Spurning varðandi streymi
Sent: Lau 03. Mar 2012 20:11
Einhver með einhverja hugmynd hvernig og hvort ég get horft á streamað efni í sjónvarpinu af netinu s.s. Rúv, af Vísi, útvarp og/eða sjónvarp? Datt í hug hvort ég gæti kannski einhvernig geymt einhverja skrá í tölvunni sem ég gæti svo valið sjónvarpinu, get nú horft á .avi skrár í sjónvarpinu sem liggja í tölvunni. Bara spurning hvort ég geti horft á live útsendingu?
Ég er með LAN tengt Samsung 5000 series, einnig með utanáliggjandi harðan disk tengdan við sjónvarpið sem væri kannski hægt að nota í þetta?
Allar hugmyndir vel þegnar.
Ég er með LAN tengt Samsung 5000 series, einnig með utanáliggjandi harðan disk tengdan við sjónvarpið sem væri kannski hægt að nota í þetta?
Allar hugmyndir vel þegnar.