Síða 1 af 2
Besta 2.1?
Sent: Lau 02. Jún 2012 23:42
af REX
Kvöldið.
Innbyggðu hátalararnir í nýju fartölvunni minni eru ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Langaði að athuga hvort menn hafi komist í kynni við netta og flotta 2.1 eða jafnvel bara 2.0 sem þeir gætu mælt með fyrir mig?
Re: Besta 2.1?
Sent: Lau 02. Jún 2012 23:46
af worghal
svolítið long shot, en ef þú kemst í Altec Lansing CS21 einhverstaðar, ekki hika.
Re: Besta 2.1?
Sent: Lau 02. Jún 2012 23:50
af Yawnk
Logitech Z623
Re: Besta 2.1?
Sent: Lau 02. Jún 2012 23:51
af bubble
Yawnk skrifaði:Logitech Z623
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 03:14
af vesley
bubble skrifaði:Yawnk skrifaði:Logitech Z623
http://forums.logitech.com/t5/Speakers/ ... d-p/541244Sé alls ekki eftir því að hafa keypt Z-2300 fyrir 5 árum síðan.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 03:45
af urban
Yawnk skrifaði:Logitech Z623
miðað við hversu vel þetta hljómar, og hversu miklu er hægt að ná útúr þessu, þá hlýtur þetta einfaldlega að vera eitt albesta 2.1 kerfið á markaðinum
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 10:10
af lukkuláki
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 10:49
af aaxxxkk
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 11:44
af Cascade
Vinur minn á Gigaworks T20 sem ég hef séð og heyrt, örugglega ekkert best, en mér fannst þeir allavega hljóma vel
http://us.store.creative.com/Creative-G ... RNOHDU.htm
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 11:54
af siggi83
Þessir ef þeir væru ekki svona viðbjóðslega dýrir.
Corsair SP2500Kosta bara:
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld)
52.312 kr. + 36.005 kr. = 88.317 kr.
http://www.amazon.co.uk/Corsair-CA-SP211UK-SP2500-Gaming-Speaker/dp/B004LWZ8ZA/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1338724141&sr=8-1
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 11:57
af tobbibraga
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 13:06
af audiophile
Klipsch Promedia 2.1Búinn að eiga þá í 10ár og aldrei klikkað. Það hafa engir hátalarar náð að heilla mig nóg til að skipta þessum út. Nema kannski alvöru studio monitorar.
Veit ekki til þess að þeir séu seldir hér á landi, keypti mína í Noregi.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 15:27
af Baraoli
Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 17:58
af lukkuláki
Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 18:04
af svanur08
Size matters.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 18:15
af worghal
lukkuláki skrifaði:Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
geturu komið með statistics á þessum?
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 18:51
af lukkuláki
worghal skrifaði:lukkuláki skrifaði:Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
geturu komið með statistics á þessum?
Nei ég hef ekkert yfir þetta
Skora bara á þig og aðra áhugasama að fara niður í Nýherja og fá að hlusta, ég hef heyrt í óteljandi hátalarasettum og BOSE hefur vinninginn og er hverrar krónu virði.
Hentar örugglega ekki öllum enda er ekki til neitt sem hentar algjörlega öllum.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 18:52
af worghal
lukkuláki skrifaði:worghal skrifaði:lukkuláki skrifaði:Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
geturu komið með statistics á þessum?
Nei ég hef ekkert yfir þetta
Skora bara á þig og aðra áhugasama að fara niður í Nýherja og fá að hlusta, ég hef heyrt í óteljandi hátalarasettum og BOSE hefur vinninginn og er hverrar krónu virði.
Hentar örugglega ekki öllum enda er ekki til neitt sem hentar algjörlega öllum.
ég tel mig eiga betra sett
langaði bara í statistic til að bera saman en ég finn ekkert neinstaðar, bara málin á þeim
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 19:18
af lukkuláki
worghal skrifaði:lukkuláki skrifaði:worghal skrifaði:lukkuláki skrifaði:Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
geturu komið með statistics á þessum?
Nei ég hef ekkert yfir þetta
Skora bara á þig og aðra áhugasama að fara niður í Nýherja og fá að hlusta, ég hef heyrt í óteljandi hátalarasettum og BOSE hefur vinninginn og er hverrar krónu virði.
Hentar örugglega ekki öllum enda er ekki til neitt sem hentar algjörlega öllum.
ég tel mig eiga betra sett
langaði bara í statistic til að bera saman en ég finn ekkert neinstaðar, bara málin á þeim
Er yfirleitt hægt að bera saman hljóm úr hátalörum eftir því hvaða tölur standa á blaði ?
Mér skilst eftir því sem sölumaður Nýherja sagði mér að BOSE markaðssetningin geri út á að láta hljóminn ráða og þeir eru því ekki að gefa út wött og þannig upplýsingar.
Ég á ekki BOSE sjálfur en ég var alveg blown away þegar ég fékk að blasta þeim aðeins hjá Nýjherja um daginn hélt að þetta væri bara overpriced stuff en nei svo er alls ekki.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 19:27
af SolidFeather
lolBose. En ég meina þetta er svosem allt sama draslið, Hlustar bara á allt og kaupir það sem þér finnst hljóma best.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 20:31
af Baraoli
lukkuláki skrifaði:Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
Skil vel að þú efast um það sem ég sagði, en það vill svo bara svo skemmtilega til að ég á vel fyrir þeim og á í þokkabót BOSE heyrnartól sem er bara mjög góð.
Hinsvegar er ég að leita mér að 2.1 eða 5.1 kerfi og ég fékk að prófa akkurat þessa hátalara fyrir 2 heilum dögum síðan. þeir virkuðu en.. þeir virkuðu hinsvegar ekki fyrir 60þúsundin sem þeir kosta. ég meina horfðu á þá, þetta er nú ekkert annað en fartölvu hátalara á standi með sub module.
var að íhuga að fá mér. þangað til ég fékk að prófa þá, þeir einfaldlega eru ekki fyrir minn tónlistar smekk.
Þeir eru myndu henta vel í klassíska tónlist eins og ég sagði hér fyrir ofan en ekki mikið meirra en það.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 22:02
af lukkuláki
Baraoli skrifaði:lukkuláki skrifaði:Baraoli skrifaði:Þessir eru eflaust góðir í klassíska tónlist en þeir höndla ekki mikið meirra en það (vel þar að segja)
Logitech z-2300 án ef þeir bestu. leiðinlegt að þeir eru hættir í framleiðslu
Ég verð nú bara að spyrja menn sem eru að dissa þetta sett hvort þeir hafi yfir höfuð hlustað á hljóminn í þessu ?
eða hvort þeir séu bara að tala með rassgatinu vegna þess að þetta er BOSE og þeir hafa ekki efni á því
Skil vel að þú efast um það sem ég sagði, en það vill svo bara svo skemmtilega til að ég á vel fyrir þeim og á í þokkabót BOSE heyrnartól sem er bara mjög góð.
Hinsvegar er ég að leita mér að 2.1 eða 5.1 kerfi og ég fékk að prófa akkurat þessa hátalara fyrir 2 heilum dögum síðan. þeir virkuðu en.. þeir virkuðu hinsvegar ekki fyrir 60þúsundin sem þeir kosta. ég meina horfðu á þá, þetta er nú ekkert annað en fartölvu hátalara á standi með sub module.
var að íhuga að fá mér. þangað til ég fékk að prófa þá, þeir einfaldlega eru ekki fyrir minn tónlistar smekk.
Þeir eru myndu henta vel í klassíska tónlist eins og ég sagði hér fyrir ofan en ekki mikið meirra en það.
Hjá BOSE er það einmitt málið þeir gera út á litla hátalara sem eru jafn góðir eða betri en stærri hátalarar og hvað mig varðar þá standa þeir fyllilega undir því.
Ég fór á nokkra staði nýlega og fékk að hlusta á ýmsar stærðir og gerðir hátarara, í stuttu máli sagt þá var enginn sem jafnaðist á við BOSE í fyllingu hljómburðar og bassa miðað við hvað þeir eru litlir. En sitt sýnist hverjum og það er misjafnt hvað mönnum finnst og það er líka allt í góðu lagi.
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 22:34
af SolidFeather
Haha vá, ég gleymdi að skoða verðmiðann á Bose, 59.000 kall!? BX5a kostar 10.000 kalli minna! Shitturinn titturinn, Bose í hnotskurn.
The message I want everyone to take from this lengthy review is that Bose, like Bang & Olufsen and Nakamichi, sell lifestyle and designer products whose prices are very heavily saturated by image and appeal. They are by no means, no means at all performance products. They have no cost-effectiveness, no bang-for-the-buck value, and draw no respect from any true audio enthusiests. If your goal is to appeal to and impress housewives, then this system gets the job done, but if your goal is high fidelity, high performance, high endurance, upgradeability, and fair market value pricing then I would very highly suggest you look elsewhere.
http://www.intellexual.net/bose.html
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 22:47
af oskar9
bang og óli og BOSE er sóðalega overpriced, notast af fólki sem hugsar Verð= gæði, fer allavegna að hlæja þegar félagi minn byrjar um BOSE kerfið sem pabbi hans á og eitthvað bla bla, hljómar ósköp illa eftir að hafa heirt í DALI kerfi með Yamaha magnara...
Re: Besta 2.1?
Sent: Sun 03. Jún 2012 22:52
af gutti
rex hef þú vilt góða 2.0 þá er þetta kerfi
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=7593 mjög gott hljóð frá þeim tært og fín bassi í þeim