Síða 1 af 1
Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 17:02
af mercury
Sælir vaktarar. Nú ætla ég að fara að fjárfesta mér í sjónvarpi og vantar aðstoð við að velja þar sem ég hef takmarkað vit á þessu.
er að hugsa um 40"+
budget kringum 150k. "þarf ekki að vera uber high end"
lcd plasma ?
var búinn að reka augun í þetta.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3007Tsvo hvað segja sérfræðingar?
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 17:12
af svanur08
mercury skrifaði:Sælir vaktarar. Nú ætla ég að fara að fjárfesta mér í sjónvarpi og vantar aðstoð við að velja þar sem ég hef takmarkað vit á þessu.
er að hugsa um 40"+
budget kringum 150k. "þarf ekki að vera uber high end"
lcd plasma ?
var búinn að reka augun í þetta.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3007Tsvo hvað segja sérfræðingar?
Þetta tæki er eiginlega besta sem þú færð fyrir peninginn.
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 17:16
af mercury
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=46PFL5606H og svo þetta. verð í hærra lagi en samt lookar virkilega vel.
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 17:24
af svanur08
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:12
af Ratorinn
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:19
af mercury
hvað hafa þessi tæki fram yfir þau sem ég linka ?
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:28
af Ratorinn
mercury skrifaði:hvað hafa þessi tæki fram yfir þau sem ég linka ?
Það sem ég linkaði er t.d með 4xHDMI og Digital Audio out coaxial (SPDIF)
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:32
af mercury
ok hef ekki not fyrir svona mörg hdmi þar sem þetta verður í raun bara notað við media center og svo kanski í framtíðinni ps3 r sum.
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:33
af Ratorinn
mercury skrifaði:ok hef ekki not fyrir svona mörg hdmi þar sem þetta verður í raun bara notað við media center og svo kanski í framtíðinni ps3 r sum.
Ókei d;
Samt kúl að geta tengt ps3, myndlykil, flakkara og eitthvað eitt en
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:35
af mercury
haha já það er kanski pínu kúl en langsótt
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:39
af audiophile
svanur08 skrifaði:http://www.samsungsetrid.is/vorur/567/
Eða kaupa það í Elko á 139.995 í stað 169.900.
Annars eru Samsung með því besta sem þú færð í LCD tækjum. Panasonic reyndar að koma sterkir inn í nýju tækjunum.
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fim 19. Júl 2012 21:53
af mercury
já ég fer og skoða þessi Philips tæki á morgun ef ég er sáttur með myndina skelli ég mér á þetta.
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fös 20. Júl 2012 00:55
af Kosmor
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fös 20. Júl 2012 09:59
af stebbi23
Myndi sjálfur fara í þetta
http://bt.is/product/samsung-43-plasma-e455eða Samsung led eða panasonic
myndi frekar kaupa mér sívælandi páfagauk en að kaupa mér philips eða grundig
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fös 20. Júl 2012 10:10
af svanur08
ekki ef það er ekki full hd
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fös 20. Júl 2012 13:12
af stebbi23
Málið er að full hd er ekkert svo mikið betra þegar þú situr 2,5+ metra frá 40"+ tæki...
Hef verið með tvö nákvæmlega eins 51" Plasma tæki hlið við hlið nema annað var Full HD og hitt var ekki Full HD, í spilun var nýleg 1080p Blu-Ray mynd og það sást nákvæmlega enginn munur í 1,5m+ fjarlægði og það sá enginn sem ég spurði mun og þeir voru margir.
Hérna er t.d. skemmtileg grein um svipað og ég er að tala um, hvernig lang flestir skjáir í dag eru Retina skjáir
http://gizmodo.com/5926295/your-tv-is-a-retina-display
Re: Val á sjónvarpi.
Sent: Fös 20. Júl 2012 13:21
af svanur08
stebbi23 skrifaði:Málið er að full hd er ekkert svo mikið betra þegar þú situr 2,5+ metra frá 40"+ tæki...
Hef verið með tvö nákvæmlega eins 51" Plasma tæki hlið við hlið nema annað var Full HD og hitt var ekki Full HD, í spilun var nýleg 1080p Blu-Ray mynd og það sást nákvæmlega enginn munur í 1,5m+ fjarlægði og það sá enginn sem ég spurði mun og þeir voru margir.
Hérna er t.d. skemmtileg grein um svipað og ég er að tala um, hvernig lang flestir skjáir í dag eru Retina skjáir
http://gizmodo.com/5926295/your-tv-is-a-retina-display
Well ég get stillt á blu-ray spilaranum mínum 720p og skoðað muninn sjálfur og mér finnst vera svoldið munur á því en það er náttla bara mín skoðun