trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf gardar » Þri 27. Mar 2012 11:33

Mæli með því að menn skoði trakt.tv

Þetta er ansi snjöll síða fyrir þá sem horfa mikið á sjónvarpsefni og kvikmyndir. Svipar mikið til tónlistarvefsins last.fm fyrir þá sem það þekkja.
Eftir að þú skráir þig á vefinn getur þú sótt viðbót fyrir "media-centerið" þitt, t.d. xbmc og þá mun spilarinn sjá um að senda inn tilkynningar á vefinn á hvaða þætti/bíómyndir þú ert að horfa á. Þú getur líka leyft forritinu að rúlla yfir safnið þitt og halda lista utan um það.

Svona svo að ég nefni í fljótu bragði áhugaverða fídusa.

  • Getur fylgst með því hvað vinir þínir eru að horfa á
  • Færð meðmæli um þætti/kvikmyndir sem þér gæti líkað við, reiknað út frá þínum smekk.
  • Vefurinn býr sjálfkrafa til dagatal fyrir þá þætti sem þú fylgist með.
  • Vefurinn býr til alls kyns gröf og lista yfir það hvað þú hefur horft á og átt eftir að horfa á.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að gerast vinir mínir á vefnum þá er prófíllinn minn undir http://trakt.tv/user/gardar

You have watched 3,919 episodes!

:oops:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf hagur » Þri 27. Mar 2012 12:52

Hef heyrt um þetta en aldrei nennt að skrá mig og prófa.

Var að skoða þetta aftur núna og ákvað að prófa þetta í þetta skiptið :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 27. Mar 2012 13:08

Hvernig virkar þetta? Þarf maður einhvernvegin að tengja þetta við xbmc eða eitthvað þannig??

Nú er ég bara ný búinn að sækja xbmc og hef í rauninni ekkert notað það en ég skráði mig á þessa síðu amk...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf gardar » Þri 27. Mar 2012 13:13

AciD_RaiN skrifaði:Hvernig virkar þetta? Þarf maður einhvernvegin að tengja þetta við xbmc eða eitthvað þannig??

Nú er ég bara ný búinn að sækja xbmc og hef í rauninni ekkert notað það en ég skráði mig á þessa síðu amk...



Jább, sækir viðbót við xbmc, sérð leiðbeiningar og hlekk fyrir viðbótina hér: http://trakt.tv/downloads/xbmc



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf mundivalur » Þri 27. Mar 2012 13:14

Þýðir ekki fyrir mig hef heil 10gb á mánuði með 2gb há-hraða sveitatengingu :face



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 27. Mar 2012 13:27

gardar skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig virkar þetta? Þarf maður einhvernvegin að tengja þetta við xbmc eða eitthvað þannig??

Nú er ég bara ný búinn að sækja xbmc og hef í rauninni ekkert notað það en ég skráði mig á þessa síðu amk...



Jább, sækir viðbót við xbmc, sérð leiðbeiningar og hlekk fyrir viðbótina hér: http://trakt.tv/downloads/xbmc

Fæ bara upp einhvern error þegar ég er búinn að setja add-on ið inn :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf gardar » Þri 27. Mar 2012 13:31

AciD_RaiN skrifaði:
gardar skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hvernig virkar þetta? Þarf maður einhvernvegin að tengja þetta við xbmc eða eitthvað þannig??

Nú er ég bara ný búinn að sækja xbmc og hef í rauninni ekkert notað það en ég skráði mig á þessa síðu amk...



Jább, sækir viðbót við xbmc, sérð leiðbeiningar og hlekk fyrir viðbótina hér: http://trakt.tv/downloads/xbmc

Fæ bara upp einhvern error þegar ég er búinn að setja add-on ið inn :(


Ertu ekki örugglega með rétta útgáfu fyrir þitt xbmc?
Á síðunni geturðu séð sitthvora viðbótina fyrir Eden, Dharma, camelot.

Ég mæli náttúrulega með því að þú uppfærir xbmc í Eden og notir svo rétta útgáfu fyrir það :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: trakt.tv snilld fyrir sjónvarpsfíkla.

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 27. Mar 2012 14:10

Skarpur... Var með vitlausa útgáfu ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com