Síða 1 af 1

Xbox360 - Media Center Streaming

Sent: Þri 10. Júl 2012 00:42
af Black
Er með Xbox 360.Eins og ég er með þetta núna þá er ég með eina harðadiskdokku í tölvunni minni og er að streama beint í xboxið myndum þáttum og tónlist.
En ég var að spá í að henda saman einhverjum turn og setja alla harðadiskana mína í hann og streama bara beint í xboxið.
Þarf ég einhvern ofurturn eða er nóg að vera með Drasl tölvu með góðum aflgjafa og nóg af sata tengjum?
Á ég eftir að finna fyrir því að allt sé endalaust lengi að loada og að ég geti ekki spilað 1080p myndir. :nerd_been_up_allnight

Re: Xbox360 - Media Center Streaming

Sent: Þri 10. Júl 2012 00:58
af AntiTrust
Allt LGA775 og ofar ætti að duga, ég var lengi með P4 3.0 í fileserver í den og streamaði 1080p án vandræða. Svosem öruggari með e-ð basic Core2Duo dót og 2GB RAM og uppúr.