Síða 1 af 1
Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Lau 25. Feb 2012 18:12
af Arkidas
Þá er litli bróðir minn að vera að fermast í næsta mánuði.
Getið þið mælt með góðu sjónvarpi? Fer líklegast upp á vegg. Notað f. PS3 og myndagláp.
Plasmi frekar en LCD?
Á að vera kringum 37" - undir 100.000.
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Lau 25. Feb 2012 19:16
af stebbi23
færð ekki plasma undir 42", því miður, bara ekki framleitt.
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Lau 25. Feb 2012 19:36
af littli-Jake
Er ekki ágætis hugmynd að fá kanski 2 til 3 aðra aðila til að vera með þér í þessu og fara í virkilega öflugt tæki? Kemur út sem betri framtíðargjöf. Fullt af fólki sem veit ekkert hvað það á að gefa í fermingargjöf.
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Mán 05. Mar 2012 00:47
af gutti
hér 42 tæki lcd rétt um undir 100 þús
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705 veit ekki um merkið
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Mán 05. Mar 2012 00:49
af AciD_RaiN
Er þetta ekki eitthvað sem ætti frekar heima í europris ??
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Mán 05. Mar 2012 00:56
af vesley
AciD_RaiN skrifaði:Er þetta ekki eitthvað sem ætti frekar heima í europris ??
Haier er nú langt frá því að vera no-name.
Ekkert endilega sá stærsti í sjónvarpsmarkaðnum en virkilega stór í "stærri" heimilistækjum
In 2011 the Haier brand had the world's largest market share in white goods
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Mán 05. Mar 2012 00:59
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Er þetta ekki eitthvað sem ætti frekar heima í europris ??
Haier er nú langt frá því að vera no-name.
Ekkert endilega sá stærsti í sjónvarpsmarkaðnum en virkilega stór í "stærri" heimilistækjum
In 2011 the Haier brand had the world's largest market share in white goods
I'm obviosly not the sharpest pencil in the drawer
Kannski smá on topic hérna... Er einhver með reynslu hérna af þessu merki??
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Sent: Mán 05. Mar 2012 08:40
af stebbi23
sjónvörp eru ekkert frábrugðin öðrum hlutum...þú færð það sem þú borgar fyrir...
Haier er það sem þú myndir kalla low-budget framleiðandi í sjónvörpum og þess vegna gæðin eftir því...
en svo er spurning hvort þú fáir annað en low-budget tæki fyrir undir 100 þúsund þegar við erum að tala um þessa stærð...
kannski eitthvað tilboð einhversstaðar