XBMC villa

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XBMC villa

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 26. Mar 2012 13:32

Góðan dag

mig langar að athuga hvort að þið hafið lent í þessu, ég er að setja upp XBMC á tölvu sem að ég er með nálægt sjónvarpinu, ég tengist inná hana með remote af annari tölvu og er alltaf að fá upp villu þegar að ég reyni að ræsa það, vitið þið hvað það er sem að er að klikka ´hjá mér, set með mynd af villunni.

XBMC villa.jpg
XBMC villa.jpg (17.8 KiB) Skoðað 1037 sinnum



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf gardar » Mán 26. Mar 2012 13:36

Nú gerðu það sem villan segir þér, skoðaðu log fælinn :happy



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf Jimmy » Mán 26. Mar 2012 13:38

Þarft að fara í settings og keyra XBMC í window mode, ekki fullscreen, þá geturu farið inní það í gegnum Remote Desktop.


~

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 26. Mar 2012 13:46

gardar skrifaði:Nú gerðu það sem villan segir þér, skoðaðu log fælinn :happy


Hvar fynn ég þennan log file? fynn hann ekki í program files > XBMC



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf gardar » Mán 26. Mar 2012 13:47

Nú er ég ekki windows maður en snögg google leit skilar mér þessu

http://wiki.xbmc.org/index.php?title=XB ... located.3F



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 26. Mar 2012 13:52

13:50:36 T:5620 NOTICE: -----------------------------------------------------------------------
13:50:36 T:5620 NOTICE: Starting XBMC (11.0 Git:20120321-14feb09), Platform: Windows 7, 32-bit build 7600. Built on Mar 21 2012 (compiler 1600)
13:50:36 T:5620 NOTICE: Intel(R) Atom(TM) CPU 230 @ 1.60GHz
13:50:36 T:5620 NOTICE: Desktop Resolution: 1364x768 32Bit at 60Hz
13:50:36 T:5620 NOTICE: Running with administrator rights
13:50:36 T:5620 NOTICE: Aero is disabled
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://xbmc/ is mapped to: C:\Program Files\XBMC
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://xbmcbin/ is mapped to: C:\Program Files\XBMC
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://masterprofile/ is mapped to: C:\Users\XXXXXXX\AppData\Roaming\XBMC\userdata
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://home/ is mapped to: C:\Users\XXXXXXX\AppData\Roaming\XBMC\
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://temp/ is mapped to: C:\Users\XXXXXXXX\AppData\Roaming\XBMC\cache
13:50:36 T:5620 NOTICE: The executable running is: C:\Program Files\XBMC\XBMC.exe
13:50:36 T:5620 NOTICE: Local hostname: XXXXXXXXXX-PC
13:50:36 T:5620 NOTICE: Log File is located: C:\Users\XXXXXXXXXXXXX\AppData\Roaming\XBMC\xbmc.log
13:50:36 T:5620 NOTICE: -----------------------------------------------------------------------
13:50:36 T:5620 NOTICE: Setup SDL
13:50:36 T:5620 NOTICE: Found screen: Dummy Monitor on RDPDD Chained DD, adapter 0.
13:50:36 T:5620 NOTICE: Primary mode: 1364x768 @ 60.00 - Full Screen
13:50:36 T:5620 NOTICE: Additional mode: 1364x768 @ 60.00 - Full Screen
13:50:36 T:5620 NOTICE: load settings...
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://profile/ is mapped to: special://masterprofile/
13:50:36 T:5620 NOTICE: loading special://masterprofile/guisettings.xml
13:50:36 T:5620 NOTICE: Getting hardware information now...
13:50:36 T:5620 NOTICE: Checking resolution 12
13:50:36 T:5620 NOTICE: Loading player core factory settings from special://xbmc/system/playercorefactory.xml.
13:50:36 T:5620 NOTICE: Loaded playercorefactory configuration
13:50:36 T:5620 NOTICE: Loading player core factory settings from special://masterprofile/playercorefactory.xml.
13:50:36 T:5620 NOTICE: special://masterprofile/playercorefactory.xml does not exist. Skipping.
13:50:36 T:5620 NOTICE: No settings file to load (special://xbmc/system/advancedsettings.xml)
13:50:36 T:5620 NOTICE: No settings file to load (special://masterprofile/advancedsettings.xml)
13:50:36 T:5620 NOTICE: Default DVD Player: dvdplayer
13:50:36 T:5620 NOTICE: Default Video Player: dvdplayer
13:50:36 T:5620 NOTICE: Default Audio Player: paplayer
13:50:36 T:5620 NOTICE: Disabled debug logging due to GUI setting. Level 0.
13:50:36 T:5620 NOTICE: Log level changed to 0
13:50:36 T:5620 NOTICE: Loading media sources from special://masterprofile/sources.xml
13:50:37 T:5620 WARNING: CRenderSystemDX::CreateDevice - initial wanted device config failed
13:50:37 T:5620 ERROR: CRenderSystemDX::CreateDevice - unable to create a device. 8876086C - D3DERR_INVALIDCALL (Invalid call)
13:50:37 T:5620 FATAL: CApplication::Create: Unable to init rendering system




Þetta er log file, einhver sem að getur séð hvað er að klikka þarna?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf gardar » Mán 26. Mar 2012 13:56

Prófaðu að slá neðstu línunum þarna inn í google, línurnar sem eru merktar ERROR og FATAL



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf hagur » Mán 26. Mar 2012 14:36

Villan þýðir að DirectX er ekki að fúnkera rétt. Ertu örugglega með skjádriver uppsettan hjá þér? (Ekki bara "Standard VGA adapter" eða álíka)

Ef þetta kemur bara þegar þú reynir að keyra XBMC upp í gegnum Remote Desktop, þá er athugasemdin frá Jimmy hér að ofan líklega rétt.




haflidif
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 17:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf haflidif » Mán 26. Mar 2012 16:23

Lenti einmitt í þessari villu í gær.. Þegar að ég var að reyna keyra XBMC í gegnum RDP og svo keyrði ég XBMC aftur upp bara í vélinni sjálfri og þá hætti þessi error..

Þarft líklega eins og áður hefur komið fram að keyra XMBC í Window mode til að ná að keyra það í gegnum RDP



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 26. Mar 2012 16:58

haflidif skrifaði:Lenti einmitt í þessari villu í gær.. Þegar að ég var að reyna keyra XBMC í gegnum RDP og svo keyrði ég XBMC aftur upp bara í vélinni sjálfri og þá hætti þessi error..

Þarft líklega eins og áður hefur komið fram að keyra XMBC í Window mode til að ná að keyra það í gegnum RDP



Hvernig fer ég að því að keyra það í window mode?




haflidif
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 17:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC villa

Pósturaf haflidif » Þri 27. Mar 2012 09:26

Ættir að sjá það hér:
http://en.kioskea.net/faq/20162-run-xbm ... dowed-mode

Hvernig fer ég að því að keyra það í window mode?