Hvernig græju til að senda ADSL TV inn í önnur herbergi?
Sent: Lau 25. Feb 2012 13:07
Veit einhver hvort það er til einhver magnari eða græja til að senda ADSL TV merkið í önnur sjónvörp á heimilinu ? Annað en að fá annan afruglara frá Símanum.
Annað hvort að senda TV signalið frá router inn á rafmagnið svipað og ég geri með netið í gegnum rafmagnstengla. Eða einhverja græju sem ég get notað til að send signalið inn á sjónvarpskerfið mitt, ég er með TV tengla í öllum herbergjum en signalið kemur bara frá Coax ekki frá digital og merkið er frekar slappt þó ég sé með magnara á endanum.
Vona að þetta skiljist, er ekki mikill sérfræðingur í Sjónvörpum
Vantar sem sagt ráð um hvernig ég tengi önnur sjónvörp á heimilinu inn á ADSL TV kerfið án annars afruglara.
Annað hvort að senda TV signalið frá router inn á rafmagnið svipað og ég geri með netið í gegnum rafmagnstengla. Eða einhverja græju sem ég get notað til að send signalið inn á sjónvarpskerfið mitt, ég er með TV tengla í öllum herbergjum en signalið kemur bara frá Coax ekki frá digital og merkið er frekar slappt þó ég sé með magnara á endanum.
Vona að þetta skiljist, er ekki mikill sérfræðingur í Sjónvörpum
Vantar sem sagt ráð um hvernig ég tengi önnur sjónvörp á heimilinu inn á ADSL TV kerfið án annars afruglara.