Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD
Sent: Mið 01. Feb 2012 10:43
Sælir.
Er með Philips - 42PFL4506H og er í miklum vandræðum með að stilla það með tilliti til tölvuleikja. Það kemur rosalega vel út og er mjög smooth nema einstaka sinnum þá er eins og tækið slaki á, og það kemur fáránlega mikill draugur og lágt fps, sérstaklega t.d. þegar maður sparkar fótbolta yfir völlinn í FIFA 12, þá er eins og boltinn tvöfaldist.
Er nokkuð viss um að þetta sé stillingamál eða eitthvað vandamál með sjónvarpið. Var e-ð að reyna að setja á einhverja 100Hz stillingu og fikta og fikta en ekkert leysir þetta vandamál.
Mbk.
Viktor
Er með Philips - 42PFL4506H og er í miklum vandræðum með að stilla það með tilliti til tölvuleikja. Það kemur rosalega vel út og er mjög smooth nema einstaka sinnum þá er eins og tækið slaki á, og það kemur fáránlega mikill draugur og lágt fps, sérstaklega t.d. þegar maður sparkar fótbolta yfir völlinn í FIFA 12, þá er eins og boltinn tvöfaldist.
Er nokkuð viss um að þetta sé stillingamál eða eitthvað vandamál með sjónvarpið. Var e-ð að reyna að setja á einhverja 100Hz stillingu og fikta og fikta en ekkert leysir þetta vandamál.
Mbk.
Viktor