Síða 1 af 1
KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 21:04
af svanur08
Hvaða verslun á íslandi selur svoleiðis?
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 21:07
af svanur08
Kannski jamo málið?
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 21:25
af fallen
Veit ekkert um Jamo, en Hátækni eru með KEF.
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 21:35
af Farcry
Ormsson hafa verið með Jamo, er með Jamo sjálfur mjög ánægður
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 21:44
af svanur08
Farcry skrifaði:Ormsson hafa verið með Jamo, er með Jamo sjálfur mjög ánægður
hvernig jamo?
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 21:54
af Farcry
Jamo D450 Framhátalarar
Jamo D4cen Miðjuhátalari
Jamo D4sub Bassahátalari
Jamo Art Bakkhátalarar
Jamo E700 Hliðarbakkhátalarar
Keyrt áfram af Pioneer THX Magnara.
Reyndar ekki framleitt ennþá.
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 22:03
af svanur08
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 07. Jún 2012 22:23
af Farcry
Maður þarf bara að vera duglegur að lesa dóma á netinu, ekki bara taka einn dóm gildan ef margir eru ánægðir með hátalara er maður nokkuð save ,ef ég væri að kaupa mér hátalara í dag mundi ég alvarlega skoða KEF
http://hataekni.is/is/vorur/6000/6020/SP3632BA
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fös 08. Jún 2012 00:35
af svanur08
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fös 08. Jún 2012 00:39
af worghal
varstu ekki að fá þér rosa flott heimabíó um daginn ?
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fös 08. Jún 2012 01:05
af svanur08
worghal skrifaði:varstu ekki að fá þér rosa flott heimabíó um daginn ?
Vill aðeins kröftugra.
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 14. Jún 2012 18:10
af svanur08
Fékk mér Jamo A 200 HCS 5, þvílík snilld þetta hljóðkerfi. Fleiri hérna sáttir með Jamo?
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 14. Jún 2012 20:08
af Farcry
svanur08 skrifaði:Fékk mér Jamo A 200 HCS 5, þvílík snilld þetta hljóðkerfi. Fleiri hérna sáttir með Jamo?
Hvernig magnara ertu með
Re: KEF heimabíó hátlarar
Sent: Fim 14. Jún 2012 21:00
af svanur08
Farcry skrifaði:svanur08 skrifaði:Fékk mér Jamo A 200 HCS 5, þvílík snilld þetta hljóðkerfi. Fleiri hérna sáttir með Jamo?
Hvernig magnara ertu með
Einhvern Onkyo 5x100w