Val á heimabíómaganra
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Val á heimabíómaganra
Jæja, ætla að fjárfesta mér í heimabíómagnara, en bara get ekki ákveðið hvað skal velja
Ég er aðalega að hugsa um Pioneer eða Yamaha (þessa stóru án spilara)
Það eru alltaf fleiri tengi og meiri fídusar eftir því sem maður borgar meira, en hvað ætli sé sweet spottið (most bang for the buck)
Í dag mundi duga mér basic útgáfan RXV371BL eða VSX-421-K
en spurnging hvort það væri skynsamlegra að taka dýrari típu uppá future proof
Aðal málið er að þeir séu með HDMI tengjum (Auka kostur er Bluetooth möguleiki)
Ég er aðalega að hugsa um Pioneer eða Yamaha (þessa stóru án spilara)
Það eru alltaf fleiri tengi og meiri fídusar eftir því sem maður borgar meira, en hvað ætli sé sweet spottið (most bang for the buck)
Í dag mundi duga mér basic útgáfan RXV371BL eða VSX-421-K
en spurnging hvort það væri skynsamlegra að taka dýrari típu uppá future proof
Aðal málið er að þeir séu með HDMI tengjum (Auka kostur er Bluetooth möguleiki)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Val á heimabíómaganra
Ég myndi tak Pioneer af þessum tveim, lítur út fyrir að vera betur búinn, öflugri per rás. Er sjálfur með Pioneer, mjög sáttur. Eina sem myndi angra mig við þennan eru bara 3 HDMI tengi, oft sem maður þarf á þessu 4ja að halda (myndlykill, HTPC, bluray, PS3/Xbox).
En styðja svosem báðir svipaða standarda og svipað spekkaðir, Pioneer bara umtalsvert öflugri sýnist mér.
En styðja svosem báðir svipaða standarda og svipað spekkaðir, Pioneer bara umtalsvert öflugri sýnist mér.
Re: Val á heimabíómaganra
Onkyo er með allt að 9 HDMI og 2 HDMI outputs
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Val á heimabíómaganra
Já, fyrir 10þ. Auka er hægt að fá 521 sem er kominn með 4xhdmi in, styður bluetooth og auto mcacc
Heillar mann samt mest að taka 821 og vera þá kominn með a+b rás
Heillar mann samt mest að taka 821 og vera þá kominn með a+b rás
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Val á heimabíómaganra
+1á pioneer magnarann
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Val á heimabíómaganra
Ég var að velta fyrir mér úr því að þessi þráður er kominn.
Ég er með Pioneer VSX-1015 og er þrælánægður með hann en mér var að bjóðast möguleiki á því að fá Pioneer Elite SC-65 sem er í topplínunni frá Pioneer. Er ég að græða mikið á því að skipta mínum út og fá nýjann???
Ef einhver hefur reynslu af þessari græju væri gott að fá smá input.
Ég er með Pioneer VSX-1015 og er þrælánægður með hann en mér var að bjóðast möguleiki á því að fá Pioneer Elite SC-65 sem er í topplínunni frá Pioneer. Er ég að græða mikið á því að skipta mínum út og fá nýjann???
Ef einhver hefur reynslu af þessari græju væri gott að fá smá input.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Val á heimabíómaganra
Útsala hjá Hátækni... http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/60 ... tsala=true
Re: Val á heimabíómaganra
sponni60 skrifaði:Ég var að velta fyrir mér úr því að þessi þráður er kominn.
Ég er með Pioneer VSX-1015 og er þrælánægður með hann en mér var að bjóðast möguleiki á því að fá Pioneer Elite SC-65 sem er í topplínunni frá Pioneer. Er ég að græða mikið á því að skipta mínum út og fá nýjann???
Ef einhver hefur reynslu af þessari græju væri gott að fá smá input.
Færi frekær í þennan ---> http://www.eu.onkyo.com/en/products/tx- ... 43224.html
geggjaður magnari!
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val á heimabíómaganra
Af hverju myndir þú taka Onkyo en ekki Pioneerinn, það sem ég hef lesið er að Pioneer er með betri myndgæði en aðrir.
Re: Val á heimabíómaganra
sponni60 skrifaði:Af hverju myndir þú taka Onkyo en ekki Pioneerinn, það sem ég hef lesið er að Pioneer er með betri myndgæði en aðrir.
Myndgæði? Hvað með hljómgæði?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val á heimabíómaganra
Þau eru nú ekki léleg en ég ætla að skoða þennan Onkyo aðeins. takk fyrir infoið.
Re: Val á heimabíómaganra
Ég var að kaupa þennan:
http://www.pioneer.eu/eur/products/42/9 ... index.html
6 HDMI inn og styður flest allt, amk allt sem mig vantar
Fyrsti heimabíómagnarinn minn svo ég hef kannski ekki mikla reynslu af honum, en mér finnst hann frábær
Kostar held ég 90 fullu verði í ormsson
http://www.pioneer.eu/eur/products/42/9 ... index.html
6 HDMI inn og styður flest allt, amk allt sem mig vantar
Fyrsti heimabíómagnarinn minn svo ég hef kannski ekki mikla reynslu af honum, en mér finnst hann frábær
Kostar held ég 90 fullu verði í ormsson
Re: Val á heimabíómaganra
sponni60 skrifaði:Þau eru nú ekki léleg en ég ætla að skoða þennan Onkyo aðeins. takk fyrir infoið.
Held að skipti ekki miklu ef þú veldur pioneer eða onkyo bæði bestu merkin borgar fyrir gæði
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val á heimabíómaganra
Ég fór í þennan hér: http://ormsson.is/vorur/5059/
Þó svo að hann sé kannski ekki jafn öflugur og stærri magnararnir þá féll ég alveg fyrir því að hann er slim en ekki eins og meðal frystikista að stærð.
Og þó svo ég sé bara með litla hátalara og bassabox sem fylgdu sambyggðu pioneer dvd/heimabíó þá er hrikalega flott sound í þessu og nægur hávaði
Þó svo að hann sé kannski ekki jafn öflugur og stærri magnararnir þá féll ég alveg fyrir því að hann er slim en ekki eins og meðal frystikista að stærð.
Og þó svo ég sé bara með litla hátalara og bassabox sem fylgdu sambyggðu pioneer dvd/heimabíó þá er hrikalega flott sound í þessu og nægur hávaði
Re: Val á heimabíómaganra
teitan skrifaði:Ég fór í þennan hér: http://ormsson.is/vorur/5059/
Þó svo að hann sé kannski ekki jafn öflugur og stærri magnararnir þá féll ég alveg fyrir því að hann er slim en ekki eins og meðal frystikista að stærð.
Og þó svo ég sé bara með litla hátalara og bassabox sem fylgdu sambyggðu pioneer dvd/heimabíó þá er hrikalega flott sound í þessu og nægur hávaði
Vá þessi er slim!
Ég er með þennan ----> http://www.uk.onkyo.com/en/products/tx-sr309-35373.html
Og þessa hátalara ----> http://ormsson.is/vorur/4921/
Mjög gott sound í þessu.
Svo með Panasonic GT30 42" 3D tæki og Panasonic DMP-BDT110 3D blu-ray spilara, sáttur við þetta Combo.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val á heimabíómaganra
Ég tók Pioneer 527 K magnarann sem ég sýndi áðan og http://ormsson.is/vorur/1261/ hátalara með þessum subwoofer http://ormsson.is/vorur/4909/
Er ótrúlega sáttur með þetta
Er ótrúlega sáttur með þetta
Re: Val á heimabíómaganra
Cascade skrifaði:Ég tók Pioneer 527 K magnarann sem ég sýndi áðan og http://ormsson.is/vorur/1261/ hátalara með þessum subwoofer http://ormsson.is/vorur/4909/
Er ótrúlega sáttur með þetta
Svaka kerfi sem þú ert með
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val á heimabíómaganra
Selur einhver Onkyo hérna á klakanum? Sá að Pfaff er með umboðið, en ekki neitt á síðunni þeirra.
Re: Val á heimabíómaganra
Tiger skrifaði:Selur einhver Onkyo hérna á klakanum? Sá að Pfaff er með umboðið, en ekki neitt á síðunni þeirra.
Já Elko er með fáa reyndar.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á heimabíómaganra
Tiger skrifaði:Selur einhver Onkyo hérna á klakanum? Sá að Pfaff er með umboðið, en ekki neitt á síðunni þeirra.
Já Elko, reyndar ekki í miklu úrvali eins og er, en það er hægt útvega flest héðan.....
http://www.elkjop.no/catalog/tv-lyd-og- ... forsterker
Have spacesuit. Will travel.
Re: Val á heimabíómaganra
Ég er með nokkurra ára gamla Pioneer hátalara(150W hver) og Jamo bassa(300W),keypt á sama tíma og magnarinn. En mig langar að prófa að stækka í 7.2 eða jafnvel að fara alla leið í 9.2.
Er með 43" Pioneer Kuro sem ég bara einfaldlega tími ekki að skipta út fyrir eitthvað annað.
Er með 43" Pioneer Kuro sem ég bara einfaldlega tími ekki að skipta út fyrir eitthvað annað.
Re: Val á heimabíómaganra
audiophile skrifaði:Tiger skrifaði:Selur einhver Onkyo hérna á klakanum? Sá að Pfaff er með umboðið, en ekki neitt á síðunni þeirra.
Já Elko, reyndar ekki í miklu úrvali eins og er, en það er hægt útvega flest héðan.....
http://www.elkjop.no/catalog/tv-lyd-og- ... forsterker
Ok takk. Efast ég nenni svoleiðis, hef verið með sama Yamaha magnarann undanfarin 10 ár held ég og held mig örugglega við það þar sem hann fæst hérna heima og get hlustað og prufað áður. Hefði verið gaman að kíkja á top línuna frá Onkyo ef einhver væri með þetta.
Re: Val á heimabíómaganra
Tiger skrifaði:audiophile skrifaði:Tiger skrifaði:Selur einhver Onkyo hérna á klakanum? Sá að Pfaff er með umboðið, en ekki neitt á síðunni þeirra.
Já Elko, reyndar ekki í miklu úrvali eins og er, en það er hægt útvega flest héðan.....
http://www.elkjop.no/catalog/tv-lyd-og- ... forsterker
Ok takk. Efast ég nenni svoleiðis, hef verið með sama Yamaha magnarann undanfarin 10 ár held ég og held mig örugglega við það þar sem hann fæst hérna heima og get hlustað og prufað áður. Hefði verið gaman að kíkja á top línuna frá Onkyo ef einhver væri með þetta.
Líka örugglega hægt að sérpanta í elko einhvern góðan frá onkyo.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR