:Aftengja HDMI og tengja rca-scart í staðinn og restarta alla leið og ætti að vera komið, ef ekki þá prufa hafa HDMI líka tengt og handstilla í display settings.

þetta er tölvu skjár... :happy

mögulega að gera þetta á sjónvarpinu, setja tölvuna upp á scart, svo fara með hana á tölvuskjáinn og láta hana detecta upp á nýtt að það hafi verið tengd hdmi.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 18:23

Er stillt á HDMI input á skjánum í source?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf upg8 » Mán 17. Sep 2012 21:32

Skjárinn þarf að vera með HDCP til að virka með HDMI á PS3. Er ekki örugglega HDCP á skjánum?
http://www.hometheaterforum.com/t/250300/ps3-hdmi-to-dvi-and-non-hdcp-display


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Mán 17. Sep 2012 21:43

upg8 skrifaði:Skjárinn þarf að vera með HDCP til að virka með HDMI á PS3. Er ekki örugglega HDCP á skjánum?
http://www.hometheaterforum.com/t/250300/ps3-hdmi-to-dvi-and-non-hdcp-display

ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki... :mad



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 22:04

Magneto skrifaði:
upg8 skrifaði:Skjárinn þarf að vera með HDCP til að virka með HDMI á PS3. Er ekki örugglega HDCP á skjánum?
http://www.hometheaterforum.com/t/250300/ps3-hdmi-to-dvi-and-non-hdcp-display

ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki... :mad


Ertu ekki að tengja þetta í HDMI á skjánum? Eða ertu að tengja þetta í DVI á skjánum?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 22:04

upg8 skrifaði:Skjárinn þarf að vera með HDCP til að virka með HDMI á PS3. Er ekki örugglega HDCP á skjánum?
http://www.hometheaterforum.com/t/250300/ps3-hdmi-to-dvi-and-non-hdcp-display


Öll HDMI eru HDCP annað mál með DVI.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Mán 17. Sep 2012 22:15

svanur08 skrifaði:
Magneto skrifaði:
upg8 skrifaði:Skjárinn þarf að vera með HDCP til að virka með HDMI á PS3. Er ekki örugglega HDCP á skjánum?
http://www.hometheaterforum.com/t/250300/ps3-hdmi-to-dvi-and-non-hdcp-display

ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki... :mad


Ertu ekki að tengja þetta í HDMI á skjánum? Eða ertu að tengja þetta í DVI á skjánum?

ég er að tengja þetta í HDMI



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 22:16

Magneto skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Magneto skrifaði:
upg8 skrifaði:Skjárinn þarf að vera með HDCP til að virka með HDMI á PS3. Er ekki örugglega HDCP á skjánum?
http://www.hometheaterforum.com/t/250300/ps3-hdmi-to-dvi-and-non-hdcp-display

ég átti áður 120GB PS3 Slim og þá var þetta ekkert vesen! ég bara skil þetta ekki, er búinn að prófa að gera þetta með Scart tengið, held ég hafi gert það rétt en það virkaði ekki... :mad


Ertu ekki að tengja þetta í HDMI á skjánum? Eða ertu að tengja þetta í DVI á skjánum?

ég er að tengja þetta í HDMI


Þetta er þá ekkert HDCP vandamál eins og hinn var að benda á.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf svanur08 » Mán 17. Sep 2012 22:19

Er PS3 stillt á 1080p ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf Magneto » Mán 17. Sep 2012 22:24

jamm

(er jólaþema hjá öðrum líka?)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf beatmaster » Mán 17. Sep 2012 22:26

Já og það er að gera mig geðveikan


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf vesley » Mán 17. Sep 2012 22:26

Jeeb jólaþema hér líka.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PS3 Black Screen vandamál

Pósturaf playman » Mán 17. Sep 2012 22:28

Gott að ég sé ekki sá eini, get ekki einusinni gert nýan þráð.
alveg hræðilegt þema :S


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9