Sælir félagar, ég er að fara að fjárfesta í hljóðkorti, en setupið mitt er þannig:
Ég er með Sony DAV-1XV heimabíókerfi sem styður Dolby Digital + DTS, og ég horfi mjög mikið á MKV (Með DTS hljóði), en ég get tengt heimabíóið með Toslink og Coax. En ég notaðist áður við Asus Xonar DS 7.1.
Svo ég þarf hljóðkort sem styður DTS flutning og getur þá sent í gegnum Coax eða Toslink.
P.S móðurborðið mitt er EKKI með PCI, heldur bara PCI-E brautum.
Hvaða hljóðkort á ég að fá mér?
Hvað hljóðkort ?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Hvað hljóðkort ?
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |