Síða 1 af 1

Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 07:48
af blitz
Er að fara að flytja og vantar þ.al. nýtt TV. Verður að vera 40-42" og budgetið er allt að c.a. 180k (200k sleppur).

Hvað hafa menn góða reynslu af?

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 08:25
af blitz

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 19:00
af Magginn
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E30Y Þetta tæki er nýlega komið á heimilið, mjög sáttur með þetta tæki. Hef þó ekki prófað netmöguleikana á tækinu.

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 21:50
af mundivalur
það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 22:02
af hagur
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"


Say what?

Hvar er talað um það? Ef að skjárinn á öllum tækjunum er í 16:9 og öll með 1920x1080 upplausn, þá skiptir stærðin í raun engu máli hvað þetta varðar. Nema náttúrúlega tækið sé það lítið að maður hætti hreinlega að greina detailið í myndinni, nema vera með nefið alveg ofan í myndinni.

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 22:05
af GuðjónR
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"

??? :shock: er þetta ekki einhver misskilningur?

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 22:06
af Nördaklessa
http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LV450N/
splæsir 19k meira fyrir frábært tæki

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fim 01. Des 2011 22:22
af gutti

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fös 02. Des 2011 09:12
af blitz

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fös 02. Des 2011 10:56
af mundivalur
GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"

??? :shock: er þetta ekki einhver misskilningur?

Æ ég heyrði þetta einhver staðar hehe og trúði um leið 8-[ ,bara af því að ég er með 42" og maður þarf alltaf að teigja myndina til að fylla skjáinn, en ætli það sé bara ekki útaf maður er ekki alltaf með Blu ray :-k :idea:

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Fös 02. Des 2011 10:59
af FreyrGauti
mundivalur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"

??? :shock: er þetta ekki einhver misskilningur?

Æ ég heyrði þetta einhver staðar hehe og trúði um leið 8-[ ,bara af því að ég er með 42" og maður þarf alltaf að teigja myndina til að fylla skjáinn, en ætli það sé bara ekki útaf maður er ekki alltaf með Blu ray :-k :idea:


Þú gerir þér grein fyrir því að fæsta bíómyndir í dag eru í 16:9, þær eru í tölvert víðara formati og því eðlilegt að það séu svartar rendur fyrir ofan og neðan myndina.


En út í það sem þráðurinn snýst, ég er með 42" Panasonic plasma og er bara ánægður með hann, mæli eindregið með þeim.

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Lau 03. Des 2011 05:06
af Haxdal
mundivalur skrifaði:það á að velja annað hvort 40" eða 46-7" eða meira :megasmile
Talað er um að HD myndir passa ekki fyrir 42"

:face

Annars, þá var ég að kaupa http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y og ég gæti ekki verið ánægðari með tækið.

Re: Nýtt sjónvarp - 42" og budget uppá <180k

Sent: Lau 03. Des 2011 21:57
af stebbi23
Veit ekki með Panasonic LED tæki.....Plasma tæki = Ó já ! en LED tæki...svona eins og ég myndi aldrei kaupa Plasma tæki frá LG...satt að segja myndi ég aldrei kaupa neitt LG :)