Forritanleg fjarstýring
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Forritanleg fjarstýring
Ég keypti mér Vivanco UR 12 forritanlega fjarstýringu í dag og ég ætlaði að forrit-a hana við palladine lcd skjá sem er keyptur í kringum 2006 - 2007, veit ekki týpuna á honum, Hvernig fer ég að því að forrit-a hana við þetta tv? Ég er búinn að prófa automatic en það virkar ekki.... svo ef maður ætlar að gera þetta manual þá þarf ég að setja inn hverjar 3 tölur og ég veit ekki hvar ég finn þær..... Endilega ef einhver á svona fjarstýringu og getur hjálpað mér þá væri það vel þegið Hérna er linkur á manual sem ég fann á netinu: http://www.vivanco.es/productos/manuale ... 12_1.1.pdf
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
Fylgdi ekki með leiðarvísir með fjarstýringunni þegar þú keyptir hana ?
Tölurnar sem þú átt við hafa átt að fylgja með þeim leiðarvísi.
Tölurnar sem þú átt við hafa átt að fylgja með þeim leiðarvísi.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
axyne skrifaði:Fylgdi ekki með leiðarvísir með fjarstýringunni þegar þú keyptir hana ?
Tölurnar sem þú átt við hafa átt að fylgja með þeim leiðarvísi.
Já þú meinar það..... Það var enginn leiðarvísir í kassanum :S
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
axyne skrifaði:listi með kóðum
Takk fyrir þetta fæ þetta samt ekki til að virka skrúfaði tækið af veggfestingunni til að sjá týpuna og það er: palladine EPT 1920. Er það þá PALLADIUM á listanum? hehe
Re: Forritanleg fjarstýring
Ef einhver á kóðana fyrir remoteið af sjónvarpi símans vantar mig þá nauðsynlega til þess að forrita beo5 fjarstýringu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
krissi24 skrifaði:Takk fyrir þetta fæ þetta samt ekki til að virka
Búinn að prufa 115,136,202 ?
það er ekkert 100% að þessi fjarstýring virkar fyrir þig, og það gæti vel verið að kóðar fyrir önnur sjónvörp virki, prufaðu bara nokkra af handahófi ef þessir virka ekki.
Electronic and Computer Engineer
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
tdog skrifaði:Ef einhver á kóðana fyrir remoteið af sjónvarpi símans vantar mig þá nauðsynlega til þess að forrita beo5 fjarstýringu
Ef þú ert með réttu STB töfluna í sjónvarpinu þínu þá minnir mig þú eigir ekki að þurfa neina kóða til að forrita beo5 til að stýra sagem lyklunum.
*edit*
það sem ég vissi ekki að beo5 getur stjórnað third party tækjum beint (ekki í gegnum tv) eftir uppfærslu 1.32 og þú ert vændanlega að spyrja um það, komin 4 ár síðan ég var að forrita beo5.
Ég býst svona við að þú vitir af þessari síðu http://beo5.beoworld.org/Downloads.htm fyrst þú ert að gera þetta á annað borð. Það er generic RC5 template neðst á listanum sem þú gætir hugsanlega notað til að búa til þinn eigin kóða, trial and error?
Annars var alltaf lélegt support frá B&O fyrir þessa Sagem myndlykla, STB töflurnar virkuðu aldrei almennilega. Mér finnst mjög ólíklegt að þú finnir þessa kóða einhvernstaðar á netinu og ég held þú endir með að búa þá til sjálfur.
Ef þú ert mikið að velda þér uppúr þessu þá myndi skoða linronic, býður uppá að "læra á" aðrar fjarstýringar og því auðveld að forrita búnaðinn fyrir hvaða I.R móttöku/sendingu. lætur síðan Beo5 stjórna lintronic.
Síðast breytt af axyne á Mán 02. Apr 2012 23:59, breytt samtals 1 sinni.
Electronic and Computer Engineer
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
tdog skrifaði:Hefuru reynslu af þessu sem þú getur deilt með mér?
Rosalega takmarkaða því miður, ég sat þó námskeið fyrir beo5 áður en hún fór í sölu á sínum tíma en ekki forritað nema 3-4 fjarstýringar. Forritið var rosalega gallað á þessum tíma, veit ekkert hvernig það er orðið núna en býst við að það sé betra. Væri ég ennþá með aðgang að innra netinu þá gæti ég öruglega hjálpað þér eitthvað meira.
Ég kunni samt aldrei við beo5, rosalega flott og allt það en fannst hún alltaf svo óþæginleg, litlir takkar t.d og alltaf dauðhræddur að missa hana í gólfið.
Electronic and Computer Engineer
Re: Forritanleg fjarstýring
Ef þú fékkst einhverjar guides eða glærur endilega hafðu samband, er búinn að setja upp græjurnar, og menuana en vantar nánari upplýsingar um hvernig ég læt takkana 'senda' IR skilaboð.
Umboðsaðilinn hér getur ábyggilega sett fjarstýringuna upp eins og ég vill hafa hana, en hann á eftir að rukka hand og fótlegg. Veistu annars hvar maður fær docku með USB porti fyrir þessar fjarstýringar?
Umboðsaðilinn hér getur ábyggilega sett fjarstýringuna upp eins og ég vill hafa hana, en hann á eftir að rukka hand og fótlegg. Veistu annars hvar maður fær docku með USB porti fyrir þessar fjarstýringar?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
tdog skrifaði:Ef þú fékkst einhverjar guides eða glærur endilega hafðu samband, er búinn að setja upp græjurnar, og menuana en vantar nánari upplýsingar um hvernig ég læt takkana 'senda' IR skilaboð.
Umboðsaðilinn hér getur ábyggilega sett fjarstýringuna upp eins og ég vill hafa hana, en hann á eftir að rukka hand og fótlegg. Veistu annars hvar maður fær docku með USB porti fyrir þessar fjarstýringar?
Ég hef því miður ekkert í höndunum varðandi það.
Varstu að kaupa fjarstýringuna af E-bay eða eitthvað svoleiðis, minnir að dockað fylgi með, annars fæst hún í B&O búðinni
En hvort ertu að reyna að stjórna myndlyklinum beint eða í gegnum sjónvarpið (I.R auga límt á myndlykilinn). ?
Electronic and Computer Engineer
Re: Forritanleg fjarstýring
Gripurinn keyptur hér, fékk docku sem er ekki með usb tengi. Annars er ég að græja þetta beint á myndlykilinn með þessu IR auga.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Forritanleg fjarstýring
Ef þú ert að nota I.R augað og það virkar fyrir með beo4 þá ætti að vera nóg fyrir þig að adda sagem lykli (Ef þú getur valið svoleiðis, ef ekki geturðu valið generic STB box) á rétt input (DTV, V-aux, V-aux2, vmem).
Ef þú getur síðan skipt yfir á rétt input með beo5 þá ættirðu að geta stjórnað lyklinum eins og þú gerir með fyrir með beo4.
Ef þú getur síðan skipt yfir á rétt input með beo5 þá ættirðu að geta stjórnað lyklinum eins og þú gerir með fyrir með beo4.
Electronic and Computer Engineer