Ipod Touch + Marantz NA7004
Sent: Sun 08. Júl 2012 14:24
Ég fékk airplay til þess að virka frá iPod Touch yfir á Marantz græju sem ég er með.
Það sem er aftur á móti að bögga mig er að í playback möguleikunum á Touchinn þá kemur upp airplay hnappur lengst til hægri þar sem hægt er að velja Marantz græjuna til þess að byrja að spila í gegnum hann.
Aftur á móti er ég að lenda í dularfullu vandamáli eftir að ég er búinn að hlusta á nokkur lög eða jafnvel stoppa tónlistina og halda áfram.
Oft á tíðum dettur tengingin á milli Touchinn og Marantzinn og hljóðið kemur bara úr iPodnum. Marantz græjann sést í gegnum LANið og allt er tengt samkvæmt routernum en Airplay fídusinn í Touchinn virðist bara vera horfinn. Ég fæ ekki upp Airplay möguleikann í Touchinn fyrr en ég er búinn að endurræsa routerinn.
Mig grunar að þetta sé eitthvað atriði í iPodnum sem ég er ekki að fatta, en ef einhver lumar á einhverju má hann endilega gefa á mig línu.
Takk.
Það sem er aftur á móti að bögga mig er að í playback möguleikunum á Touchinn þá kemur upp airplay hnappur lengst til hægri þar sem hægt er að velja Marantz græjuna til þess að byrja að spila í gegnum hann.
Aftur á móti er ég að lenda í dularfullu vandamáli eftir að ég er búinn að hlusta á nokkur lög eða jafnvel stoppa tónlistina og halda áfram.
Oft á tíðum dettur tengingin á milli Touchinn og Marantzinn og hljóðið kemur bara úr iPodnum. Marantz græjann sést í gegnum LANið og allt er tengt samkvæmt routernum en Airplay fídusinn í Touchinn virðist bara vera horfinn. Ég fæ ekki upp Airplay möguleikann í Touchinn fyrr en ég er búinn að endurræsa routerinn.
Mig grunar að þetta sé eitthvað atriði í iPodnum sem ég er ekki að fatta, en ef einhver lumar á einhverju má hann endilega gefa á mig línu.
Takk.