Síða 1 af 1
Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Fös 30. Mar 2012 22:17
af bAZik
Kvöldið,
Ég er í smá pælingum varðandi uppsetninguna á media uppsetningunni minni. Núna er ég með þetta plain og óþægilegt; TV tengt í nettengda tölvu sem gerir allt. En mig langar að breyta þessu svo ég geti legið uppí rúmi og horft á efni í gúddí fíling.
Það sem ég var að spá er hvort Apple TV gæti verið tengt með cat6 kapli í splitter sem fer í tölvuna með efninu OG verið á wifi á sama tíma. Þannig ef ég myndi setja upp XBMC á apple tv þá myndi ég streama frá tölvunni og sækja metadata yfir wifi. Er þetta mögulegt?
Þetta er pælingin:
http://i.imgur.com/EYbGf.jpgEf einhver hefur reynslu af svona endilega gefið mér tips.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Fös 30. Mar 2012 22:36
af AntiTrust
Annaðhvort er kolvetnissveltið að gera mig ónýtann í hausnum eða þú ert að flækja þetta óþarflega.
Afhverju ekki að láta XBMC á AppleTV-inu sækja metadatað í gegnum LANið?
Ertu ekki með neinn router á milli GR boxins og tölvunnar? Enginn eldveggur/NAT á milli?
Afhverju viltu láta LANið stream-a efni og WiFi sækja metadata?
Langeinfaldast að leggja bara Cat frá Apple TV yfir í svissinn/routerinn sem tölvan tengist í, og láta XBMC um að scrape-a efnið. Ef þú vilt vera flottur á því geturu notað 3rd party scrapers (sem ég mæli með fyrir allan peninginn ef þú ert anal með media library-ið þitt) líkt og Media Center Master og Ember Revised (ef því er enn viðhaldið, ekki viss um það).
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Fös 30. Mar 2012 22:42
af bAZik
Nei ég er ekki með router eða neitt milli GR boxins og tölvunnar.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Fös 30. Mar 2012 22:50
af AntiTrust
bAZik skrifaði:Nei ég er ekki með router eða neitt milli GR boxins og tölvunnar.
Myndi kalla það djöfulli djarft, tala nú ekki um ef þú ert með pirated efni á vélinni eins og mig grunar.
En, hvað um það, tengja Apple TV og borðtölvuna við sviss, eða bæði bara beint í ethernetportið á boxinu ef þér er alveg sama um network security-ið hjá þér. Sé bara engan vegin tilganginn í því að láta eina tenginguna streyma efni og aðra sækja metadata?
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 14:50
af bAZik
Anti, ég sendi þér PM, veit ekki hvort þú tókst eftir því.
Tók annars tengið úr kassanum og setti í routerinn. Ætla að skoða mögulegar uppsetningar.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:15
af CendenZ
ok ok
1. fá sér router
2. fá sér nas.
mjög ódýrt og þægilegra, mun þægilegr
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:23
af bAZik
Búinn að plögga í routerinn. Bölvaði Vodafone routerinn er no good, dregur virkilega úr hraðanum.
Já, ég ætla að fá mér NAS. Byrja samt á þessu.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:38
af CendenZ
bAZik skrifaði:Búinn að plögga í routerinn. Bölvaði Vodafone routerinn er no good, dregur virkilega úr hraðanum.
Já, ég ætla að fá mér NAS. Byrja samt á þessu.
Ég ætla smíða
almennilegan nas í sumar, eins subtle og hægt er.
Reyna troða honum í dvd-spilara kassa sem er trúlega ónýtur.
Þetta er bara miklu hljóðlegra og þægilegra en server, ég er búinn að vera með öfluga servera í gegnum tíðina en hættur því eftir ég kynntist NAS systemum
þá sérstaklega freenas, þvílíkur munaður
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:42
af bAZik
CendenZ skrifaði:bAZik skrifaði:Búinn að plögga í routerinn. Bölvaði Vodafone routerinn er no good, dregur virkilega úr hraðanum.
Já, ég ætla að fá mér NAS. Byrja samt á þessu.
Ég ætla smíða
almennilegan nas í sumar, eins subtle og hægt er.
Reyna troða honum í dvd-spilara kassa sem er trúlega ónýtur.
Þetta er bara miklu hljóðlegra og þægilegra en server, ég er búinn að vera með öfluga servera í gegnum tíðina en hættur því eftir ég kynntist NAS systemum
þá sérstaklega freenas, þvílíkur munaður
Já þú mátt endilega koma með build log og eitthvað svoleiðis þegar þú ferð í þetta project.
Langar drullu mikið í Drobo, verst hvað verðið á þeim er hátt.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:46
af CendenZ
bAZik skrifaði:CendenZ skrifaði:bAZik skrifaði:Búinn að plögga í routerinn. Bölvaði Vodafone routerinn er no good, dregur virkilega úr hraðanum.
Já, ég ætla að fá mér NAS. Byrja samt á þessu.
Ég ætla smíða
almennilegan nas í sumar, eins subtle og hægt er.
Reyna troða honum í dvd-spilara kassa sem er trúlega ónýtur.
Þetta er bara miklu hljóðlegra og þægilegra en server, ég er búinn að vera með öfluga servera í gegnum tíðina en hættur því eftir ég kynntist NAS systemum
þá sérstaklega freenas, þvílíkur munaður
Já þú mátt endilega koma með build log og eitthvað svoleiðis þegar þú ferð í þetta project.
Langar drullu mikið í Drobo, verst hvað verðið á þeim er hátt.
Já, Drobo er ógeðslega töff en bara rosalega áberandi system.
Ef þú vilt fara í eitthvað svoleiðis geturu fundið rack servera á ebay og smíðað svona ef þú ert með góða aðstöðu
Lætur bara eitt usb port snúa inn í kassann og þar hefuru usb kubbinn með osinu
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:49
af bAZik
Væri mest til í eitthvað sem er með góða expansion möguleika og að ég geti hent þessu inní skáp eða skúffu og verið með tengt.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 15:51
af CendenZ
bAZik skrifaði:Væri mest til í eitthvað sem er með góða expansion möguleika og að ég geti hent þessu inní skáp eða skúffu og verið með tengt.
afhverju inn í skáp ? afhverju ekki bara hjá sjónvarpinu ?
http://www.avforums.com/forums/home-ent ... yer-2.htmltékkaðu á þessu projecti, sérstaklega neðstu myndunum þegar þetta er komið upp
Þetta er reyndar HTPC, en basicly hægt að útfæra þetta sem NAS á sama hátt
Ég ætla gera svipað, bara NAS og setja hjá heimabíóinu
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 16:00
af AntiTrust
CendenZ skrifaði:bAZik skrifaði:Væri mest til í eitthvað sem er með góða expansion möguleika og að ég geti hent þessu inní skáp eða skúffu og verið með tengt.
afhverju inn í skáp ? afhverju ekki bara hjá sjónvarpinu ?
http://www.avforums.com/forums/home-ent ... yer-2.htmltékkaðu á þessu projecti, sérstaklega neðstu myndunum þegar þetta er komið upp
Þetta er reyndar HTPC, en basicly hægt að útfæra þetta sem NAS á sama hátt
Ég ætla gera svipað, bara NAS og setja hjá heimabíóinu
Því minna inn í stofu, því betra - IMO.
Ég vill akkúrat ekki sjá neitt nema TV og magnarann inn í stofu hjá mér, og er að vinna í því að færa HTPC og Console vélar inn í server herbergi og taka þetta fram með HDMI yfir Cat. Minni hiti, minna hljóð, minna snúruclutter, maður losnar við TV skenkinn etc.
Sá ekki PMið þitt fyrr en núna Bazik, en þú ert sýnist mér kominn með þau svör sem þurfti.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 16:00
af bAZik
Ekki alveg það sem ég er með í huga. Er nokkurn veginn með þetta svona eins og er bara mínus þægindin að stjórna með fjarstýringu.
Búinn að prófa HTPC stússið og ég nenni því engan veginn og í dag ætti góður media flakkara í geta spilað allt sem ég er með.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 16:02
af AntiTrust
Hvaða router ertu annars með, sem er að draga hraðann svona mikið niður? Bewan boxið?
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 16:04
af bAZik
AntiTrust skrifaði:Hvaða router ertu annars með, sem er að draga hraðann svona mikið niður? Bewan boxið?
Já ég er með vodafone bewan drusluna. Mæliru með einhverjum?
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 16:07
af AntiTrust
bAZik skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hvaða router ertu annars með, sem er að draga hraðann svona mikið niður? Bewan boxið?
Já ég er með vodafone bewan drusluna. Mæliru með einhverjum?
NBG420n gaurinn er talsvert betri, veit samt ekki hvort vodafone eru að dæla þeim e-ð út til viðskiptavina. Annars á þessi (
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167) að vera primo stuff.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 17:04
af bAZik
Þannig ef ég væri með þennan þá myndi ég fá hraða líkari þeim sem ég fékk með eingöngu boxinu? Solid.
Gæti ég með þessari uppsetningu tengt bara apple tv við sjónvarpið via hdmi og streymt og náð í metadata yfir wifi? Það væri flott.
Re: Apple TV með XBMC pælingar
Sent: Lau 31. Mar 2012 18:31
af hagur
bAZik skrifaði:Þannig ef ég væri með þennan þá myndi ég fá hraða líkari þeim sem ég fékk með eingöngu boxinu? Solid.
Gæti ég með þessari uppsetningu tengt bara apple tv við sjónvarpið via hdmi og streymt og náð í metadata yfir wifi? Það væri flott.
Wifi suckar. Því miður þá er það oftast raunin. Ef þú getur notað kapal, gerðu það. Ég myndi aldrei nenna að vera með wifi streaming setup.