Síða 1 af 2

Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 17:27
af spankmaster
Ég er að pæla í að fá mér nýtt sjónvarp þegar maí orlofið mætir í hús og langar að sjá hvort þið vaktararnir hafið einhverjar hugmyndir hvað eru bestu kaupin á eyrinni.

Langar helst að hafa það 40 til 42 tommu
væri til í að það hefði DLNA til að geta hlustað á tónlistina úr símanum þráðlaust og geta tengt við það flakkara (ekki möst, en væri nice, en þá þarf það að virka)

Væri mjög gaman að heyra hvað þið hafið að segja.

p.s. hef ekki mjög mikla trú á LG, allaveganna miðað við hvað þeir eru lélegir að búa til síma, en er alltaf til búinn að hlusta á góð rök, þannig að endilega verið sloldið málefnalegir :) engin barnalæti :baby eins og LG RULES :baby

Með fyrirfram þökk fyrir hjálpina

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 17:59
af hjalti8
held að þú fáir ekki betra sjónvarp en þetta fyrir þennan pening http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
annars gæti líka verið sniðugt að bíða eftir 50 línunni frá panasonic, hún er að fá hrikalega góða dóma

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 19:03
af svanur08
hjalti8 skrifaði:held að þú fáir ekki betra sjónvarp en þetta fyrir þennan pening http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
annars gæti líka verið sniðugt að bíða eftir 50 línunni frá panasonic, hún er að fá hrikalega góða dóma


sammála þér með þetta og bíða eftir 50 línunni. Panasonic Plasma eru bestu tækin í dag að mínu mati.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:03
af bubble
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:held að þú fáir ekki betra sjónvarp en þetta fyrir þennan pening http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
annars gæti líka verið sniðugt að bíða eftir 50 línunni frá panasonic, hún er að fá hrikalega góða dóma


sammála þér með þetta og bíða eftir 50 línunni. Panasonic Plasma eru bestu tækin í dag að mínu mati.


plasma=SHIT
er með nýt plamsa frá PANA bara burn marks um leið...fucking sorp...never again lcd/led 4TW

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:05
af vesley
bubble skrifaði:
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:held að þú fáir ekki betra sjónvarp en þetta fyrir þennan pening http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
annars gæti líka verið sniðugt að bíða eftir 50 línunni frá panasonic, hún er að fá hrikalega góða dóma


sammála þér með þetta og bíða eftir 50 línunni. Panasonic Plasma eru bestu tækin í dag að mínu mati.


plasma=SHIT
er með nýt plamsa frá PANA bara burn marks um leið...fucking sorp...never again lcd/led 4TW




:face

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:15
af ZoRzEr
bubble skrifaði:
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:held að þú fáir ekki betra sjónvarp en þetta fyrir þennan pening http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
annars gæti líka verið sniðugt að bíða eftir 50 línunni frá panasonic, hún er að fá hrikalega góða dóma


sammála þér með þetta og bíða eftir 50 línunni. Panasonic Plasma eru bestu tækin í dag að mínu mati.


plasma=SHIT
er með nýt plamsa frá PANA bara burn marks um leið...fucking sorp...never again lcd/led 4TW


:uhh1

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:25
af spankmaster
Má ég byðja ykkur um að vera almennilegir og málefnalegir á þessum þræði.

Ekki fara að breyta þessum þræði yfir í plasma fanboys vs. LCD fanboys vs. LCD LED fanoys stríð.

Ég er að reyna að ákveða mig hverning sjónvarp ég vill kaupa mér fyrir ákveðið budget, og vill endilega fá góða hjálp, [-o< ekki nerd rage [-o<

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:41
af ZoRzEr
Á persónulega TXP42GT20 sem er 42" 3D Plasma frá því í fyrra. Sama og þetta tæki : http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y nema síðasta týpa.

Ég hef aldrei séð sjónvarp sem er með svona jafna liti, jafn skýrt, með svona gott viewing angle og með svona mörgum tengimöguleikum. Fjarstýringin er mjög þægilega, viðmótið er notendavænt og auðskilið, frábærlega margir stillingarvalmöguleikar og hraðvirkt. Gæti ekki mælt með öðru sjónvarpi.

Svo eiga gömlu hjónin þetta hér : http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y. Það er alls ekki síðra, aðeins nýrra en mitt og gríðarlega skýrt og jafnt.

Svo á bróðir minn þetta hér : http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP55VT30Y. Sama hægt að segja um hans tæki. Blu-Ray scaling á því er svakalegt. Magnað að horfa á flotta Blu-Ray mynd með góðu hljóði.

Ég hef persónulega ekki lent í neinu burn in eða image retention á mínu tæki né tækinu hjá foreldrunum, og þau eru með á rúv / stöð 2 alla daga með viðeigandi watermark'i. Hefur ekki slegið feilpúst síðan það var keypt. Panasonic menn leggja mikið uppúr því að þetta svokallaða burn-in sé einhver forntíðar hræðsla, þetta eigi ekki að geta gerst í plasma tækjum í dag.

Annars er þetta auðvitað eitthvað sem hver og einn verður að gera upp við sig. Eitthvað sem þú verður að upplifa sjálfur í eigin persónu til að geta valið. Hef heyrt um og séð nokkum Samsung tæki sem standa sig mjög vel og eru einstaklega flott en að mínu mati er Panasonic með flottustu myndina.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Þri 17. Apr 2012 23:43
af slubert
Plasma 4TW. \:D/

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Mið 18. Apr 2012 09:36
af AntiMagic
Fékk mér LG 42 LED fyrir ári síðan mjög sáttur með það.

Mæli með samsung líka. Best bara google þetta skoða þau sem eru í boði svo er bara að fara í skoðunarferð og sjá þessi sjóvörp og bera þau sama. Þetta með LED eða Plasma..... Ef Það er mikil byrta þar sem sjónvarpið er fáður þér LED.

Á sínum tíma var ég búin að áhveða mig að fá mér plasma en eftir að hafa skoða aðstæður heima og skoða LED vs plasma fékk ég mér LED. Pabbi og vinnur minn fengu sér plasma báðir mjög sáttir líka.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Mið 18. Apr 2012 09:58
af blitz
Tek undir allt sem ZoRzEr sagði, verslaði 42" Panasonic Plasma um daginn og þetta er þvílíkt listaverk.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Mið 18. Apr 2012 18:25
af svanur08
blitz skrifaði:Tek undir allt sem ZoRzEr sagði, verslaði 42" Panasonic Plasma um daginn og þetta er þvílíkt listaverk.


Ég er sjálfur með Panasonic GT30 42" gæti ekki verið sáttari með tækið ;)

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Mið 18. Apr 2012 21:00
af spankmaster
takk fyrir hjálpina :D

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 13:03
af ZoRzEr
Endilega láttu okkur vita hvað þú gerir.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 13:33
af DJOli
Ég persónulega teki lcd/led yfir plasma any day.

Plasma eru fín ef sjónvarpsherbergið er dimmt, eða með lítilli sem engri birtu.
Lcd/Led sjónvörpin virka vel í björtum herbergjum þar sem þau virka ekki eins og speglar (plasma og crt sjónvörp).

Ég hélt að ástæðan fyrir því að fólk væri að skipta úr crt í lcd eða plasma væri til að vera meira "græn" og minnka sóun á rafmagni. Plasma sjónvörp jú, nota alveg rosalega mikið rafmagn.

Ef þú ætlar að horfa lengi á ákveðna sjónvarpsstöð eða spila mikið af tölvuleikjum, jafnvel nota skjáinn reglulega fyrir tölvuna þína, fáðu þér lcd. Plasma tæki fá burn-in.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 13:52
af Jimmy
Ég spila sóðalega mikið af ps3; gran turismo, dark souls, uncharted, allt leikir með static huds og langt frá því að vera transparent, stofan hjá mér er með gluggum frá gólfi og uppí loft.

Þetta geri ég leikandi á G30 tæki frá Panasonic og gæti ekki mögulega verið sáttari.
Hef ekki séð hint af burn-in og reflection böggar mig engan vegin á daginn svo lengi sem ég er ekki með tækið í THX mode.

Menn ættu aðeins að fá sér first hand reynslu af nútíma plasma tækjum áður en þeir trúa internetinu.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 14:21
af hjalti8
DJOli skrifaði:Ég persónulega teki lcd/led yfir plasma any day.

Plasma eru fín ef sjónvarpsherbergið er dimmt, eða með lítilli sem engri birtu.
Lcd/Led sjónvörpin virka vel í björtum herbergjum þar sem þau virka ekki eins og speglar (plasma og crt sjónvörp).

Ég hélt að ástæðan fyrir því að fólk væri að skipta úr crt í lcd eða plasma væri til að vera meira "græn" og minnka sóun á rafmagni. Plasma sjónvörp jú, nota alveg rosalega mikið rafmagn.

Ef þú ætlar að horfa lengi á ákveðna sjónvarpsstöð eða spila mikið af tölvuleikjum, jafnvel nota skjáinn reglulega fyrir tölvuna þína, fáðu þér lcd. Plasma tæki fá burn-in.


Allar þessar betri týpur af plasmatækjum hafa varnir gegn speglun.

flatpanelshd.com skrifaði:Plasma panels are made from glass and therefore reflections occur. GT30 has a very good anti-reflective screen and coating, however, and even in the daytime with heavy light I felt that picture quality was crisp and that black was deep and intense. This is important because many plasma TVs still struggle to reproduce the same high standard of picture quality in bright surroundings.


Og í sambandi með rafmagnið þá munar það svo litlu í peningum að það er bara djók að nefna það, sérstaklega á íslandi þar sem öll orka er "græn" orka.

En ég er pínu sammála þér með burn-in, það er ekki sniðugt að nota plasmatæki sem tölvuskjá, þó svo að þessi nýju plasmatæki séu orðin miklu betri í sambandi við burn-in þá er ekki gott að hafa alltaf sama bakgrunninn í mjöög langan tíma. Ef maður fær sér plasma þarf maður að passa uppá það að hafa ekki kyrra mynd á skjánum í langan tíma sérstaklega þegar tækið er glænýtt(alls ekki slökkva á screen-saver). Ef manni tekst að fá smá burn-in þá þarf maður ekki að panica því það hverfur ef þú spilar mynd sem er á hreyfingu.

En það sem er svo MIKLU betra við plasma er black levels og screen uniformity. Það er ekkert meira pirrandi en þegar baklýsingin er ójöfn og/eða þegar skjárinn sýnir blá-gráa liti í staðinn fyrir KOLSVART.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 15:22
af blitz
DJOli skrifaði:Ég persónulega teki lcd/led yfir plasma any day.

Plasma eru fín ef sjónvarpsherbergið er dimmt, eða með lítilli sem engri birtu.
Lcd/Led sjónvörpin virka vel í björtum herbergjum þar sem þau virka ekki eins og speglar (plasma og crt sjónvörp).

Ég hélt að ástæðan fyrir því að fólk væri að skipta úr crt í lcd eða plasma væri til að vera meira "græn" og minnka sóun á rafmagni. Plasma sjónvörp jú, nota alveg rosalega mikið rafmagn.

Ef þú ætlar að horfa lengi á ákveðna sjónvarpsstöð eða spila mikið af tölvuleikjum, jafnvel nota skjáinn reglulega fyrir tölvuna þína, fáðu þér lcd. Plasma tæki fá burn-in.


Sorrý en þú hefur greinilega enga þekkingu á plasma tækjum, af hverju ertu að tjá þig?

Er með frekar bjarta stofu og það er ekkert mál að horfa á tækið á daginn (án þess að draga fyrir alla glugga). Burn in er ekki algengt í dag, oftast er það tímabundið. Hef spilað c.a. 8klst ps3 session með HUD og það var ekkert eftir það.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 17:49
af DJOli
blitz skrifaði:
DJOli skrifaði:Ég persónulega teki lcd/led yfir plasma any day.

Plasma eru fín ef sjónvarpsherbergið er dimmt, eða með lítilli sem engri birtu.
Lcd/Led sjónvörpin virka vel í björtum herbergjum þar sem þau virka ekki eins og speglar (plasma og crt sjónvörp).

Ég hélt að ástæðan fyrir því að fólk væri að skipta úr crt í lcd eða plasma væri til að vera meira "græn" og minnka sóun á rafmagni. Plasma sjónvörp jú, nota alveg rosalega mikið rafmagn.

Ef þú ætlar að horfa lengi á ákveðna sjónvarpsstöð eða spila mikið af tölvuleikjum, jafnvel nota skjáinn reglulega fyrir tölvuna þína, fáðu þér lcd. Plasma tæki fá burn-in.


Sorrý en þú hefur greinilega enga þekkingu á plasma tækjum, af hverju ertu að tjá þig?

Er með frekar bjarta stofu og það er ekkert mál að horfa á tækið á daginn (án þess að draga fyrir alla glugga). Burn in er ekki algengt í dag, oftast er það tímabundið. Hef spilað c.a. 8klst ps3 session með HUD og það var ekkert eftir það.


Eflaust mismunandi gæði eftir tækjum.

Margir sem ég hef heyrt frá segja það algerlega ógerlegt að horfa á plasma í bjartri stofu þar sem sólarljós kannski glampar á tækið vegna þess að það virkar eins og spegill.
Aðrir segja að þessi tæki séu ekki nógu góð vegna burn-in (félagi minn keypti sér 50" plasma fyrir tölvuleiki, og hann spilaði eve á því samfleytt 6 tíma á dag í einhverjar tvær vikur og þurfti svo að skila því, hud-ið var innbrennt).

Svo er það náttúrulega orkunotkunin sem ég verð að nefna hér.

Average plasma: 301 watts
Average LCD (standard): 111 watts
Average LCD (LED): 101 watts
Þetta er kannski ekki mikill munur, en samanlagt telur þetta alveg.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 17:54
af SolidFeather
Ég held einmitt að fæstir spái i orkunotkun. Ég hef ekki rekist á neinn sem gerir það allaveganna.


Panny plasma all the way.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 18:15
af vesley
SolidFeather skrifaði:Ég held einmitt að fæstir spái i orkunotkun. Ég hef ekki rekist á neinn sem gerir það allaveganna.


Panny plasma all the way.



Orkunotkun ætti ekki að skipta neinu máli fyrir Íslending. Þið munið ekki taka eftir neinum mun á reikningum ef þið eruð með LED eða Plasma.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 18:27
af axyne
Raunverulega tölur um orkunotkunina á þessum plasma tækjum frá panasonic.

TXP42S30Y
(2D) 124 watts
(3D) 215 watts

TXP42GT30Y
Normal mode 108 watts

Er sjálfur einmitt í hugleiðingum með þessi tæki.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fim 19. Apr 2012 19:18
af stebbi23
orkunotkun hefur minkað jafnt og þétt í gegnum árin og er nú miklu minni en hún var...

hins vegar tel ég að það sé mikið til í þessu með sólarljós og plasma tæki...
Góð leið til að prófa það er að fara í næstu sjónvarpsbúð sem selur plasma, lcd og led tæki
með síma með vasaljósi og beina þeim að tækjunum.
Það kemur mjög augljós hvít/grá filma yfir plasma tækin þegar þetta er gert á meðan LCD og LED tækin fá smá glampa á sig sem yfirleitt
er mjög auðvelt að horfa framhjá.

Burn-in er ekki næstum því eins stórt vandamál og það var og eru flest tækin í dag komin með ráðstafanir til að koma í veg fyrir það eða fjarlægja það...hins vegar ef það gerist þá getur tekið mjög langan tíma að ná því af.
Burn-in getur gerst í öllum sjónvörpum hvort sem er LCD, LED eða Plasma...það er bara miklu miklu miklu auðveldara fyrir það að gerast í plasma tækjum.

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fös 20. Apr 2012 22:16
af spankmaster
ég er ágnæður með góða umræðu hérna á spjallinu. Hef mikinn hug á því að fá mér http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
Líst vel á það, það verður í dimmu herbergi, geri ekki ráð fyrir að tengja við það tölvu eða spila mikið tölvuleiki í því, það er möguleiki að ég setji saman sjónvarpstölvu til að setja við það með XBMC, og hvað orkunotkun varðar þá er það ekki eitthvað sem ég er ekki að spá í.

Annars á ég eftir að fara í búðina og skoða, en miðað við meðmæli ykkar þá heyrirst mér þetta vera frekar solid tæki, allaveganna fyrir þátta og bíómynda gláp.

svo er bara næst að pæla í nýju heimabíói, hef heyrt að ef maður er með sjónvarp og heimabíó frá pana geti maður stillt báðar græjur inn á sjónvarps fjarstýringuna sem er nátturulga bara þægilegt, pæling :klessa

Re: Nýtt sjónvarp, pælingar, 200-250þús budget

Sent: Fös 20. Apr 2012 23:02
af svanur08
spankmaster skrifaði:ég er ágnæður með góða umræðu hérna á spjallinu. Hef mikinn hug á því að fá mér http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y
Líst vel á það, það verður í dimmu herbergi, geri ekki ráð fyrir að tengja við það tölvu eða spila mikið tölvuleiki í því, það er möguleiki að ég setji saman sjónvarpstölvu til að setja við það með XBMC, og hvað orkunotkun varðar þá er það ekki eitthvað sem ég er ekki að spá í.

Annars á ég eftir að fara í búðina og skoða, en miðað við meðmæli ykkar þá heyrirst mér þetta vera frekar solid tæki, allaveganna fyrir þátta og bíómynda gláp.

svo er bara næst að pæla í nýju heimabíói, hef heyrt að ef maður er með sjónvarp og heimabíó frá pana geti maður stillt báðar græjur inn á sjónvarps fjarstýringuna sem er nátturulga bara þægilegt, pæling :klessa


Er með ákkurat þetta tæki og elska tækið mitt, verður ekki fyrir vonbrigðum með þetta plasma tæki segi ég frá minni reynslu. en ég mynd samt bíða eftir GT50 2012 týpunni. ætti að koma í jún-júl. stundum betra að vera þolinmóður.