3D TV án gleraugna...hvenær

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

3D TV án gleraugna...hvenær

Pósturaf mundivalur » Sun 27. Nóv 2011 00:05

Jæja eru ekki einhverjir sjónvarps snillingar hér?
Á maður að fjárfesta í sjónvarpi eða bíða,sölumaður sagði að það væri að fara koma 3d tv án gleraugna ss. einhver filma sett á sjónvarpið???
Veit einhver eitthvað um það?




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: 3D TV án gleraugna...hvenær

Pósturaf DabbiGj » Sun 27. Nóv 2011 01:27

Það eru til sjónvörp sem að virka þannig að þú þarft að vera á ákveðnum punkt annars dettur allt úr fókus.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: 3D TV án gleraugna...hvenær

Pósturaf chaplin » Sun 27. Nóv 2011 01:30

DabbiGj skrifaði:Það eru til sjónvörp sem að virka þannig að þú þarft að vera á ákveðnum punkt annars dettur allt úr fókus.

Þetta er reyndar rétt, þessi tækni er þó ekki talin vera "fullkomin" fyrr en eftir 3 ár (þeas. þú getur verið hvar sem er og séð 3D) fyrr en eftir 3 ár, í fyrsta lagi.

Ég persónulega gef stóran kúk (skít) í 3D, ég fæ haus- og augnverki af henni, kýs the good 'ol (2D).

Kv.
The Awesomeness.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS