Síða 1 af 1

Afturköllun á Sony sjónvörpum frá 2007-2008

Sent: Mið 12. Okt 2011 22:12
af stebbi23
Sá þessa grein á endgadget
http://www.engadget.com/2011/10/12/sony ... omponents/

Gæti verið sniðugt að hafa samband við sölu aðilann þinn ef þú átt eitthvað af þessum tækjum.

Re: Afturköllun á Sony sjónvörpum frá 2007-2008

Sent: Mið 12. Okt 2011 22:41
af Kristján
hehe hver keypti sjónvarp i góðærinu :D

Re: Afturköllun á Sony sjónvörpum frá 2007-2008

Sent: Þri 18. Okt 2011 21:00
af appel
Hef heyrt allskonar sögur um þessi Bravia tæki. Er feginn að ég keypti Panasonic Plasma, en ekki Bravia LCD. But, maður veit ekkert hvort sögusagnir séu sannar. :catgotmyballs

Sony hefur bara almennt klúðrað góðu reppi með því að láta framleiða ódýrt einhverstaðar og þá endar neytandinn með bara eitthvað sem bilar strax og er langt frá því að vera það gamla góða áreiðanlega SONY sem maður man eftir.

En núna í dag er þetta allt saman eins. Framleiðslufyrirtækin framleiða fyrir hvort annað. Ef maður kaupir Sony eða Philips þá endar maður með tæki framleidd af LG eða Panasonic.