Þannig er mál með vexti að stráknum mínum tókst að láta fjarstýringuna hverfa og því vantar mig að fá 1stk lánaða í smá stund til að geta stillt ATV og programmað aðra fjarstýringu til að nota þangað til hin finnst
Er í Hafnarfirði, og að sjálfsögðu get ég sótt fjarstýringuna
Vantar AppleTV fjarstýringu
-
- FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar AppleTV fjarstýringu
ekki vill svo skemmtilega til að þú átt iphone/ipad/ipod touch ? því ef svo þá geturu einfaldlega náð þér í app sem heitir ''Remote'' sem er gerir deviceið þitt að fjarstýringu fyrir apple tv'ið þitt.
MacTastic!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar AppleTV fjarstýringu
Jújú, ég á Ipad en Apple tv er ekki með kveikt á stillingunni sem þarf til að nota Remote og þessvegna þarf ég fjarstýringu