Síða 1 af 1

Hjálp með að tengja sound úr tölvu í heimabíómagnara.

Sent: Þri 07. Ágú 2012 22:47
af Aimar
http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... media.html
Mynd
Main Features VSX-415-S
Output Power per Channel 100W
Impedance at Output Level 8 Ω
Signal / Noise Ratio 88 / 64 db
Tuner Pre-set Stations 30
Remote Control SR
Power Consumption (in use / standby) 220W / 0.5W
Weight 8.7 kg
Dimensions (W x H x D) 420 x 158 x 394.5 mm
Surround Sound Formats VSX-415-S
Dolby Digital Yes
Dolby Pro Logic Yes
Dolby Pro Logic II Yes
DTS Yes
Construction VSX-415-S
Pioneer Hybrid Amplification Yes
Digital Signal Processor Motorola 150 MIPS 48-bit Processing
Amplifier Specifications VSX-415-S
A/D Converter 96 kHz/24-Bit (2-channel)
Input & Output connections VSX-415-S
Composite Input/Output 3/2
Digital Coaxial Input 2
Multi-Channel Input 5.1 ch (DVD)
Pre-amp Output Yes (SW)
Audio Features VSX-415-S
Loudness Yes
Midnight Listening Mode Yes
Source Direct Yes
Surround Sound Formats VSX-415-S
Surround Modes 8 + 1
Power Output VSX-415-S
Input (Sensitivity/Imp.): LINE 200 mV / 47 kOhm
Signal-to-Noise Ratio: LINE (DIN) 88 / 64 dB
Power Requirements AC 220 - 240 V, 50/60 Hz
Power output per channel 100W/ch
Frequency Response: LINE 5 - 100 000 Hz, +0 / -3 dB
Amplifier Specifications VSX-415-S
D/A Converter 192 kHZ/24-Bit
Input & Output connections VSX-415-S
Speaker A/B A only
Audio Features VSX-415-S
Bass/Treble Tone Controls Yes



er með þennan heimabíómagnara og síðan þetta móðurborð

http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3421#sp
Mynd

Realtek ALC892 codec
High Definition Audio
2/4/5.1/7.1-channel
Support for Dolby Home Theater
Support for S/PDIF In/Out
Support for CD In

Spurningin er.

Hvernig tengi ég þetta fyrir 5.1 kerfi sem ég er með. (miðju, 2xfront, 2x aftur og bassabox)?????

Re: Hjálp með að tengja sound úr tölvu í heimabíómagnara.

Sent: Þri 07. Ágú 2012 22:52
af AntiTrust
Bitstream-ar hljóðið úr tölvunni yfir Optical/Toslink tengið og lætur magnarann um að vinna úr hljóðinu.

Re: Hjálp með að tengja sound úr tölvu í heimabíómagnara.

Sent: Þri 07. Ágú 2012 23:06
af Oak
Færð þér ljósleiðara á milli optical snúru.

Re: Hjálp með að tengja sound úr tölvu í heimabíómagnara.

Sent: Mið 08. Ágú 2012 00:16
af hagur
Svosem ekki miklu við þetta að bæta, en snúran sem þig vantar er þessi:

http://www.computer.is/vorur/3220/

Tengir í "Opt" tengið undir "Digital in" á magnaranum og svo í samsvarandi tengi á móðurborðinu.

Re: Hjálp með að tengja sound úr tölvu í heimabíómagnara.

Sent: Mið 08. Ágú 2012 19:39
af Aimar
Mynd
jæja,búin að tengja þetta.

en fæ ekk hljoðið til að virka.
ef ég hef speakers (default) tengda kemur sound en ef ég stilli á


tv/sat á magnara og stilli á digidal audio (default) í tölvunni , þá kemur ekkert.

Hugmyndir?

Re: Hjálp með að tengja sound úr tölvu í heimabíómagnara.

Sent: Mið 08. Ágú 2012 21:09
af Aimar
Aimar skrifaði:Mynd
jæja,búin að tengja þetta.

en fæ ekk hljoðið til að virka.
ef ég hef speakers (default) tengda kemur sound en ef ég stilli á


tv/sat á magnara og stilli á digidal audio (default) í tölvunni , þá kemur ekkert.

Hugmyndir?

komið þetta var magnarastilling.