Síða 1 af 1

DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:03
af svanur08
finnst ykkur vera mikill munur á hljóð og mynd sem hafa prufað muninn ? Þar að seigja 480 vs 1080 og DTS HD MA, Dolby TrueHD vs DTS, Dolby Digital.

Re: DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:05
af AciD_RaiN
Það er svo sick mikill munur en eini galliunn sem ég sé við blu-ray er að það er eins og öll "læti" heyrist mikið hærra heldur en þegar fólk er bara að tala venjulega... En myndgæðin eru bara stjarnfræðilega mikið betri...

Re: DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:09
af svanur08
AciD_RaiN skrifaði:Það er svo sick mikill munur en eini galliunn sem ég sé við blu-ray er að það er eins og öll "læti" heyrist mikið hærra heldur en þegar fólk er bara að tala venjulega... En myndgæðin eru bara stjarnfræðilega mikið betri...


hehe já Dynamic range ;)

Re: DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:11
af svanur08
Ég hef samt ekki ennþá prufað muninn á hljóðinu, er kominn með Panasonic Plasma 3D tæki vantar bara soundið, fæ mér hljóðkerfi næstu mánaðarmót, bíð spenntur ;)

Re: DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:13
af worghal
svanur08 skrifaði:Ég hef samt ekki ennþá prufað muninn á hljóðinu, er kominn með Panasonic Plasma 3D tæki vantar bara soundið, fæ mér hljóðkerfi næstu mánaðarmót, bíð spenntur ;)

þú munt ekki sjá eftir þessu þegar hljóðið er komið.

Re: DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:25
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:
svanur08 skrifaði:Ég hef samt ekki ennþá prufað muninn á hljóðinu, er kominn með Panasonic Plasma 3D tæki vantar bara soundið, fæ mér hljóðkerfi næstu mánaðarmót, bíð spenntur ;)

þú munt ekki sjá eftir þessu þegar hljóðið er komið.

Nema þú sért að glápa á blu-ray á nóttunni og vekur nágrannana (mömmu og pabba í mínu tilfelli) :baby

Re: DVD vs Blu-ray

Sent: Fim 08. Mar 2012 20:38
af svanur08
Erum þið þá að spila DTS HD og dolby HD ?