Síða 1 af 1

Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 06:58
af g0tlife
Ég er mikið fyrir bluray og er að downloada myndum í 720 - 1080p. Næ að spila svona 80% af því sem ég næ í hitt þarf ég að láta á disk. En ég spyr hvaða sjónvarpsflakkari spilar bara eigilega allt ?

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 07:13
af Arena77
Hvernig flakkara ertu með? Ég á Tvix s1 , með nýjasta firmwarenu, hann spilar hann allar skrár, ég hef aldrei lent í því að hann getur ekki spilað skrá, veit samt ekki hver er besti flakkarinn
þeir hafa allir sína kosti og galla.

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 07:18
af g0tlife
Arena77 skrifaði:Hvernig flakkara ertu með? Ég á Tvix s1 , með nýjasta firmwarenu, hann spilar hann allar skrár, ég hef aldrei lent í því að hann getur ekki spilað skrá, veit samt ekki hver er besti flakkarinn
þeir hafa allir sína kosti og galla.


Ég er með traxdata full 1080p media player enclosure, þinn hljómar nú bara strax betri

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 10:05
af Örn ingi
Pabbi er með svona Tvix s1 hann er virkilega góður og spilar já! Nánast allt bara!

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 10:15
af PepsiMaxIsti
Ég mæli með WD live media player með disk, hann spilar ALLT, ég er mjög sáttur með hann.

http://wdc.com/en/products/products.aspx?id=570

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 11:30
af peturthorra
Ég myndi fá mér http://dune-hd.com/hd_players/current/1 ... rt-d1.html ef ég væri að fara að fá mér TV-Flakkara.

Re: Besti sjónvarpsflakkarinn ?

Sent: Fös 16. Mar 2012 12:17
af g0tlife
peturthorra skrifaði:Ég myndi fá mér http://dune-hd.com/hd_players/current/1 ... rt-d1.html ef ég væri að fara að fá mér TV-Flakkara.


hann mundi tækla allt ?