Síða 1 af 1

Smá vesen að tengja heimabíó við sjónvarp

Sent: Fim 26. Apr 2012 10:34
af stankonia
Sælir

Keypti mér þetta tæki í gær http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=SCBTT262

Vandinn er að ég er ekki að fá hljóð frá sjónvarpinu þótt ég sé með tengt í gegnum hdmi, er líka með Panasonic sjónvarp og er með hljóðið stillt á heimabíóið í gegnum viera link. Sá í manualinum að það verði að standa ARC á hdmi tenginu á sjónvarpinu til að þetta virki (sem það gerir ekki hjá mér) http://tda.panasonic-europe-service.com ... qt3m52.pdf

en dugar það mér að kaupa þessa optical snúru http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=784

eða þarf ég að gera þetta öðruvísi?

kv. einn grænn

Re: Smá vesen að tengja heimabíó við sjónvarp

Sent: Fim 26. Apr 2012 10:51
af Jimmy
Optical snúran er málið ef það er ekki ARC í sjónvarpinu þínu.

Re: Smá vesen að tengja heimabíó við sjónvarp

Sent: Fim 26. Apr 2012 10:53
af stankonia
ok takk, en dugar mér þessi 1500kr snúra eða þarf ég eitthvað öðrvísi/betra?

Re: Smá vesen að tengja heimabíó við sjónvarp

Sent: Fim 26. Apr 2012 11:34
af Jimmy
Þessi ætti að vera alveg nóg yfir svona stutta vegalengd.