Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf ZiRiuS » Þri 22. Nóv 2011 13:25

Sælir Vaktarar.

Ég var að fá mér þetta glæsilega Samsung UE40D5700 Smart LED sjónvarp (keypt í Þýskalandi) og ég er í smá vandræðum.

Ég er með sjónvarpið tengt í tölvuna gegnum HDMI kapal og virkar það allt, nema að sjónvarpið er að nota sömu upplausn og skjárinn minn (24" BenQ HD) sem er með upplausnina 1920x1080. Sjónvarpið er ekki alveg að fíla þessa upplausn (vantar smá á hliðunum) því allt er einhvernmeginn svona of skarpt, veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu.

Ég er búinn að leita af driverum og eitthvað en ekkert finnst.

Dettur ykkur eitthvað í hug sem mér er að yfirfarast?

Þakka öll svör.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf Cascade » Þri 22. Nóv 2011 13:30

Þetta kallast overscaling

Ég er líka með samsung og lenti í þessu, það er ekkert option í mínu sem heitir "overscaling" hins vegar fann ég einhversstaðar option um screen size og valdi eitthvað "fit to screen" eða e-ð álíka og það lagaði þetta



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf Sucre » Þri 22. Nóv 2011 13:55

þarft líkelga að stilla overscaling,ef þú ert með radeon kort þá er þetta gert í catalyst ferð í my digital flat panels og velur þar svo scaling options og stillir þar í 0% overscan og gerir apply þá ætti eþtta ða vera komið


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf ZiRiuS » Þri 22. Nóv 2011 16:26

Ég lagaði að þetta virðist ekki vera of stórt út fyrir skjáinn núna en samt finnst mér eins og upplausnin sé ekki rétt. Mér finnst eins og herzin séu eitthvað fucked en samt sé ég það ekki.

Eins og ég segi, er eðlilegt að sjónvarpið (40") og skjárinn (24") séu með sömu upplausn? Það er eins og myndin sé of stór á skjánum en samt næ ég ekki að stækka upplausnina.

Any ideas?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf viddi » Þri 22. Nóv 2011 17:14

ZiRiuS skrifaði:Eins og ég segi, er eðlilegt að sjónvarpið (40") og skjárinn (24") séu með sömu upplausn?


Já það er mjög eðlilegt, full hd sjónvörp eru vanalega með 1920x1080



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf ZiRiuS » Þri 22. Nóv 2011 21:42

Það er samt voðalega mikið eins og myndin sé pixluð, ég er alveg hættur að botna í þessu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf stebbi23 » Mið 23. Nóv 2011 16:04

Ef að myndin er pixluð er það líklegast að sjónvarpið er gert til að sitja u.þ.b. 4m frá tækinu á meðan tölvuskjárinn er gerður til að sitja <1m frá.
Graffíkin sem tölvan birtir á skjánum er þess vegna ekki gerð fyrir sjónvörp og kemur alltaf betur út á tölvuskjá og þá sérstaklega hlutir eins og texti sem verður yfirleitt svona soldið kámugur á sjónvörpum.

Ef þú villt spila myndbönd, þætti, kvikmyndir í sjónvarpinu er þess vegna mun betra að henda því bara á USB lykil og spila í gegnum Media Playerinn í tækinu eða henda efninu inn í Windows Media Player eða svipað forrit og Share'a því á net og nota Allshare(DLNA) tæknina sem tækið býður upp á.

Sjálfur nota ég yfirleitt bara USB lykilinn, finnst það auðveldast. Tækið styður nánast öll formött, AVI, WMV, MKV er það eina sem ég hef prófað á D-Línunni og það virkar allt, styður fullt af öðrum formöttum líka.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf Daz » Mið 23. Nóv 2011 16:33

Ég skil ekki svarið frá Stebba alveg, grafíkin í sjónvarpinu ætti ekki að vera öðruvísi þó tölva komi henni þar til skila, ef upplausnin sem sjónvarpið fær "passar" (miða við hvað sjónvarpið ræður við), þá ætti vídjó sem er spilað á því að koma eins út. Ætti því ekki að vera neinn gróði á að láta sjónvarpið spila efni af USB lykil vs. að láta tölvu spila það.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf ZiRiuS » Mið 23. Nóv 2011 17:32

Nei sko myndbönd sem ég spila koma alveg vel út, bæði spiluð beint frá tölvunni og þegar ég nota media share. Það er bara svona graffísk vandamál þegar ég er að browsa, eða nota almennt tölvuna í sjónvarpinu.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf stebbi23 » Mið 23. Nóv 2011 20:22

Veit ekki alveg afhverju þetta er svona en bara af eigin reynslu þá hef ég séð þetta. Ég vinn í raftækjabúð og hef prófað þetta milljón sinnum og texti og svona minna dót kemur alltaf mun verr út í sjónvörpum en tölvuskjám



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf Sultukrukka » Lau 10. Des 2011 22:11

Hvernig skjákort ertu með?

Ég var sjálfur að versla Samsung LCD LED græju og var að lenda í leiðindaveseni með horizontal tearing þegar að ég var með tölvuskjáinn og sjónvarpið tengt á sama tíma.

ég "leysti" það með því að taka tölvuskjáinn úr sambandi og losnaði þá við allt þetta tearing.

Hinsvegar er ég að kljást við annað vandamál og væri yndislegt ef einhver getur chime-að inn.

Ég er s.s með Radeon 5770 skjákort, úr því er ég með DVI to HDMI snúru yfir í sjónvarpið. Vandamálið er það að ég fæ ekki option til að fara upp í 100hz og skjákortið leyfir mér max að stilla þetta í 60hz.

Þetta veldur mér mega pirring því að ég fær bara hausverk við þetta.

Ég er búinn að skoða þetta ( http://www.sevenforums.com/tutorials/79 ... rates.html ) en þetta er frekar gamalt info plús að ég vil helst ekki fara í svona drastískar aðgerðir ef einhver hérna lumar á betri lausn.



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung LED sjónvarp tengt í tölvu

Pósturaf kazzi » Sun 11. Des 2011 00:55

Hefuru prófað dvi-vga og séð hvernig það kemur út ef þú ert ekki að horfa á mynd það er að segja ef vga er á sjónvarpinu.
hef bara oft séð að tengja hdmi pc-sjónvarp er oft einhvern veginn "over the edge"
bara pæling.