Síða 1 af 1

3D TV án gleraugna...hvenær

Sent: Sun 27. Nóv 2011 00:05
af mundivalur
Jæja eru ekki einhverjir sjónvarps snillingar hér?
Á maður að fjárfesta í sjónvarpi eða bíða,sölumaður sagði að það væri að fara koma 3d tv án gleraugna ss. einhver filma sett á sjónvarpið???
Veit einhver eitthvað um það?

Re: 3D TV án gleraugna...hvenær

Sent: Sun 27. Nóv 2011 01:27
af DabbiGj
Það eru til sjónvörp sem að virka þannig að þú þarft að vera á ákveðnum punkt annars dettur allt úr fókus.

Re: 3D TV án gleraugna...hvenær

Sent: Sun 27. Nóv 2011 01:30
af chaplin
DabbiGj skrifaði:Það eru til sjónvörp sem að virka þannig að þú þarft að vera á ákveðnum punkt annars dettur allt úr fókus.

Þetta er reyndar rétt, þessi tækni er þó ekki talin vera "fullkomin" fyrr en eftir 3 ár (þeas. þú getur verið hvar sem er og séð 3D) fyrr en eftir 3 ár, í fyrsta lagi.

Ég persónulega gef stóran kúk (skít) í 3D, ég fæ haus- og augnverki af henni, kýs the good 'ol (2D).

Kv.
The Awesomeness.