Síða 1 af 1

Sjónvarpskaup

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:00
af zerri
Jæja núna er komið að því að fá sér almennilegt sjónvarp þar sem túbu sjónvarpið gaf loks upp öndina!

Er að pæla í að fá mér http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 8,622.aspx eða http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

Hef voðalítið vit af sjónvörpum í dag og var að pæla í að eyða ekki meira en 210þús..

Hvort tækið er betra?

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:12
af gutti
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50C3 vísu 50" plasma fínt verð á 172 þús :shock:
eða þetta http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=40PFL5606H svipað verð

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:16
af zerri
Það má alls ekki vera stærra en 40" þar sem þetta verður inní í herbergi..

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:28
af Meso
Ég persónulega myndi ekki fá mér edge lit Led eins og sony sjónvarpið

Um edge lit:
The advantage of this method is that the LED/LCD TV can be made very thin.
On the other hand, the disadvantage of Edge lighting is that black levels are not as deep and the edge area of the screen
has a tendency to be brighter than the center area of the screen.

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fös 30. Sep 2011 00:50
af Zpand3x
Taka bara þetta... http://budin.is/tilbod/123-samsung-40-l ... 59475.html 149 þús

Með allt sem ég leita af í sjónvarpi.. LED, 100 hz. Samsung, 4 hdmi tengi :P
Þetta tæki er með allt nema 3D :P

Re: Sjónvarpskaup

Sent: Fös 30. Sep 2011 01:26
af Malici0us
Veit að þetta er að vísu stærra en 40" en þetta er þrælfínt tæki og styður 3D! einnig með 2D to 3D converter

http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42UT30Y