Spila internet-strauma í sjónvarpi
Sent: Mið 28. Des 2011 11:53
Mig langar voðalega mikið að geta spilað live strauma í sjónvarpinu mínu (t.d. https://ilp.nba.com/ ) en hef í augnablikinu ekki möguleikann á að tengja tölvu við sjónvarpið. Verð ég að setja upp tölvu með Windows og tengja við sjónvarpið, eða eru einhverjir aðrir möguleikar? Ég er búinn að Googla hvað Xbox360 og PS3 geta, sem og XBMC en ekkert af þessum virðist styðja strauma, nema til sé plugin/app fyrir nákvæmlega þann straum.
Best væri ef ég gæti fundið leið til að koma straumunum yfir í TVersity (þá get ég áframsent það í Wii, sem ég á = enginn auka kostnaður), en ég virðist ekki finna neina leið til að koma straumunum í TVersity.
S.s. þekkir einhver leið til að streyma live efni af internetinu í sjónvarp, aðra en að setja upp tölvu beintengda í sjónvarpið, því ódýrara því betra?
Best væri ef ég gæti fundið leið til að koma straumunum yfir í TVersity (þá get ég áframsent það í Wii, sem ég á = enginn auka kostnaður), en ég virðist ekki finna neina leið til að koma straumunum í TVersity.
S.s. þekkir einhver leið til að streyma live efni af internetinu í sjónvarp, aðra en að setja upp tölvu beintengda í sjónvarpið, því ódýrara því betra?