Endaði á að panta mér
Sennheiser RS 160.
Munaði ekkert svakalega í verði miðan við RS120 og tel það hafa verið betri kaup.
PROS
-RS 160 eru digital og eiga að skila hljóðmerkinu uncompressed og ekkert tíðnistillingarvesen.
-Heyrist
ekkert stuð í þeim og ég get farið um alla íbúðina með lokaðar hurðir(múrsteinshús) án vandræða.
-RS160 eru lokuð og loka ágætlega á hljóð inn jafnt sem út. (RS120 eru opin).
CONS
-Drægnin er samt töluvert minni miðan við RS120 (20m í staðin fyrir 100m) skiptir mig eingu máli.
-Sakna smá að hafa hleðslustand þarf að plugga þeim í samband til að hlaða
-Spöngin mætti hafa verið stærri, er með þau í mestu útraganlegri stöðu og passa akkúrat á hausinn á mér.
-Pínku þröng á minn stóra haus, gæti verið óþæginleg til langs tíma.
Er sosem ekki búinn að nota þau meira en klukkutíma en er samt sáttur, rosalegur munur á hljóðgæðum miðan við gömlu Pioneer heyrnatólin mín þegar ég spila á gítarinn og hlusta á tónlist. Finnst kannski full mikill bassi í þeim en það er kannski bara ég.
Núna er bara að bíða eftir að maður eigi efni á Mbox2/3 mini til að skipta út fyrir gamla gítarmagnararnn minn og geta farið að njóta mín meira að spila.