ef þið væruð að fara að setja saman media center pc fyrir stofuna, hvaða vélbúnað mynduð þið velja til að vera í ódýrari kantinum
var að smá í að reyna að púsla einhverju saman sem gæti höndlað 1080p, er samt bara ennþá með túbusjónvarp svo það er kanski ekkert alveg hundrað í hættunni
ég væri vel til í að þessi vél væri mjög hljóðlát, var að spá í bara einhvern lítinn ssd, er með server sem sér um gagnageymslu
svo það sem ég er að spá í er:
móðurborð ?
örgjörvi ?
skjákort ?
ssd ?
hugsa að ég dundi mér við að smella þessu inní gamla xbox eða eitthvað, btw xboxið mitt fer að gefa upp öndina, tick of death í disknum og hringurinn orðinn gulur
lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?
Nánast allt hardware sem þú kaupir nýtt útúr búð í dag er meira en nóg. Mæli svo með XBMC, það notar skjákortið til að decoda vídeó (DXVA/DXVA2) og því þarf örgjörvinn varla að gera neitt, í flestum tilvikum.
Getur líka bara keypt þér svona smátölvu með Nvida ION chipsettinu, t.d Acer Revo. Þær keyra XBMC leikandi létt og spila 1080p.
Getur líka bara keypt þér svona smátölvu með Nvida ION chipsettinu, t.d Acer Revo. Þær keyra XBMC leikandi létt og spila 1080p.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?
Finnst revo rl100 frekar dýr, var frekar að spá i ca 20 þús isk budget
Kubbur.Digital
Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?
Er bara ekki raunhæft að ætla fá alla þessa hluti fyrir 20þús isk, hvað þá með ssd.
En í stuttu máli þú ert að leita þér af Atom ION móðurborði + 2GB MEM + mjög einföldu PSU + USB kubb til að ræsa XBMC af (hljóðlátari og ódýrari lausn en HDD)
Það mun eflaust kosta þig svona 30.000 og yfir.
En í stuttu máli þú ert að leita þér af Atom ION móðurborði + 2GB MEM + mjög einföldu PSU + USB kubb til að ræsa XBMC af (hljóðlátari og ódýrari lausn en HDD)
Það mun eflaust kosta þig svona 30.000 og yfir.
Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?
Held því miður að 30þús sé heldur ekki raunhæft viðmið með Atom borði, kassa, PSU og minni...
Er sjálfur með svona í stofunni, æðisleg græja, algjörlega hljóðlaus og spilar allt sem ég hendi í hana (með réttu codecunum, höktir í 1080p í VLC):
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2038
En þarna vantar auðvitað HDD/SDD eða minniskubb og vinnsluminni.
Er sjálfur með svona í stofunni, æðisleg græja, algjörlega hljóðlaus og spilar allt sem ég hendi í hana (með réttu codecunum, höktir í 1080p í VLC):
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2038
En þarna vantar auðvitað HDD/SDD eða minniskubb og vinnsluminni.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: lágmarks vélbúnaður fyrir pc media center ?
Klemmi skrifaði:Held því miður að 30þús sé heldur ekki raunhæft viðmið með Atom borði, kassa, PSU og minni...
Er sjálfur með svona í stofunni, æðisleg græja, algjörlega hljóðlaus og spilar allt sem ég hendi í hana (með réttu codecunum, höktir í 1080p í VLC):
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2038
En þarna vantar auðvitað HDD/SDD eða minniskubb og vinnsluminni.
interesting, hef samt ekkert að gera við þráðlaust netkort, everything's wired here
Kubbur.Digital